Velflestir gíslar fengu frelsi 15. nóvember 2006 12:40 Velflestir þeirra sem rænt var í menntamálaráðuneytinu í Bagdad í gær hafa nú verið látnir lausir eða frelsaðir af lögreglu. Ekki hefur fengist staðfest að allir gíslarnir hafi fengið frelsi. Atburðir gærdagsins í Írak vöktu athygli þó mannrán hafi verið tíð þar frá upphafi Íraksstríðs. Ekki hefur jafn mörgum verið rænt í einu þar í landi en menn klæddir sérsveitarbúningum lögreglu ruddust inn í byggingu menntamálaráðuneytisins í Bagdad og rændu karlmönnum þeim sem þar voru. Eitthvað hefur verið á reiki hvað þeir voru margir og misvísandi fréttir fluttar af fjölda gísla. Fyrst voru þeir sagði allt frá 100 til 150 en þegar leið á gærdaginn greindi innanríkisráðuneytið Íraska frá því að þeir væru nærri 50. Gíslum var síðan sleppt einum af öðrum ómeiddum fram eftir degi og þeir síðustu sagðir hafa fengið frelsi um miðnætti í nótt. Það hefur þó ekki fengist staðfest og einhverra enn leitað að sögn BBC. 5 háttsettir lögreglumenn hafa verið handteknir vegna málsins og vekur það ugg meðal ráðamanna að mannræningjarnir hafi komist yfir búninga lögreglu eða þá náð að gera af þeim eftirlíkingar, enda var litlum mótmælum hreyft í fyrstu þegar þeir hlupu inn í bygginguna. Mennta- og vísindamenn eru vinsæl skotmörk og fórnarlömb mannrána í Bagdad og fyrir vikið flýja þeir sem teljast til þessa hóps nú land unnvörpum. Háskólar í Írak voru opnaðir á ný í morgun eftir að þeim var lokað í gær. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heimsótti Háskólann í Bagdad og fullvissaði kennara og nemendur um að allt yrði gert til að tryggja öryggi þeirra. Öryggi á öðrum svæðum er þó ekki nærri því jafn vel tryggt. 11 týndu lífi og 32 særðust þegar bílsprengja sprakk á bílastæði í miðborg Bagdad í morgun. 7 týndu lífi og 23 særðust þegar önnur bílsprengja sprakk nærri mosku í Sadr-hverfi í gærkvöldi. Erlent Fréttir Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Velflestir þeirra sem rænt var í menntamálaráðuneytinu í Bagdad í gær hafa nú verið látnir lausir eða frelsaðir af lögreglu. Ekki hefur fengist staðfest að allir gíslarnir hafi fengið frelsi. Atburðir gærdagsins í Írak vöktu athygli þó mannrán hafi verið tíð þar frá upphafi Íraksstríðs. Ekki hefur jafn mörgum verið rænt í einu þar í landi en menn klæddir sérsveitarbúningum lögreglu ruddust inn í byggingu menntamálaráðuneytisins í Bagdad og rændu karlmönnum þeim sem þar voru. Eitthvað hefur verið á reiki hvað þeir voru margir og misvísandi fréttir fluttar af fjölda gísla. Fyrst voru þeir sagði allt frá 100 til 150 en þegar leið á gærdaginn greindi innanríkisráðuneytið Íraska frá því að þeir væru nærri 50. Gíslum var síðan sleppt einum af öðrum ómeiddum fram eftir degi og þeir síðustu sagðir hafa fengið frelsi um miðnætti í nótt. Það hefur þó ekki fengist staðfest og einhverra enn leitað að sögn BBC. 5 háttsettir lögreglumenn hafa verið handteknir vegna málsins og vekur það ugg meðal ráðamanna að mannræningjarnir hafi komist yfir búninga lögreglu eða þá náð að gera af þeim eftirlíkingar, enda var litlum mótmælum hreyft í fyrstu þegar þeir hlupu inn í bygginguna. Mennta- og vísindamenn eru vinsæl skotmörk og fórnarlömb mannrána í Bagdad og fyrir vikið flýja þeir sem teljast til þessa hóps nú land unnvörpum. Háskólar í Írak voru opnaðir á ný í morgun eftir að þeim var lokað í gær. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heimsótti Háskólann í Bagdad og fullvissaði kennara og nemendur um að allt yrði gert til að tryggja öryggi þeirra. Öryggi á öðrum svæðum er þó ekki nærri því jafn vel tryggt. 11 týndu lífi og 32 særðust þegar bílsprengja sprakk á bílastæði í miðborg Bagdad í morgun. 7 týndu lífi og 23 særðust þegar önnur bílsprengja sprakk nærri mosku í Sadr-hverfi í gærkvöldi.
Erlent Fréttir Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira