Níutíu þúsund lofa heimsókn ef hvalveiðum verður hætt 25. október 2006 11:55 Önnur langreyðin var dregin á land í Hvalfirði í gær. MYND/GVA Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur. Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira