Góður dagur hjá ensku liðunum 19. október 2006 20:55 Antoine Sibierski fagnar hér sigurmarki sínu gegn Fenerbahce NordicPhotos/GettyImages Ensku liðin þrjú sem taka þátt í Evrópukeppni félagsliða áttu góðan dag þegar fyrstu leikirnir í riðlakeppninni fóru fram. Newcastle lagði Fenerbahce 1-0 á heimavelli í kvöld með marki frá Antoine Sibierski undir lok leiksins. Í A-riðli lagði Glasgow Rangers ítalska liðið Livorno 3-2 á útivelli og Maccabi Haifa sigraði Auxerre 3-1. Í B-riðli vann Tottenham 2-0 útisigur á Besiktas í leik sem sýndur var beint á Sýn og Club Brugge og Leverkusen skildu jöfn 1-1 í Belgíu. Í C-riðli vann Íslendingalið AZ Alkmaar góðan 3-0 sigur á Braga þar sem Grétar Rafn Steinsson spilaði síðari hálfleikinn fyrir hollenska liðið og Liberec náði 0-0 jafntefli við sigurliðið frá því í fyrra, Sevilla. Í D-riðli vann Parma 2-1 útisigur á OB Odense og Osasuna og Heerenveen gerðu markalaust jafntefli. Í E-riðli vann Blackburn góðan 2-1 útisigur á pólska liðinu Wisla Krakow og Basel og Feyenoord skildu jöfn 1-1. Í F-riðli vann Zulte-Waregem óvæntan 4-1 útisigur á Austria Vín þar sem Kristinn Jakobsson dæmdi og þurfti aðeins að lyfta gula spjaldinu einu sinni. Þá vann Espanyol 2-0 útisigur á Sparta Prag. Í G-riðli vann Pananthinaikos 2-0 á Hapoel Tel Aviv og Rapid Búkarest og PSG frá Frakklandi skildu jöfn 0-0. Í H-riðli vann ítalska liðið Palermo góðan 2-1 útisigur á Frankfurt og Newcastle lagði Fenerbahce eins og áður sagði, 1-0. Erlendar Evrópudeild UEFA Fótbolti Íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Ensku liðin þrjú sem taka þátt í Evrópukeppni félagsliða áttu góðan dag þegar fyrstu leikirnir í riðlakeppninni fóru fram. Newcastle lagði Fenerbahce 1-0 á heimavelli í kvöld með marki frá Antoine Sibierski undir lok leiksins. Í A-riðli lagði Glasgow Rangers ítalska liðið Livorno 3-2 á útivelli og Maccabi Haifa sigraði Auxerre 3-1. Í B-riðli vann Tottenham 2-0 útisigur á Besiktas í leik sem sýndur var beint á Sýn og Club Brugge og Leverkusen skildu jöfn 1-1 í Belgíu. Í C-riðli vann Íslendingalið AZ Alkmaar góðan 3-0 sigur á Braga þar sem Grétar Rafn Steinsson spilaði síðari hálfleikinn fyrir hollenska liðið og Liberec náði 0-0 jafntefli við sigurliðið frá því í fyrra, Sevilla. Í D-riðli vann Parma 2-1 útisigur á OB Odense og Osasuna og Heerenveen gerðu markalaust jafntefli. Í E-riðli vann Blackburn góðan 2-1 útisigur á pólska liðinu Wisla Krakow og Basel og Feyenoord skildu jöfn 1-1. Í F-riðli vann Zulte-Waregem óvæntan 4-1 útisigur á Austria Vín þar sem Kristinn Jakobsson dæmdi og þurfti aðeins að lyfta gula spjaldinu einu sinni. Þá vann Espanyol 2-0 útisigur á Sparta Prag. Í G-riðli vann Pananthinaikos 2-0 á Hapoel Tel Aviv og Rapid Búkarest og PSG frá Frakklandi skildu jöfn 0-0. Í H-riðli vann ítalska liðið Palermo góðan 2-1 útisigur á Frankfurt og Newcastle lagði Fenerbahce eins og áður sagði, 1-0.
Erlendar Evrópudeild UEFA Fótbolti Íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira