Kerkorian hættur við kaup í GM 6. október 2006 22:47 Kirk Kerkorian, einn stærsti hluthafinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian, sem er einn stærsti hluthafinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors (GM), er hættur við að auka við hlut sinn í fyrirtækinu eins og til stóð. Ástæðan er sögð óánægja hans með að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault var slitið fyrr í vikunni. Kerkorian á 9,9 prósenta hlut eða 56 milljón bréf í GM í gegnum fjárfestingarfyrirtæki sitt Tracinda Corp. Félagið hafði í hyggju að kaupa allt að 12 milljón hluti í GM til viðbótar og fara yfir 10 prósenta markið. Kerkorian átti stóran þátt í að stuðla að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault en hann sendi Rick Wagoner, forstjóra GM, bréf þess efnis fyrr í sumar. Viðræðum var hins vegar slitið fyrr í vikunni þar sem GM taldi sig bera minni hlut úr býtum. Jerry York, sem sat í stjórn GM fyrir hönd Tracinda og Kerkorian. Hann sagði sig úr stjórn bandaríska bílaframleiða í dag. Gengi hlutabréfa í GM lækkaði um 7 prósent í kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag í kjölfar þess að greint var frá því að York hefði sagt sig úr stjórn GM. Greiningaaraðilar eru nú sagðir velta vöngum yfir því hvort Kerkorian íhugi að losa sig við hluta bréfa sinna í GM eða selji þau öll. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian, sem er einn stærsti hluthafinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors (GM), er hættur við að auka við hlut sinn í fyrirtækinu eins og til stóð. Ástæðan er sögð óánægja hans með að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault var slitið fyrr í vikunni. Kerkorian á 9,9 prósenta hlut eða 56 milljón bréf í GM í gegnum fjárfestingarfyrirtæki sitt Tracinda Corp. Félagið hafði í hyggju að kaupa allt að 12 milljón hluti í GM til viðbótar og fara yfir 10 prósenta markið. Kerkorian átti stóran þátt í að stuðla að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault en hann sendi Rick Wagoner, forstjóra GM, bréf þess efnis fyrr í sumar. Viðræðum var hins vegar slitið fyrr í vikunni þar sem GM taldi sig bera minni hlut úr býtum. Jerry York, sem sat í stjórn GM fyrir hönd Tracinda og Kerkorian. Hann sagði sig úr stjórn bandaríska bílaframleiða í dag. Gengi hlutabréfa í GM lækkaði um 7 prósent í kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag í kjölfar þess að greint var frá því að York hefði sagt sig úr stjórn GM. Greiningaaraðilar eru nú sagðir velta vöngum yfir því hvort Kerkorian íhugi að losa sig við hluta bréfa sinna í GM eða selji þau öll.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira