Verðbólga lækkar í Noregi 11. september 2006 11:13 Verðbólga lækkaði um 0,4 prósentustig í ágúst og mældist 1,9 prósent á ársgrundvelli. Þetta kom nokkuð á óvart en sérfræðingar spáði óbreyttri verðbólgu á milli mánaða. Til samanburðar lækkaði verðbólgan um 0,6 prósent í júlí en lækkunin má einkum skýra með verðlækkun á fatnaði og símaþjónustu í Noregi. Í Morgunkorni Glitnis segir að hagvöxtur í Noregi hafi mælst 1,1 prósent á öðrum fjórðungi ársins en það er 0,3 prósentustiga hækkun á milli mánaða. Þá hefur atvinnuleysi á þessu ári hefur verið minna en undanfarin fimm ár og hefur einkaneysla aukist samhliða því. Glitnir segir olíuverð hafa mikil áhrif á efnahagslífið í Noregi en olía telur um 40 prósent af heildarútflutningi landsins. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Noregs vinni um 1,3 prósent af vinnufæru fólki í olíugeiranum og telji framleiðslan telur um 25 prósent af vergri landsframleiðslu. Breytingar á olíuverði endurspeglast í hlutabréfavísitölunni OBX þar sem olíufyrirtækin vega þungt, að sögn Glitnis. Í lok ágúst hafði vísitalan hækkað um 14,4% frá áramótum. Í ágúst fór hún hinsvegar lækkandi en það er í samræmi við lækkandi olíuverð undanfarnar vikur. Olíuverð hefur haldið áfram að lækka í morgun og hlutabréfaverð í Noregi hefur lækkað um 2,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólga lækkaði um 0,4 prósentustig í ágúst og mældist 1,9 prósent á ársgrundvelli. Þetta kom nokkuð á óvart en sérfræðingar spáði óbreyttri verðbólgu á milli mánaða. Til samanburðar lækkaði verðbólgan um 0,6 prósent í júlí en lækkunin má einkum skýra með verðlækkun á fatnaði og símaþjónustu í Noregi. Í Morgunkorni Glitnis segir að hagvöxtur í Noregi hafi mælst 1,1 prósent á öðrum fjórðungi ársins en það er 0,3 prósentustiga hækkun á milli mánaða. Þá hefur atvinnuleysi á þessu ári hefur verið minna en undanfarin fimm ár og hefur einkaneysla aukist samhliða því. Glitnir segir olíuverð hafa mikil áhrif á efnahagslífið í Noregi en olía telur um 40 prósent af heildarútflutningi landsins. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Noregs vinni um 1,3 prósent af vinnufæru fólki í olíugeiranum og telji framleiðslan telur um 25 prósent af vergri landsframleiðslu. Breytingar á olíuverði endurspeglast í hlutabréfavísitölunni OBX þar sem olíufyrirtækin vega þungt, að sögn Glitnis. Í lok ágúst hafði vísitalan hækkað um 14,4% frá áramótum. Í ágúst fór hún hinsvegar lækkandi en það er í samræmi við lækkandi olíuverð undanfarnar vikur. Olíuverð hefur haldið áfram að lækka í morgun og hlutabréfaverð í Noregi hefur lækkað um 2,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira