HK mistókst að tryggja úrvalsdeildarsætið 9. september 2006 16:22 Stórveldið í Kópavogi er ekki komið í Landsbankadeildina - ennþá. Mynd: HK.is HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira
HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira