Ræða um vopnahlé 11. ágúst 2006 22:14 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt. Erlent Fréttir Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt.
Erlent Fréttir Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira