Tíu ár frá því að Ólafur Ragnar var kjörinn forseti 1. ágúst 2006 17:51 Mynd/Hrönn Axelsdóttir Í dag eru tíu ár síðan Ólafur Ragnar Grímsson tók formlega við embætti forseta Íslands. Það má segja að hver merkisdagurinn reki hvorn annan í þessari viku hjá forsetanum því í gær fékk Dorrit Mousaieff forsætisfrú íslenskan ríkisborgararétt. Ólafur bauð sig fyrst fram til embætti forseta Íslands árið 1996 og fékk þá 41,4% atkvæða. Minnst var fylgi við hann í Reykjavík 36,7% en mesta fylgi fékk hann í Vestfjarðkjördæmi 50,4% atkvæða. Hann var svo sjálfkjörinn árið 2000 en þá bauð sig enginn á móti honum. Þegar kjörtímabil forseta rann út árið 2004 buðu sig tveir fram á móti honum, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon. Þá hlaut Ólafur 85,6% atkvæða, Baldur 12,5% og Ástþór 1,9% atkvæða. í Blaðinu í dag lýsir forsetinn því yfir að hann hafi ekki gert það upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram í fjórða sinn þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2008. Hann segir að reynslan, til að mynda við fráfall Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur fyrri eiginkonu hans, hafi kennt honum að gera ekki áætlanir alltof langt fram í tímann. Ásgeir Ásgerisson og Vigdís Finnbogadóttir hafa setið lengst allra á forsetastóli, Ásgeir frá 1952-1968 og Vigdís frá 1980 þar til Ólafur tók við embætti árið 1996. Ólafur giftist síðar Dorrit Moussaieff á sextugsafmæli sínu 14. maí 2003. Hann eignaðist tvær dætur með Guðrúnu Katrínu, tvíburasysturnar Döllu og Guðrúnu Tinnu. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Ólafur Ragnar Grímsson tók formlega við embætti forseta Íslands. Það má segja að hver merkisdagurinn reki hvorn annan í þessari viku hjá forsetanum því í gær fékk Dorrit Mousaieff forsætisfrú íslenskan ríkisborgararétt. Ólafur bauð sig fyrst fram til embætti forseta Íslands árið 1996 og fékk þá 41,4% atkvæða. Minnst var fylgi við hann í Reykjavík 36,7% en mesta fylgi fékk hann í Vestfjarðkjördæmi 50,4% atkvæða. Hann var svo sjálfkjörinn árið 2000 en þá bauð sig enginn á móti honum. Þegar kjörtímabil forseta rann út árið 2004 buðu sig tveir fram á móti honum, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon. Þá hlaut Ólafur 85,6% atkvæða, Baldur 12,5% og Ástþór 1,9% atkvæða. í Blaðinu í dag lýsir forsetinn því yfir að hann hafi ekki gert það upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram í fjórða sinn þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2008. Hann segir að reynslan, til að mynda við fráfall Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur fyrri eiginkonu hans, hafi kennt honum að gera ekki áætlanir alltof langt fram í tímann. Ásgeir Ásgerisson og Vigdís Finnbogadóttir hafa setið lengst allra á forsetastóli, Ásgeir frá 1952-1968 og Vigdís frá 1980 þar til Ólafur tók við embætti árið 1996. Ólafur giftist síðar Dorrit Moussaieff á sextugsafmæli sínu 14. maí 2003. Hann eignaðist tvær dætur með Guðrúnu Katrínu, tvíburasysturnar Döllu og Guðrúnu Tinnu.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira