Réðist með ofbeldi inn á skrifstofur Bónusvideo 31. júlí 2006 18:30 Karlmaður á þrítugsaldri réðst inn á skrifstofur Bónusvídeós í Hafnarfirði í dag, barði tvær konur og reyndi að ræna töskum með peningum í. Hann var yfirbugaður af vegfarendum eftir að hafa stokkið út um glugga í meira en fjögurra metra hæð. Maðurinn, sem virðist hafa þekkt eitthvað til, fór inn um dyrnar sem við sjáum hér og beinustu leið upp stiga sem liggur inn á skrifstofurnar á annarri hæð. Fyrir utan beið félagi hans á bíl. Þegar maðurinn kom inn á skrifstofurnar laus upp úr klukkan eitt voru þar tvær konur að störfum, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar maðurinn réðist á þær og kýldi í jörðina. Að því loknu tók hann töskur með peningum í, notaðist við hamar til að brjóta stóra rúðu og henti ránsfengnum þar út. Sjálfur stökk maðurinn svo út um gluggann, beinustu leið á eftir fengnum. Nokkrir vaskir vegfarendur sem áttu leið hjá náðu að elta manninn uppi og halda honum þar til lögregla kom á vettvang. Félagi hans sem beið á bílnum fyrir utan brunaði strax í burtu. Lögreglan leitar hans enn og ekki liggur fyrir hvort hann náði að hafa eitthvað með sér. Konurnar tvær sem voru að vinna á skrifstofunni eru ekki alvarlega slasaðar, en voru þó fluttar á slysadeild eftir ránið. Þær voru ekki fáanlegar í viðtal skömmu eftir hamaganginn, enda skiljanlega mikið brugðið við þennan óvænta atburð. Fréttir Innlent Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri réðst inn á skrifstofur Bónusvídeós í Hafnarfirði í dag, barði tvær konur og reyndi að ræna töskum með peningum í. Hann var yfirbugaður af vegfarendum eftir að hafa stokkið út um glugga í meira en fjögurra metra hæð. Maðurinn, sem virðist hafa þekkt eitthvað til, fór inn um dyrnar sem við sjáum hér og beinustu leið upp stiga sem liggur inn á skrifstofurnar á annarri hæð. Fyrir utan beið félagi hans á bíl. Þegar maðurinn kom inn á skrifstofurnar laus upp úr klukkan eitt voru þar tvær konur að störfum, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar maðurinn réðist á þær og kýldi í jörðina. Að því loknu tók hann töskur með peningum í, notaðist við hamar til að brjóta stóra rúðu og henti ránsfengnum þar út. Sjálfur stökk maðurinn svo út um gluggann, beinustu leið á eftir fengnum. Nokkrir vaskir vegfarendur sem áttu leið hjá náðu að elta manninn uppi og halda honum þar til lögregla kom á vettvang. Félagi hans sem beið á bílnum fyrir utan brunaði strax í burtu. Lögreglan leitar hans enn og ekki liggur fyrir hvort hann náði að hafa eitthvað með sér. Konurnar tvær sem voru að vinna á skrifstofunni eru ekki alvarlega slasaðar, en voru þó fluttar á slysadeild eftir ránið. Þær voru ekki fáanlegar í viðtal skömmu eftir hamaganginn, enda skiljanlega mikið brugðið við þennan óvænta atburð.
Fréttir Innlent Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira