Lifrarbólgutilfellum í hundum fjölgar 11. júlí 2006 14:15 Lögregluhundarnir Tinni og Moli eru hreystin uppmáluð MYND/Pjetur Sigurðsson Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira