Fótbolti

Gullboltinn kynntur í morgun

Franz Beckenbauer, forseti framkvæmdanefndar, og Angela Merkel kanslari Þýskalands.
Franz Beckenbauer, forseti framkvæmdanefndar, og Angela Merkel kanslari Þýskalands. MYND/AP

Angela Merkel kanslari Þýskalands og Franz Beckenbauer, forseti framkvæmdanefndar, kynntu boltann sem notaður verður í úrslitaleiknum á HM.

Kynningin fór fram í morgun að viðstöddum hóp ungra HM áhangenda. Úrslitaleikurinn fer fram í Berlín, sunnudaginn 9. júlí. Það verða Ítalar og Frakkar sem berjast um gullið. Heimsmeistararnir munu svo leika með hinn glæsilega gullbolta fram að næsta HM, einir þjóða.



Gullboltinn
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP
MYND/AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×