Fagnar samstarfi Renault, Nissan og GM 4. júlí 2006 15:27 Francois Loos, iðnaðarráðherra Frakklands, í umhverfisvænum bíl. Mynd/AFP Franski bílaframleiðandinn Renault og japanski keppinautur þess, Nissan, ætla að hefja formlegar viðræður við bandaríska bílarisann General Motors (GM) um samstarf. Francois Loos, iðnaðarráðherra Frakklands, fagnaði samstarfinu í dag en setti fyrirvara við það vegna þeirra gríðarmiklu fjárhagsörðugleika sem GM stendur frammi fyrir. Gengi bréfa í Renault lækkuðu um tæp 2 prósent á mörkuðum í dag. Franska ríkið á 15,33 prósenta hlut í Renault og fer með 18,78 prósent atkvæðaréttar á hluthafafundi fyrirtækisins. Að sögn forsvarsmanna GM, Renault og Nissan er í farvatninu að stofna bílarisa sem verði 100 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 7.500 milljarða íslenskra króna, að markaðsvirði. Sagði Loos að samstarfið yrði erfitt og verði Renault að ganga vel til verks. „General Motors er í erfiðri stöðu vegna vandamála sem eiga ekkert skylt við bíla," sagði hann og vísaði til þess að GM hafi sagt upp 35.000 manns og ætli að loka nokkrum verksmiðjum víðs vegar um Bandaríkin á næstu tveimur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Franski bílaframleiðandinn Renault og japanski keppinautur þess, Nissan, ætla að hefja formlegar viðræður við bandaríska bílarisann General Motors (GM) um samstarf. Francois Loos, iðnaðarráðherra Frakklands, fagnaði samstarfinu í dag en setti fyrirvara við það vegna þeirra gríðarmiklu fjárhagsörðugleika sem GM stendur frammi fyrir. Gengi bréfa í Renault lækkuðu um tæp 2 prósent á mörkuðum í dag. Franska ríkið á 15,33 prósenta hlut í Renault og fer með 18,78 prósent atkvæðaréttar á hluthafafundi fyrirtækisins. Að sögn forsvarsmanna GM, Renault og Nissan er í farvatninu að stofna bílarisa sem verði 100 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 7.500 milljarða íslenskra króna, að markaðsvirði. Sagði Loos að samstarfið yrði erfitt og verði Renault að ganga vel til verks. „General Motors er í erfiðri stöðu vegna vandamála sem eiga ekkert skylt við bíla," sagði hann og vísaði til þess að GM hafi sagt upp 35.000 manns og ætli að loka nokkrum verksmiðjum víðs vegar um Bandaríkin á næstu tveimur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira