Verðbólgan skapar óvissu 29. júní 2006 11:53 Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, ásamt Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands. Mynd/AFP Mervyn King, seðlabankastjóri Englands, sagði á fundi með breskum þingmönnum í Bretlandi í dag að hættan sem stafi af verðbólguhækkunum á heimsvísu hafi skapað óvissu í efnahagslífi margra þjóða. King sagði ástæður verðbólguhækkana undanfarið stafa helst af miklum verðhækkunum á olíu og gasi en vegna þessa væru seðlabankar víða um heim undir þrýstingi að hækka stýrivexti. Ennfremur sagði seðlabankastjórinn að kollegi sinn í Bandaríkjunum væri í sérstaklega erfiðri stöðu þar sem verðbólgan hefði aukist þar í landi þrátt fyrir minni eftirspurnar á innanlandsmarkaði og hægingar á efnahagslífinu. Fátt bendir til að Englandsbanki hækki stýrivexti sína, sem eru 4,5 prósent og hafa verið óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að stýrivextir hafa staðið óbreyttir í þetta langan tíma eru þær að litlar breytingar hafa orðið í bresku efnahagslífi síðan bankinn birti síðustu verðbólguspá sína í maí, að sögn Kings. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Samstarf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Mervyn King, seðlabankastjóri Englands, sagði á fundi með breskum þingmönnum í Bretlandi í dag að hættan sem stafi af verðbólguhækkunum á heimsvísu hafi skapað óvissu í efnahagslífi margra þjóða. King sagði ástæður verðbólguhækkana undanfarið stafa helst af miklum verðhækkunum á olíu og gasi en vegna þessa væru seðlabankar víða um heim undir þrýstingi að hækka stýrivexti. Ennfremur sagði seðlabankastjórinn að kollegi sinn í Bandaríkjunum væri í sérstaklega erfiðri stöðu þar sem verðbólgan hefði aukist þar í landi þrátt fyrir minni eftirspurnar á innanlandsmarkaði og hægingar á efnahagslífinu. Fátt bendir til að Englandsbanki hækki stýrivexti sína, sem eru 4,5 prósent og hafa verið óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að stýrivextir hafa staðið óbreyttir í þetta langan tíma eru þær að litlar breytingar hafa orðið í bresku efnahagslífi síðan bankinn birti síðustu verðbólguspá sína í maí, að sögn Kings.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Samstarf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira