Miami og Clippers í góðri stöðu 25. apríl 2006 13:38 Dwayne Wade skorar hér yfir Kirk Hinrich í leiknum í gær, en Wade kláraði dæmið á síðustu sekúndunum þrátt fyrir að vera aumur í kálfa. Miami er nú komið í þægilega stöðu í einvíginu NordicPhotos/GettyImages Miami Heat og LA Clippers eru komin í góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA eftir sigra í gær. Miami Heat lagði Chicago 115-108 og náði 2-0 forystu í einvíginu eins og LA Clippers gegn Denver eftir 98-87 sigur á heimavelli í gær. Leikur Miami og Chicago var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Heimamenn höfðu frumkvæðið lengst af, en gestirnir frá Chicago neituðu að gefast upp og náðu að komast inn í leikinn á lokasekúndunum. Þá sagði Dwayne Wade hingað og ekki lengra og gerði út um leikinn. Hann skoraði 21 stig í leiknum, en þeir Shaquille O´Neal og Jason Williams skoruðu 22 stig fyrir Miami. Hjá Chicago átti Argentínumaðurinn Andres Nocioni annan stórleikinn í röð með 30 stig og hitti úr 13 af 15 skotum sínum. Kirk Hinrich skoraði 29 stig. Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á Denver eftir að hafa náð góðri forystu snemma leiks. Cuttino Mobley skoraði 21 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 16 stig, en hitti afar illa úr skotum sínum. Sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV er svo annar leikur Cleveland og Washington, sem hefst á besta tíma klukkan 23:00. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira
Miami Heat og LA Clippers eru komin í góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA eftir sigra í gær. Miami Heat lagði Chicago 115-108 og náði 2-0 forystu í einvíginu eins og LA Clippers gegn Denver eftir 98-87 sigur á heimavelli í gær. Leikur Miami og Chicago var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Heimamenn höfðu frumkvæðið lengst af, en gestirnir frá Chicago neituðu að gefast upp og náðu að komast inn í leikinn á lokasekúndunum. Þá sagði Dwayne Wade hingað og ekki lengra og gerði út um leikinn. Hann skoraði 21 stig í leiknum, en þeir Shaquille O´Neal og Jason Williams skoruðu 22 stig fyrir Miami. Hjá Chicago átti Argentínumaðurinn Andres Nocioni annan stórleikinn í röð með 30 stig og hitti úr 13 af 15 skotum sínum. Kirk Hinrich skoraði 29 stig. Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á Denver eftir að hafa náð góðri forystu snemma leiks. Cuttino Mobley skoraði 21 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 16 stig, en hitti afar illa úr skotum sínum. Sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV er svo annar leikur Cleveland og Washington, sem hefst á besta tíma klukkan 23:00.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira