Denver vann Norðvesturriðilinn 11. apríl 2006 08:23 Carmelo Anthony og félagar höfðu ástæðu til að brosa í nótt þegar liðið tryggði sér efsta sætið í riðli sínum í fyrsta sinn í 18 ár. NordicPhotos/GettyImages Denver tryggði sér í nótt efsta sætið í Norðvesturriðlinum í NBA með 110-98 sigri á Portland og er þetta í fyrsta skipti í 18 ár sem liðið vinnur riðil sinn. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Sebastian Telfair og Voshon Lenard skoruðu 21 stig fyrir Portland. Indiana lagði New York 101-82. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Indiana en Jamal Crawford skoraði 26 stig fyrir New York. Orlando hélt uppteknum hætti og burstaði Atlanta 105-88. Dwight Howard skoraði 20 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Al Harrington skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann mikilvægan sigur á Washington 105-87 og er nú eitt í 8. sætinu í Austurdeildinni, en það gefur síðasta sætið í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en Antawn Jamison skoraði 37 stig fyrir Washington. LeBron James skoraði sigurkörfu Cleveland gegn New Orleans í 103-101 sigri Cleveland, en James skoraði 32 stig í leiknum og var óstöðvandi á lokasprettinum eins og undanfarnar vikur. Nýliðinn Chris Paul skoraði 22 stig fyrir New Orleans og er öruggur með að verða kjörinn nýliði ársins. Utah lagði Houston 85-83, þar sem Juwan Howard hélt að hann hefði jafnað leikinn um leið og lokaflautið gall, en karfa hans var dæmd af eftir að dómarar höfðu skoðað skotið á myndbandi. Howard var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, en Carlos Boozer var stigahæstur hjá Utah með 25 stig og Mehmet Okur skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Loks vann Dallas góðan útisigur á LA Clippers á útivelli 75-73 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Leikurinn olli vonbrigðum framan af, en var æsispennandi í lokin. Það var Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sem skoraði sigurkörfu Dallas 0,7 sekúndum fyrir leikslok og endaði hann með 20 stig og 14 fráköst. Chris Kaman skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers, sem var án Sam Cassell lengst af í leiknum þar sem hann var með flensu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Leik lokið: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Denver tryggði sér í nótt efsta sætið í Norðvesturriðlinum í NBA með 110-98 sigri á Portland og er þetta í fyrsta skipti í 18 ár sem liðið vinnur riðil sinn. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Sebastian Telfair og Voshon Lenard skoruðu 21 stig fyrir Portland. Indiana lagði New York 101-82. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Indiana en Jamal Crawford skoraði 26 stig fyrir New York. Orlando hélt uppteknum hætti og burstaði Atlanta 105-88. Dwight Howard skoraði 20 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Al Harrington skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann mikilvægan sigur á Washington 105-87 og er nú eitt í 8. sætinu í Austurdeildinni, en það gefur síðasta sætið í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en Antawn Jamison skoraði 37 stig fyrir Washington. LeBron James skoraði sigurkörfu Cleveland gegn New Orleans í 103-101 sigri Cleveland, en James skoraði 32 stig í leiknum og var óstöðvandi á lokasprettinum eins og undanfarnar vikur. Nýliðinn Chris Paul skoraði 22 stig fyrir New Orleans og er öruggur með að verða kjörinn nýliði ársins. Utah lagði Houston 85-83, þar sem Juwan Howard hélt að hann hefði jafnað leikinn um leið og lokaflautið gall, en karfa hans var dæmd af eftir að dómarar höfðu skoðað skotið á myndbandi. Howard var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, en Carlos Boozer var stigahæstur hjá Utah með 25 stig og Mehmet Okur skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Loks vann Dallas góðan útisigur á LA Clippers á útivelli 75-73 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Leikurinn olli vonbrigðum framan af, en var æsispennandi í lokin. Það var Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sem skoraði sigurkörfu Dallas 0,7 sekúndum fyrir leikslok og endaði hann með 20 stig og 14 fráköst. Chris Kaman skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers, sem var án Sam Cassell lengst af í leiknum þar sem hann var með flensu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Leik lokið: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti