Chicago upp fyrir Philadelphia 6. apríl 2006 15:45 Kirk Hinrich og félagar í Chicago hafa ástæðu til að brosa þessa dagana, enda er liðið að stela 8. sætinu í Austurdeildinni af Philadelphia. NordicPhotos/GettyImages Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira
Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira