LeBron James loksins í úrslitakeppnina 30. mars 2006 05:43 LeBron James hafði góða ástæðu til að berja sér á brjóst í nótt eftir að hafa skorað 46 stig gegn Dallas og tryggt sér og liði sínu farseðilinn í úrslitakeppnina NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Cleveland Cavaliers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í NBA með góðum sigri á Dallas á heimavelli sínum 107-94. LeBron James hjá Cleveland hélt upp á að vera kominn í úrslitakeppnina í fyrsta skiptið á ferlinum með því að salla 46 stigum á Dallas í leiknum, en Dirk Nowitzki var stigahæstur gestanna með 29 stig. Þetta var í fyrsta sinn í vetur sem Dallas tapar tveimur leikjum í röð. Atlanta vann nauman sigur á Indiana 94-93 og vann þar með allar viðureignir liðanna í vetur. Al Harrington var sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 23 stig, en Peja Stojakovic skoraði 31 stig fyrir Indiana. Miami vann nauman sigur á Toronto 98-94 eftir að hafa verið langt undir nær allan leikinn. Dwayne Wade tók hlutina í sínar hendur í síðari hálfleik eins og svo oft áður hjá Miami og endaði með 37 stig, en Mo Peterson skoraði 28 stig fyrir Kanadaliðið. New Jersey hélt áfram góðri sigurgöngu sinni og vann 10. leikinn í röð í nótt þegar liðið skellti Memphis86-74. Þetta er í annað sinn í vetur sem New Jersey nær að vinna 10 leiki í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst hjá New Jersey, en Pau Gasol skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst fyrir Memphis. Boston valtaði yfir erkifjendur sína í New York á útivelli 123-98. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston og Eddy Curry skoraði 20 stig fyrir New York. Detroit vann auðveldan sigur á Philadelphia á útivelli 101-91, en leikurinn var í beinni útsendingu á NBA TV. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia en Chauncey Billups og Antonio McDyess skoruðu 18 stig fyrir Detroit. Minnesota vann Orlando 103-91. Kevin Garnett skoraði 27 stig fyrir Minnesota og hirti 19 fráköst, en Dwight Howard skoraði 15 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando. Houston valtaði yfir Seattle 115-87. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Houston, en Earl Watson skoraði 20 stig fyrir Seattle. Utah vann óvæntan útisigur á Denver 115-104. Mehmet Okur skoraði 24 stig fyrir Utah, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Sacramento lagði Portland 106-90. Brad Miller skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Viktor Khryapa skoraði 18 stig fyrir Portland. Loks vann New Orleans góðan sigur á Golden State á útivellli 86-85. Rashual Butler skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Jason Richardson og Mike Dunleavy skoruðu 19 hvor fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Í beinni: Fram - Haukar | Endurtekning á bikarúrslitaleiknum Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjá meira
Cleveland Cavaliers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í NBA með góðum sigri á Dallas á heimavelli sínum 107-94. LeBron James hjá Cleveland hélt upp á að vera kominn í úrslitakeppnina í fyrsta skiptið á ferlinum með því að salla 46 stigum á Dallas í leiknum, en Dirk Nowitzki var stigahæstur gestanna með 29 stig. Þetta var í fyrsta sinn í vetur sem Dallas tapar tveimur leikjum í röð. Atlanta vann nauman sigur á Indiana 94-93 og vann þar með allar viðureignir liðanna í vetur. Al Harrington var sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 23 stig, en Peja Stojakovic skoraði 31 stig fyrir Indiana. Miami vann nauman sigur á Toronto 98-94 eftir að hafa verið langt undir nær allan leikinn. Dwayne Wade tók hlutina í sínar hendur í síðari hálfleik eins og svo oft áður hjá Miami og endaði með 37 stig, en Mo Peterson skoraði 28 stig fyrir Kanadaliðið. New Jersey hélt áfram góðri sigurgöngu sinni og vann 10. leikinn í röð í nótt þegar liðið skellti Memphis86-74. Þetta er í annað sinn í vetur sem New Jersey nær að vinna 10 leiki í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst hjá New Jersey, en Pau Gasol skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst fyrir Memphis. Boston valtaði yfir erkifjendur sína í New York á útivelli 123-98. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston og Eddy Curry skoraði 20 stig fyrir New York. Detroit vann auðveldan sigur á Philadelphia á útivelli 101-91, en leikurinn var í beinni útsendingu á NBA TV. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia en Chauncey Billups og Antonio McDyess skoruðu 18 stig fyrir Detroit. Minnesota vann Orlando 103-91. Kevin Garnett skoraði 27 stig fyrir Minnesota og hirti 19 fráköst, en Dwight Howard skoraði 15 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando. Houston valtaði yfir Seattle 115-87. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Houston, en Earl Watson skoraði 20 stig fyrir Seattle. Utah vann óvæntan útisigur á Denver 115-104. Mehmet Okur skoraði 24 stig fyrir Utah, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Sacramento lagði Portland 106-90. Brad Miller skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Viktor Khryapa skoraði 18 stig fyrir Portland. Loks vann New Orleans góðan sigur á Golden State á útivellli 86-85. Rashual Butler skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Jason Richardson og Mike Dunleavy skoruðu 19 hvor fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Í beinni: Fram - Haukar | Endurtekning á bikarúrslitaleiknum Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti