Samstaða náðist á launamálaráðstefnu sveitarfélaganna um að hækka allra lægstu launin verulega 20. janúar 2006 21:08 Eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaganna í dag stendur ekki til að opna kjarasamninga heldur er lagt upp með að sveitarfélögum verði heimilt að greiða laun umfram kjarasamninga. Samstaða náðist um að hækka allra lægstu launin verulega. Um eitthundrað leikskólakennarar mættu við upphaf ráðstefnunnar til að minna á slök launakjör sín. Launamálaráðstefnan stóð í rúma fimm klukkutíma í dag. Margvísleg sjónarmið komu fram á sem launanefnd sveitarfélaganna ætlar að hafa til hliðsjónar þegar lausna verður leitað í kjaramálum. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndarinnar, sagði samstöðu hafa náðst um að hækka lægstu launin verulega og að það verði að finna leið til að taka á launamálum leikskólakennara. Leiðina til þess sagði hann ekki vera tilbúna og að hana þurfi að finna. Hann sagði leiðina þó ekki vera að samningar við hagsmunafélög starfsmanna sveitarfélaganna verði opnaðir. Sagði hann tillögu nefndarinnar vera að sveitarfélögunum yrði heimilt að greiða hærri laun en heimilað er í kjarasamningum. Gunnar sagði einnig horft til þeirra hækkana sem Reykjavíkurborg gerði við sína starfsmenn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagðist hafa fengið svolítið kaldar kveðjur á ráðstefnunni en að hún þoli það vel. Sýndist henni sem að sátt væri að skapast um að hækka lægstu laun og kvaðst hún ánægð með að Reykjavíkurborg hafi tekið frumkvæði í þeim málum. Hundrað leikskólakennarar mættu við upphaf fundarins í dag til að minna á sín mál en nú þegar hafa um fimmtíu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
Eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaganna í dag stendur ekki til að opna kjarasamninga heldur er lagt upp með að sveitarfélögum verði heimilt að greiða laun umfram kjarasamninga. Samstaða náðist um að hækka allra lægstu launin verulega. Um eitthundrað leikskólakennarar mættu við upphaf ráðstefnunnar til að minna á slök launakjör sín. Launamálaráðstefnan stóð í rúma fimm klukkutíma í dag. Margvísleg sjónarmið komu fram á sem launanefnd sveitarfélaganna ætlar að hafa til hliðsjónar þegar lausna verður leitað í kjaramálum. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndarinnar, sagði samstöðu hafa náðst um að hækka lægstu launin verulega og að það verði að finna leið til að taka á launamálum leikskólakennara. Leiðina til þess sagði hann ekki vera tilbúna og að hana þurfi að finna. Hann sagði leiðina þó ekki vera að samningar við hagsmunafélög starfsmanna sveitarfélaganna verði opnaðir. Sagði hann tillögu nefndarinnar vera að sveitarfélögunum yrði heimilt að greiða hærri laun en heimilað er í kjarasamningum. Gunnar sagði einnig horft til þeirra hækkana sem Reykjavíkurborg gerði við sína starfsmenn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagðist hafa fengið svolítið kaldar kveðjur á ráðstefnunni en að hún þoli það vel. Sýndist henni sem að sátt væri að skapast um að hækka lægstu laun og kvaðst hún ánægð með að Reykjavíkurborg hafi tekið frumkvæði í þeim málum. Hundrað leikskólakennarar mættu við upphaf fundarins í dag til að minna á sín mál en nú þegar hafa um fimmtíu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira