Tuttugu gefa kost á sér 17. janúar 2006 08:00 Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, fyrir miðju, er meðal þeirra sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Tuttugu manns gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, en prófkjörið verður ellefta febrúar. Athygli vekur að aðeins sex konur gefa kost á sér en fjórtán karlar. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort niðurstaðan úr prófkjöri flokksins í Garðabæ um síðustu helgi, þar sem fjórir karlar röðuðu sér í efstu sætin, hafi haft letjandi áhrif á konur fyrir norðan, en stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna ætlar að koma saman til fundar í dag, til að fjalla um úrslitin þar.Baldur Dýrfjörð starfsmannastjóriBergur Þorri Benjamínsson háskólanemi Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Guðmundur Egill Erlendsson lögfræðinemi Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Hlynur Jóhannsson ráðgjafi Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari Kristinn Fr. Árnason bústjóri Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir María Marínósdóttir háskólanemi Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sindri Alexandersson lögfræðinemi Stefán Friðrik Stefánsson skrifstofumaður Unnsteinn E. Jónsson verksmiðjustjóri Þórarinn B. Jónsson fyrrv. útibústjóri Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Tuttugu manns gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, en prófkjörið verður ellefta febrúar. Athygli vekur að aðeins sex konur gefa kost á sér en fjórtán karlar. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort niðurstaðan úr prófkjöri flokksins í Garðabæ um síðustu helgi, þar sem fjórir karlar röðuðu sér í efstu sætin, hafi haft letjandi áhrif á konur fyrir norðan, en stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna ætlar að koma saman til fundar í dag, til að fjalla um úrslitin þar.Baldur Dýrfjörð starfsmannastjóriBergur Þorri Benjamínsson háskólanemi Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Guðmundur Egill Erlendsson lögfræðinemi Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Hlynur Jóhannsson ráðgjafi Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari Kristinn Fr. Árnason bústjóri Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir María Marínósdóttir háskólanemi Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sindri Alexandersson lögfræðinemi Stefán Friðrik Stefánsson skrifstofumaður Unnsteinn E. Jónsson verksmiðjustjóri Þórarinn B. Jónsson fyrrv. útibústjóri
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira