Ævi Þorbergs á hlóðum 17. október 2006 08:00 Pétur Gunnarsson rithöfundur Það er draumurinn að skila ævisögu Þorbergs til lesenda á komandi hausti. Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur unnið að ævisögu Þórbergs Þórðarsonar allt frá 1989 en þá voru hundrað ár liðin frá fæðingu skáldsins. Pétur stóð ásamt fleirum fyrir þingi um skáldið um liðna helgi en hann vonar að verkið verði tilbúið til útgáfu næsta haust. Kippur er hlaupinn í rannsóknir á skáldferli Þórbergs Þórðarsonar og er vaxandi áhugi fræðimanna á sögu hans og stíllist. Eins og kunnugt er er væntanleg á markað í nóvember rannsókn Halldórs Guðmundssonar bókmenntafræðings á hliðstæðum og andstæðum í ferli þeirra Þorbergs Þórðarsonar og Gunnars Gunnarssonar. Pétur segir að það sé draumurinn að þetta verði fullveðja ævisaga. Þetta byrjaði sem lítið verk efni og grufl, en nú er þetta að hlaðast í merkingarbært samhengi, segir Pétur. Ég hef verið að safna að mér gögnum í langan tíma - setið stíft í Þjóðarbókhlöðunni og pælt í dagbókarstaflanum. Aðspurður hvort þetta verkefni hafi ýtt til hliðar sagnaflokki Péturs um sögu þjóðarinnar segir hann að það séu tveir pottar á eldavélinni og hann grípi í verkefnin til skiptis. Áhrif Þorbergs á yngri höfunda hafa komið í ljós á síðari misserum: Jón Kalman Stefánsson lýsti því yfir við afhendingu Bókmenntaverðlauna í fyrra að æviverk Þorbergs hafi leyst sig úr læðingi sem sagnaskáld. Margir lögðu við hlustir þegar menningarþátturinn Víðsjá á Rás 1 gerði lestur skáldsins á Íslenskum aðli að framhaldssögu síðla sumars og Bjarni Jónsson leikskáld vann athyglisvert leikverk úr sögum skáldsins. Langt hlé hefur verið á endurprentunum á verkum Þorbergs, og er helst að nálgast þau í fornbókaverslunum. Menning Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur unnið að ævisögu Þórbergs Þórðarsonar allt frá 1989 en þá voru hundrað ár liðin frá fæðingu skáldsins. Pétur stóð ásamt fleirum fyrir þingi um skáldið um liðna helgi en hann vonar að verkið verði tilbúið til útgáfu næsta haust. Kippur er hlaupinn í rannsóknir á skáldferli Þórbergs Þórðarsonar og er vaxandi áhugi fræðimanna á sögu hans og stíllist. Eins og kunnugt er er væntanleg á markað í nóvember rannsókn Halldórs Guðmundssonar bókmenntafræðings á hliðstæðum og andstæðum í ferli þeirra Þorbergs Þórðarsonar og Gunnars Gunnarssonar. Pétur segir að það sé draumurinn að þetta verði fullveðja ævisaga. Þetta byrjaði sem lítið verk efni og grufl, en nú er þetta að hlaðast í merkingarbært samhengi, segir Pétur. Ég hef verið að safna að mér gögnum í langan tíma - setið stíft í Þjóðarbókhlöðunni og pælt í dagbókarstaflanum. Aðspurður hvort þetta verkefni hafi ýtt til hliðar sagnaflokki Péturs um sögu þjóðarinnar segir hann að það séu tveir pottar á eldavélinni og hann grípi í verkefnin til skiptis. Áhrif Þorbergs á yngri höfunda hafa komið í ljós á síðari misserum: Jón Kalman Stefánsson lýsti því yfir við afhendingu Bókmenntaverðlauna í fyrra að æviverk Þorbergs hafi leyst sig úr læðingi sem sagnaskáld. Margir lögðu við hlustir þegar menningarþátturinn Víðsjá á Rás 1 gerði lestur skáldsins á Íslenskum aðli að framhaldssögu síðla sumars og Bjarni Jónsson leikskáld vann athyglisvert leikverk úr sögum skáldsins. Langt hlé hefur verið á endurprentunum á verkum Þorbergs, og er helst að nálgast þau í fornbókaverslunum.
Menning Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira