Um 40 milljarða tilboð í Icelandair 27. september 2006 00:01 FL Group hefur til skoðunar tvö tilboð í flugfélagið Icelandair. Annað tilboðið er frá KB banka sem vill kaupa félagið í samvinnu við Ker, félag Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa. Hitt tilboðið er frá Glitni, en félög sem stóðu saman að Vátryggingafélagi Íslands áður en Exista keypti félagið vinna með Glitni að tilboðinu. Fyrir þeim hópi fara Finnur Ingólfsson og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Þessir tveir hópar unnu saman á sínum tíma að kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, en nú stefnir í samkeppni milli þeirra um kaup á Icelandair. Samkvæmt heimildum markaðarins er ánægja með tilboðin innan FL Group og ljóst að verulegur hagnaður mun myndast frá bókfærðu virði við kaupin. Ekki fengust uppgefnar fjárhæðir í því sambandi, en tölur nálægt fjörutíu milljörðum króna þykja ekki fjarri lagi. FL myndi með sölu innleysa hagnað upp á um þrjátíu milljarða króna. Samkvæmt heimildum hljóða tilboðin upp á greiðslu með peningum, en ekki með skiptum á hlutabréfum eins og væntingar hafa verið um á markaði. Talið er að með þessu hafi FL tekið stefnu á að minnka hlut sinn í flugrekstri, en félagið á Sterling flugfélagið, auk hlutar í Finnair. Forsvarsmenn Sterling telja að félagið muni skila rekstrarhagnaði í ár, en slíkt þykir ganga kraftaverki næst miðað við þær væntingar sem sérfræðingar gerðu sér þegar félagið var keypt. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
FL Group hefur til skoðunar tvö tilboð í flugfélagið Icelandair. Annað tilboðið er frá KB banka sem vill kaupa félagið í samvinnu við Ker, félag Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa. Hitt tilboðið er frá Glitni, en félög sem stóðu saman að Vátryggingafélagi Íslands áður en Exista keypti félagið vinna með Glitni að tilboðinu. Fyrir þeim hópi fara Finnur Ingólfsson og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Þessir tveir hópar unnu saman á sínum tíma að kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, en nú stefnir í samkeppni milli þeirra um kaup á Icelandair. Samkvæmt heimildum markaðarins er ánægja með tilboðin innan FL Group og ljóst að verulegur hagnaður mun myndast frá bókfærðu virði við kaupin. Ekki fengust uppgefnar fjárhæðir í því sambandi, en tölur nálægt fjörutíu milljörðum króna þykja ekki fjarri lagi. FL myndi með sölu innleysa hagnað upp á um þrjátíu milljarða króna. Samkvæmt heimildum hljóða tilboðin upp á greiðslu með peningum, en ekki með skiptum á hlutabréfum eins og væntingar hafa verið um á markaði. Talið er að með þessu hafi FL tekið stefnu á að minnka hlut sinn í flugrekstri, en félagið á Sterling flugfélagið, auk hlutar í Finnair. Forsvarsmenn Sterling telja að félagið muni skila rekstrarhagnaði í ár, en slíkt þykir ganga kraftaverki næst miðað við þær væntingar sem sérfræðingar gerðu sér þegar félagið var keypt.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira