Vaxtahækkun á evrusvæðinu 14. september 2006 16:59 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AP Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, er sagður ýja að frekari hækkun stýrivaxta á evrusvæðinu í viðtali við ítalska vikublaðið L'Espresso, sem kemur út á morgun. Trichet segir bankann fylgjast grannt með verðbólguþróun innan aðildarríkja myntbandalags Evrópusambandsins og muni bankinn grípa til frekari aðgerða til að sporna gegn því að verðbólga raski stöðugleikanum. Seðlabanki Evrópu hefur hækkað stýrivexti sína fjórum sinnum frá því í desember á síðasta ári, um 25 punkta í hvert sinn, og standa vextirnir á evrusvæðinu í þremur prósentum. Fjármálaskýrendur túlka orð Trichets sem svo að bankinn muni hækka stýrivexti sína á ný um fjórðung úr prósenti að loknum vaxtaákvörðunarfundi bankastjórnarinnar í næsta mánuði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, er sagður ýja að frekari hækkun stýrivaxta á evrusvæðinu í viðtali við ítalska vikublaðið L'Espresso, sem kemur út á morgun. Trichet segir bankann fylgjast grannt með verðbólguþróun innan aðildarríkja myntbandalags Evrópusambandsins og muni bankinn grípa til frekari aðgerða til að sporna gegn því að verðbólga raski stöðugleikanum. Seðlabanki Evrópu hefur hækkað stýrivexti sína fjórum sinnum frá því í desember á síðasta ári, um 25 punkta í hvert sinn, og standa vextirnir á evrusvæðinu í þremur prósentum. Fjármálaskýrendur túlka orð Trichets sem svo að bankinn muni hækka stýrivexti sína á ný um fjórðung úr prósenti að loknum vaxtaákvörðunarfundi bankastjórnarinnar í næsta mánuði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira