Rússar með hlut í móðurfélagi Airbus 11. september 2006 19:25 Farþegar fara um borð í risaþotu frá Airbus í byrjun mánaðar. Mynd/AP Rússneski ríkisbankinn Vneshtorgbank hefur keypt 5 prósenta hlut í EADS, móðurfélagi evrópska flugvélaframleiðandans Airbus. EADS eignaðist allt hlutafé í Airbus eftir að breska félagið British Aerospace (BAE) ákvað að selja því 20 prósenta hlut sinn í flugvélaframleiðandanum fyrir jafnvirði 240 milljarða íslenskra króna fyrr í þessum mánuði. Franska ríkið og bílaframleiðandinn DaimlerChrysler eru á meðal stórra hluthafa í EADS. Árið hefur ekki verið gott fyrir félagið. Gengi hlutabréfa í EADS hefur lækkað mikið vegna ítrekaðra tafa á framleiðslu A380 risaþotum frá Airbus og urðu tveir af æðstu stjórnendum beggja félaga að segja af sér af þessum sökum. Tilraunaflug risaþotanna í byrjun þessa mánaðar gafst vel og er fyrirhugað að afhenda Singapore Airlines fyrstu vélarnar fyrir árslok. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Rússneski ríkisbankinn Vneshtorgbank hefur keypt 5 prósenta hlut í EADS, móðurfélagi evrópska flugvélaframleiðandans Airbus. EADS eignaðist allt hlutafé í Airbus eftir að breska félagið British Aerospace (BAE) ákvað að selja því 20 prósenta hlut sinn í flugvélaframleiðandanum fyrir jafnvirði 240 milljarða íslenskra króna fyrr í þessum mánuði. Franska ríkið og bílaframleiðandinn DaimlerChrysler eru á meðal stórra hluthafa í EADS. Árið hefur ekki verið gott fyrir félagið. Gengi hlutabréfa í EADS hefur lækkað mikið vegna ítrekaðra tafa á framleiðslu A380 risaþotum frá Airbus og urðu tveir af æðstu stjórnendum beggja félaga að segja af sér af þessum sökum. Tilraunaflug risaþotanna í byrjun þessa mánaðar gafst vel og er fyrirhugað að afhenda Singapore Airlines fyrstu vélarnar fyrir árslok.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira