Velta Juventus gæti lækkað um tíu milljarða króna. 22. júlí 2006 06:45 Leikmenn Juve fagna Tekjur Juventus munu dragast saman um helming eftir að félagið var sent niður um deild. MYND/GETTY IMAGES Sérfræðingar áætla að tekjur ítalska stórliðsins Juventus, eða "Gömlu konunnar", hrynji um helming við það að félagið falli niður úr efstu deild í þá næstefstu en forráðamenn Juve og nokkurra annarra liða hafa verið fundnir sekir um að hafa hagrætt úrslitum leikja. Juve velti tæpum 21 milljarði króna á síðasta keppnistímabili en búist er við að veltan fari niður í rúma tíu milljarða á næstu leiktíð. Mestu munar um snöggtum minni tekjur af sjónvarpssamningum frá ítölsku deildinni og meistaradeildinni en þær nema helmingi af veltunni. Um fjórðungur tekna kemur frá styrktaraðilanum Tamoil sem ber nafn sitt á treyjum Juve. Forvígismenn Tamoil telja forsendur samningsins vera í uppnámi og hafa óskað eftir endurskoðun hans. Á móti er víst að óreglulegar tekjur af leikmannasölu munu stóraukast, enda brunaútsala í gangi. Nú þegar hafa Fabio Cannavaro, Emerson, Lilian Thuram og Gianluca Zambrotta gengið til liðs við Barcelona og Real Madrid. Gengi Juventus, sem er skráð í Kauphöllina í Mílanó, hefur fallið um helming eftir að skandallinn spurðist út. Hæst náði gengi bréfa Juve 2,46 evrum á hlut hinn 9. maí, degi áður en þau hrundu um 55 prósent á tveimur vikum. Heldur hefur virði þeirra verið að hækka að undanförnu og stendur nú í 1,5 evrum á hlut sem er svipað og það var um miðjan mars. Viðskipti Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Sérfræðingar áætla að tekjur ítalska stórliðsins Juventus, eða "Gömlu konunnar", hrynji um helming við það að félagið falli niður úr efstu deild í þá næstefstu en forráðamenn Juve og nokkurra annarra liða hafa verið fundnir sekir um að hafa hagrætt úrslitum leikja. Juve velti tæpum 21 milljarði króna á síðasta keppnistímabili en búist er við að veltan fari niður í rúma tíu milljarða á næstu leiktíð. Mestu munar um snöggtum minni tekjur af sjónvarpssamningum frá ítölsku deildinni og meistaradeildinni en þær nema helmingi af veltunni. Um fjórðungur tekna kemur frá styrktaraðilanum Tamoil sem ber nafn sitt á treyjum Juve. Forvígismenn Tamoil telja forsendur samningsins vera í uppnámi og hafa óskað eftir endurskoðun hans. Á móti er víst að óreglulegar tekjur af leikmannasölu munu stóraukast, enda brunaútsala í gangi. Nú þegar hafa Fabio Cannavaro, Emerson, Lilian Thuram og Gianluca Zambrotta gengið til liðs við Barcelona og Real Madrid. Gengi Juventus, sem er skráð í Kauphöllina í Mílanó, hefur fallið um helming eftir að skandallinn spurðist út. Hæst náði gengi bréfa Juve 2,46 evrum á hlut hinn 9. maí, degi áður en þau hrundu um 55 prósent á tveimur vikum. Heldur hefur virði þeirra verið að hækka að undanförnu og stendur nú í 1,5 evrum á hlut sem er svipað og það var um miðjan mars.
Viðskipti Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira