Tuttugufaldast í virði á einu ári 1. júlí 2006 06:30 Magnús Þorsteinsson, Avion Group Félagið stefnir að því að selja helming eignarhlutar síns flugfjárfestingafélagi með vænum söluhagnaði. MYND/Pjetur Avion Group selur að öllum líkindum yfir meirihluta hlutafjár í dótturfélaginu Avion Aircraft Trading á næstu dögum. Ef af sölunni verður er ljóst að gríðarlegur söluhagnaður fellur til, enda er allt félagið metið á 7,5 milljarða króna (100 milljarða dala) en bókfært verðmæti bara brot af matsvirði, eða 375 milljónir króna. Avion Aircraft Trading er félag sem var stofnað fyrir tæpu einu ári utan um kaup og sölu flugvéla af öllum gerðum en heildareignir félagsins í flugvélum eru yfir tveir milljarðar dala. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, segir að hlutirnir gerist hratt í heimi flugvélafjárfestinga og með sölu hlutarins hagnist félagið um 3,6 milljarða við söluna og eigi enn eftir verðmætan hlut. Jafnframt er ljóst að miklar eignir fara út úr efnahagsreikningi sem eru bundnar í þessu félagi. Heilt yfir er Magnús ánægður með afkomu félagsins á fyrstu sex mánuðum reikningsársins. Gangi salan á Avion Aircraft eftir er ljóst að áætlanir félagsins á árinu breytast til hins betra. Við erum í fínum vexti með þær einingar sem við erum með. Avion er sérhæft félag á sviði flutninga og við höldum okkur við það. Dótturfélagið Excel Airways er að fara í gegnum sitt stærsta sumar frá upphafi og Eimskip hefur á dagskránni að fjór- til fimmfalda veltu á næstu árum. Á fyrstu sex mánuðum ársins tapaði Avion Group 5,4 milljörðum króna á tímabilinu en hafa ber í huga að stórar árstíðarsveiflur eru í rekstri félagsins; allur hagnaður félagsins myndast til að mynda á seinni hluta ársins. Áætlanir gera ráð fyrir að heildarvelta félagsins nemi tæpum 160 milljörðum króna á árinu og rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) verði 12,3 milljarðar króna. Félagið ákvað að bakfæra samninga Excel Airways við Alpha Airports Group um 750 milljónir króna vegna ágreinings sem stendur um bókhaldslega meðferð samningsins. Þessi varúðarfærsla mun ekki hafa áhrif á sjóðsstöðu eða áætlanir félagsins. Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Avion Group selur að öllum líkindum yfir meirihluta hlutafjár í dótturfélaginu Avion Aircraft Trading á næstu dögum. Ef af sölunni verður er ljóst að gríðarlegur söluhagnaður fellur til, enda er allt félagið metið á 7,5 milljarða króna (100 milljarða dala) en bókfært verðmæti bara brot af matsvirði, eða 375 milljónir króna. Avion Aircraft Trading er félag sem var stofnað fyrir tæpu einu ári utan um kaup og sölu flugvéla af öllum gerðum en heildareignir félagsins í flugvélum eru yfir tveir milljarðar dala. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, segir að hlutirnir gerist hratt í heimi flugvélafjárfestinga og með sölu hlutarins hagnist félagið um 3,6 milljarða við söluna og eigi enn eftir verðmætan hlut. Jafnframt er ljóst að miklar eignir fara út úr efnahagsreikningi sem eru bundnar í þessu félagi. Heilt yfir er Magnús ánægður með afkomu félagsins á fyrstu sex mánuðum reikningsársins. Gangi salan á Avion Aircraft eftir er ljóst að áætlanir félagsins á árinu breytast til hins betra. Við erum í fínum vexti með þær einingar sem við erum með. Avion er sérhæft félag á sviði flutninga og við höldum okkur við það. Dótturfélagið Excel Airways er að fara í gegnum sitt stærsta sumar frá upphafi og Eimskip hefur á dagskránni að fjór- til fimmfalda veltu á næstu árum. Á fyrstu sex mánuðum ársins tapaði Avion Group 5,4 milljörðum króna á tímabilinu en hafa ber í huga að stórar árstíðarsveiflur eru í rekstri félagsins; allur hagnaður félagsins myndast til að mynda á seinni hluta ársins. Áætlanir gera ráð fyrir að heildarvelta félagsins nemi tæpum 160 milljörðum króna á árinu og rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) verði 12,3 milljarðar króna. Félagið ákvað að bakfæra samninga Excel Airways við Alpha Airports Group um 750 milljónir króna vegna ágreinings sem stendur um bókhaldslega meðferð samningsins. Þessi varúðarfærsla mun ekki hafa áhrif á sjóðsstöðu eða áætlanir félagsins.
Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira