Ryskingar í Reykjanesbæ 17. október 2005 00:01 Ungur maður sem brá sér út á lífið í Keflavík aðfaranótt sunnudags virðist hafa farið út að skemmta sér á öðrum forsendum en menn eiga að venjast. Þannig fékk lögregla tilkynningu um það að maðurinn hefði slegið annan á skemmtistað í bænum með þeim afleiðingum að sauma þurfti nokkur spor í höfuð fórnarlambsins. Þegar lögreglan fór að grennslast fyrir um eftir unga árásarmanninum á öðrum skemmtistað stuttu síðar var maðurinn í þann mund að ráðast á annan mann þar en lögregla náði að koma í veg fyrir að sá hlyti sömu örlög og vistaði árásarmanninn ákafa í fangageymslum. Lögregla hafði þó ekki þar með lokið afskiptum sínum af bæjarbúum því stuttu síðar varð á vegi lögreglu ölvaður maður á gangi um götur bæjarins. Sá var alblóðugur á höfði og flutti lögregla hann því á sjúkrahús til aðhlynningar. Mun ástæða áverka þess manns ekki vera að leita hjá þeim sem stuttu áður var fluttur í fangaklefa eftir barsmíðar sínar, heldur var um að kenna óstöðugum fótum, en maðurinn hafði dottið á steinsteypta gangstétt. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Ungur maður sem brá sér út á lífið í Keflavík aðfaranótt sunnudags virðist hafa farið út að skemmta sér á öðrum forsendum en menn eiga að venjast. Þannig fékk lögregla tilkynningu um það að maðurinn hefði slegið annan á skemmtistað í bænum með þeim afleiðingum að sauma þurfti nokkur spor í höfuð fórnarlambsins. Þegar lögreglan fór að grennslast fyrir um eftir unga árásarmanninum á öðrum skemmtistað stuttu síðar var maðurinn í þann mund að ráðast á annan mann þar en lögregla náði að koma í veg fyrir að sá hlyti sömu örlög og vistaði árásarmanninn ákafa í fangageymslum. Lögregla hafði þó ekki þar með lokið afskiptum sínum af bæjarbúum því stuttu síðar varð á vegi lögreglu ölvaður maður á gangi um götur bæjarins. Sá var alblóðugur á höfði og flutti lögregla hann því á sjúkrahús til aðhlynningar. Mun ástæða áverka þess manns ekki vera að leita hjá þeim sem stuttu áður var fluttur í fangaklefa eftir barsmíðar sínar, heldur var um að kenna óstöðugum fótum, en maðurinn hafði dottið á steinsteypta gangstétt.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira