KS og ÍA fá 2,5 milljónir 29. september 2005 00:01 Uppeldisfélög knattspyrnumannsins Grétars Rafn Steinssonar munu skipta á milli sín fimm prósenta hlut af þeim tæplega fimmtíu milljónum sem svissneska félagið Young Boys fékk fyrir hann þegar hann gekk til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar. Grétar er Siglfirðingur og lék með yngri flokkum KS fram að sextán ára aldri þegar hann samdi við ÍA. Samstöðubætur greiðast til félaga sem Grétar hefur spilað með frá því að hann var tólf ára gamall og þar til hann hefur náð tuttugu og þriggja ára aldri.Eiríkur Guðmundsson, sem situr í meistaraflokksráði hjá ÍA, segir alltaf ánægjulegt þegar leikmenn sem hafa spilað með yngri flokkum félaga ná langt. "Það er ánægjulegt þegar peningar skila sér til okkar með þessum hætti því það er eins konar viðurkenning á því starfi sem við erum að vinna. Það er nú ekki komið í ljós hversu miklir peningar þetta eru en það skiptir ekki öllu mál hversu há upphæðin er. Þessir peningar koma að góðum notum." Þórir Hákonarson, formaður KS, tók í sama streng og gladdist yfir því að KS fengi að njóta góðs af því að Grétar væri að standa sig vel. "Það kemur mér ekkert á óvart að Grétar skuli vera að ná langt í fótboltanum. Hann hefur rétta hugarfarið og auðvitað líka mikla hæfileika og það er ánægjuefni að KS skuli njóta góðs af góðu gengi Grétars." Íslenski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira
Uppeldisfélög knattspyrnumannsins Grétars Rafn Steinssonar munu skipta á milli sín fimm prósenta hlut af þeim tæplega fimmtíu milljónum sem svissneska félagið Young Boys fékk fyrir hann þegar hann gekk til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar. Grétar er Siglfirðingur og lék með yngri flokkum KS fram að sextán ára aldri þegar hann samdi við ÍA. Samstöðubætur greiðast til félaga sem Grétar hefur spilað með frá því að hann var tólf ára gamall og þar til hann hefur náð tuttugu og þriggja ára aldri.Eiríkur Guðmundsson, sem situr í meistaraflokksráði hjá ÍA, segir alltaf ánægjulegt þegar leikmenn sem hafa spilað með yngri flokkum félaga ná langt. "Það er ánægjulegt þegar peningar skila sér til okkar með þessum hætti því það er eins konar viðurkenning á því starfi sem við erum að vinna. Það er nú ekki komið í ljós hversu miklir peningar þetta eru en það skiptir ekki öllu mál hversu há upphæðin er. Þessir peningar koma að góðum notum." Þórir Hákonarson, formaður KS, tók í sama streng og gladdist yfir því að KS fengi að njóta góðs af því að Grétar væri að standa sig vel. "Það kemur mér ekkert á óvart að Grétar skuli vera að ná langt í fótboltanum. Hann hefur rétta hugarfarið og auðvitað líka mikla hæfileika og það er ánægjuefni að KS skuli njóta góðs af góðu gengi Grétars."
Íslenski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira