Frjálsíþróttahöllin á eftir áætlun 21. september 2005 00:01 Nýja frjálsíþróttahöllin í Laugardal, sem einnig er ráðstefnu- og sýningarhöll, verður ekki tilbúin fyrir vígslumót 15. október eins og stefnt var að. Til stóð að halda stórt og mikið frjálsíþróttamót fyrir alla aldursflokka í tengslum við Móta- og aukaþing Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer á Hótel Nordica 14. og 15. okt. nk. og vígja frjálsíþróttaaðstöðuna að viðstöddum helstu forystumönnum frjálsíþróttamála í Evrópu. "Því er ekki að neita að þetta eru okkur mikil vonbrigði. Okkur langaði að sýna öllum helstu forystumönnum frjálsra íþrótta í Evrópu þetta glæsilega hús í notkun sem væntanlegan vettvang fyrir alþjóðleg mót í framtíðinni. Hingað buðum við öllum þeim sem skipta máli í frjálsíþróttaheiminum eins og formönnum og framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda, framkvæmdastjórum gullmótanna, umboðsmönnum og fleiri. Húsið er að mér skilst tveimur til þremur vikum á eftir áætlun. Það verður bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti," sagði Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands í samtali við Fréttablaðið. Að sögn Jónasar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Laugardalshallar, þykir honum miður að frjálsíþróttahöllin verði ekki tilbúin til þess að halda umrætt vígslumót en við því sé ekkert að gera. Framkvæmdir eru lítillega á eftir áætlun. "Það er alla vega hægt að sýna húsið þótt það verði ekki tilbúið til notkunar."Ekki er komin formleg dagsetning á vígslu frjálsíþróttahallarinnar en vígslumótið verður haldið strax fyrstu helgina eftir að vígslan fer fram. Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Nýja frjálsíþróttahöllin í Laugardal, sem einnig er ráðstefnu- og sýningarhöll, verður ekki tilbúin fyrir vígslumót 15. október eins og stefnt var að. Til stóð að halda stórt og mikið frjálsíþróttamót fyrir alla aldursflokka í tengslum við Móta- og aukaþing Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer á Hótel Nordica 14. og 15. okt. nk. og vígja frjálsíþróttaaðstöðuna að viðstöddum helstu forystumönnum frjálsíþróttamála í Evrópu. "Því er ekki að neita að þetta eru okkur mikil vonbrigði. Okkur langaði að sýna öllum helstu forystumönnum frjálsra íþrótta í Evrópu þetta glæsilega hús í notkun sem væntanlegan vettvang fyrir alþjóðleg mót í framtíðinni. Hingað buðum við öllum þeim sem skipta máli í frjálsíþróttaheiminum eins og formönnum og framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda, framkvæmdastjórum gullmótanna, umboðsmönnum og fleiri. Húsið er að mér skilst tveimur til þremur vikum á eftir áætlun. Það verður bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti," sagði Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands í samtali við Fréttablaðið. Að sögn Jónasar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Laugardalshallar, þykir honum miður að frjálsíþróttahöllin verði ekki tilbúin til þess að halda umrætt vígslumót en við því sé ekkert að gera. Framkvæmdir eru lítillega á eftir áætlun. "Það er alla vega hægt að sýna húsið þótt það verði ekki tilbúið til notkunar."Ekki er komin formleg dagsetning á vígslu frjálsíþróttahallarinnar en vígslumótið verður haldið strax fyrstu helgina eftir að vígslan fer fram.
Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira