Domino spil um Owen 25. ágúst 2005 00:01 Gerard Houllier knattspyrnustjóri Lyon hefur í hyggju að fá franska landsliðsmanninn Djibril Cisse hjá Liveprool til liðs við sig áður en félagaskiptagluginn á fótboltamarkaðnum lokar nú um mánaðarmótin. Þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag og rekja röð atriða sem púsla dæminu saman og snúast um að hjálpa Michael Owen að komast aftur til Liverpool og má ennfremur rekja til kaupa Chelsea á miðjumanninum Michael Essien frá Lyon á dögunum. Liverpool er talið vera reiðubúið að selja Cisse sem hefur ekki ennþá náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann steig upp úr erfiðum meiðslum í lok síðasta tímabils. Megin ástæðan er þó sú að Liverpool býðst að fá fyrrum sóknarmann liðsins, Michael Owen til baka frá Real Madrid. Real Madrid samþykkti í gær að talið er vera 16 miljóna punda tilboð í Owen frá Newcastle og er málið nú algerlega í höndum sóknarmannsins. Owen hefur hins vegar dregið á langinn að svara Newcastle þar sem hann vill frekar snúa aftur til sína gamla félags. Hann vonast nú til þess að tilboð berist í tíma frá Liverpool sem mun einmitt eiga pening og pláss fyrir hann selji félagið Cisse til Lyon. Lyon á sand af seðlum eftir söluna á Essien og er sagt reiðubúið að greiða nálægt þeim 14 mlljónum punda sem Liverpool borgaði Auxerre fyrir Cisse fyrir rúmu ári. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool er þó afar tregur að tjá sig um Owen þar sem hann vill ekki trufla leikmenn sína með slíku umræðuefni fyrir Supercup Evrópuleikinn gegn CSKA Moskvu á morgun föstudag. Það má því leiða að því líkur að Domino spilið muni rúlla af stað eftir þann leik Evrópumeistaranna og meistara félagsliða (CSKA) og Owen verði jafnvel aftur kominn heim til Anfield um helgina. Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Gerard Houllier knattspyrnustjóri Lyon hefur í hyggju að fá franska landsliðsmanninn Djibril Cisse hjá Liveprool til liðs við sig áður en félagaskiptagluginn á fótboltamarkaðnum lokar nú um mánaðarmótin. Þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag og rekja röð atriða sem púsla dæminu saman og snúast um að hjálpa Michael Owen að komast aftur til Liverpool og má ennfremur rekja til kaupa Chelsea á miðjumanninum Michael Essien frá Lyon á dögunum. Liverpool er talið vera reiðubúið að selja Cisse sem hefur ekki ennþá náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann steig upp úr erfiðum meiðslum í lok síðasta tímabils. Megin ástæðan er þó sú að Liverpool býðst að fá fyrrum sóknarmann liðsins, Michael Owen til baka frá Real Madrid. Real Madrid samþykkti í gær að talið er vera 16 miljóna punda tilboð í Owen frá Newcastle og er málið nú algerlega í höndum sóknarmannsins. Owen hefur hins vegar dregið á langinn að svara Newcastle þar sem hann vill frekar snúa aftur til sína gamla félags. Hann vonast nú til þess að tilboð berist í tíma frá Liverpool sem mun einmitt eiga pening og pláss fyrir hann selji félagið Cisse til Lyon. Lyon á sand af seðlum eftir söluna á Essien og er sagt reiðubúið að greiða nálægt þeim 14 mlljónum punda sem Liverpool borgaði Auxerre fyrir Cisse fyrir rúmu ári. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool er þó afar tregur að tjá sig um Owen þar sem hann vill ekki trufla leikmenn sína með slíku umræðuefni fyrir Supercup Evrópuleikinn gegn CSKA Moskvu á morgun föstudag. Það má því leiða að því líkur að Domino spilið muni rúlla af stað eftir þann leik Evrópumeistaranna og meistara félagsliða (CSKA) og Owen verði jafnvel aftur kominn heim til Anfield um helgina.
Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira