Fundu gas á botni Norðursjávar 20. ágúst 2005 00:01 Orkufyrirtækið Norsk Hydro hefur fundið gas á botni Norðursjávar sem gæti verið þrjú hundruð milljarða króna virði, ef hægt er að nýta það. Norsk Hydro tilkynnti um fundinn í kauphöllinni í Osló í gærmorgun. Í tilkynningunni segir að gasið sem fundist hafi sé norðarlega í Norðursjónum og að aðstæður séu þannig að góðar líkur séu á að hægt verði að nýta það. Í olíutímaritinu Upstream, sem fyrst birti fréttir af fundinum, segir að um sé að ræða í kringum þrjátíu milljarða rúmmetra, sem þeir áætla að sé um þrjú hundruð milljarða króna virði. Forsvarsmenn Norsk Hydro hafa ekki enn viljað staðfesta hversu mikið magn af gasi sé um að ræða né áætlað verðmæti en staðfesta að þetta sé einn mikilvægasti fundur síðari ára í norskri lögsögu. Gaslindin er um sjö hundruð metra undir sjávarbotni sem aftur er á 380 metra dýpi. Norsk Hydro leggur þó áherslu á að það gerist ekkert alveg strax. Lindin verði könnuð frekar á næsta ári og athugað hvernig best sé að haga vinnslunni og ekki síst flutningi á gasinu til markaða, en leiðslurnar sem til eru nú eru ekki með næga flutningsgetu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Orkufyrirtækið Norsk Hydro hefur fundið gas á botni Norðursjávar sem gæti verið þrjú hundruð milljarða króna virði, ef hægt er að nýta það. Norsk Hydro tilkynnti um fundinn í kauphöllinni í Osló í gærmorgun. Í tilkynningunni segir að gasið sem fundist hafi sé norðarlega í Norðursjónum og að aðstæður séu þannig að góðar líkur séu á að hægt verði að nýta það. Í olíutímaritinu Upstream, sem fyrst birti fréttir af fundinum, segir að um sé að ræða í kringum þrjátíu milljarða rúmmetra, sem þeir áætla að sé um þrjú hundruð milljarða króna virði. Forsvarsmenn Norsk Hydro hafa ekki enn viljað staðfesta hversu mikið magn af gasi sé um að ræða né áætlað verðmæti en staðfesta að þetta sé einn mikilvægasti fundur síðari ára í norskri lögsögu. Gaslindin er um sjö hundruð metra undir sjávarbotni sem aftur er á 380 metra dýpi. Norsk Hydro leggur þó áherslu á að það gerist ekkert alveg strax. Lindin verði könnuð frekar á næsta ári og athugað hvernig best sé að haga vinnslunni og ekki síst flutningi á gasinu til markaða, en leiðslurnar sem til eru nú eru ekki með næga flutningsgetu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira