Viðskipti innlent

Lítil áhrif álframleiðslu

Mikil notkun erlends vinnuafls fyrir austan hafi dregið mjög úr þessum áhrifum og því fari innan við hundrað milljarðar til innlendra framleiðsluþátta, en stóriðjuframkvæmdir fyrir austan og á Grundartanga fyrir vestan nemi nálægt 300 milljörðum króna. Á sama tíma sé innlend eftirspurn mikil. "Af þeim sökum er líklegt að hagvaxtaráhrif þessara tveggja stóru fjárfestingarverkefna verði lítil vegna þeirra miklu mótvægisaðgerða sem þau hafa kallað fram, meðal annars af Seðlabanka Íslands," segir í efnahagsfregnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×