Bretum að kenna segja múslímar 20. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkaárásirnar á Lundúnir eru bresku stjórninni og almenningi í Bretlandi að kenna. Þetta segja forsvarsmenn róttækra múslíma á Bretlandi. Tony Blair átti í gær fundi með leiðtogum helstu múslímahópa á Bretlandi til þess að fá þá í lið með sér og sannfæra um að koma á fót hópi til að berjast gegn öfgum. Leiðtogar róttækra múslíma tóku hins vegar ekki þátt í viðræðunum og senda í breskum fjölmiðlum frá sér allt önnur skilaboð en hófsamari trúbræður þeirra. Sheikh Omar Bakri Mohammed, einn róttæku leiðtoganna, sagði við Evening Standard að hryðjuverkaárásirnar væru ríkisstjórninni, almenningi og múslímum í Bretlandi að kenna því að þessir hópar hefðu ekkert gert til að mótmæla eða koma í veg fyrir blóðsúthellingar meðal múslíma sem byrjuðu löngu fyrir 11. september. Anjem Choudry, leiðtogi herskáa íslamistahópsins „al-Muhajiroun“, hvatti múslímaleiðtoga til að funda ekki með Blair á meðan múslímar væru myrtir í Írak. Í viðtali við útvarpsstöðina Radio 4 neitaði hann að fordæma hryðjuverkaárásirnar á London og sagði miklar líkur á að sambærilegar árásir yrðu gerðar. Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn sætu auk þess í bresku stjórninni sem þættist verja réttlæti og sannleika, sem væri fjarri sanni. Breska lögreglan væri í sama hópi og reyndi að kljúfa samfélag múslíma í harðlínumenn og hófsama en sú skilgreining væri ekki til í íslam. Róttæku múslímarnir sögðust jafnframt ætla að sniðganga ný hryðjuverkalög sem banna að hvatt sé til hryðjuverka með einhverjum hætti. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar á Lundúnir eru bresku stjórninni og almenningi í Bretlandi að kenna. Þetta segja forsvarsmenn róttækra múslíma á Bretlandi. Tony Blair átti í gær fundi með leiðtogum helstu múslímahópa á Bretlandi til þess að fá þá í lið með sér og sannfæra um að koma á fót hópi til að berjast gegn öfgum. Leiðtogar róttækra múslíma tóku hins vegar ekki þátt í viðræðunum og senda í breskum fjölmiðlum frá sér allt önnur skilaboð en hófsamari trúbræður þeirra. Sheikh Omar Bakri Mohammed, einn róttæku leiðtoganna, sagði við Evening Standard að hryðjuverkaárásirnar væru ríkisstjórninni, almenningi og múslímum í Bretlandi að kenna því að þessir hópar hefðu ekkert gert til að mótmæla eða koma í veg fyrir blóðsúthellingar meðal múslíma sem byrjuðu löngu fyrir 11. september. Anjem Choudry, leiðtogi herskáa íslamistahópsins „al-Muhajiroun“, hvatti múslímaleiðtoga til að funda ekki með Blair á meðan múslímar væru myrtir í Írak. Í viðtali við útvarpsstöðina Radio 4 neitaði hann að fordæma hryðjuverkaárásirnar á London og sagði miklar líkur á að sambærilegar árásir yrðu gerðar. Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn sætu auk þess í bresku stjórninni sem þættist verja réttlæti og sannleika, sem væri fjarri sanni. Breska lögreglan væri í sama hópi og reyndi að kljúfa samfélag múslíma í harðlínumenn og hófsama en sú skilgreining væri ekki til í íslam. Róttæku múslímarnir sögðust jafnframt ætla að sniðganga ný hryðjuverkalög sem banna að hvatt sé til hryðjuverka með einhverjum hætti.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira