Efnahagur Kína á fleygiferð 18. maí 2005 00:01 Fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur á undanförnum dögum gert samninga við kínversk fyrirtæki enda er efnahagur Kína á fleygiferð. Það er þó ekki hlaupið að því að hefja viðskipti þar í landi. Á áttunda áratugnum er talað um að kínversk meðalfjölskylda hafi getað vænst þess að eignast hjól, úr og útvarp. Á níunda áratugnum varð þessi óformlega heimilistækjavísitala komin í þvottvél, sjónvarp og ísskáp en í dag geta kínversk borgarungmenni búist við svipuðum og jafnaldrar þeirra í Japan og Hong Kong. Vestræn menning er að ryðja sér til rúms í Kína eins og annars staðar í heiminum. Í Kína vilja íslensk fyrirtæki reyna fyrir sér enda eru 1,3 milljarðar mögulegra viðskiptavina þar. Þó er ekki auðvelt að stunda þar farsæl viðskipti. Til að mynda þarf leyfi stjórnvalda fyrir stórsamningum við ríkisfyrirtæki, treysta þarf á tengslanet sem miserfitt er að komast inn í og stundum að glíma við spillingu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur á undanförnum dögum gert samninga við kínversk fyrirtæki enda er efnahagur Kína á fleygiferð. Það er þó ekki hlaupið að því að hefja viðskipti þar í landi. Á áttunda áratugnum er talað um að kínversk meðalfjölskylda hafi getað vænst þess að eignast hjól, úr og útvarp. Á níunda áratugnum varð þessi óformlega heimilistækjavísitala komin í þvottvél, sjónvarp og ísskáp en í dag geta kínversk borgarungmenni búist við svipuðum og jafnaldrar þeirra í Japan og Hong Kong. Vestræn menning er að ryðja sér til rúms í Kína eins og annars staðar í heiminum. Í Kína vilja íslensk fyrirtæki reyna fyrir sér enda eru 1,3 milljarðar mögulegra viðskiptavina þar. Þó er ekki auðvelt að stunda þar farsæl viðskipti. Til að mynda þarf leyfi stjórnvalda fyrir stórsamningum við ríkisfyrirtæki, treysta þarf á tengslanet sem miserfitt er að komast inn í og stundum að glíma við spillingu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira