Dallas-Phoenix beint á Sýn í nótt 13. október 2005 19:12 Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Sýnar í nótt, þegar Dallas Mavericks og Phoenix Suns mætast í þriðja leik sínum í úrslitakeppni vesturdeildarinnar. Útsendingin hefst klukkan 1:30 eftir miðnætti og vökunótt framundan hjá öllum aðdáendum skemmtilegs körfubolta. Dallas náði öllum á óvart að sigra í leik tvö í Phoenix eftir stórtap í fyrsta leiknum og því má búast við hörkuslag í nótt, þegar liðin eigast við í Dallas. Liðin leika bæði körfuknattleik eins og hann gerist bestur, skora mikið og leika hraðan og skemmtilegan sóknarleik. Það er skarð fyrir skyldi í liði Phoenix, að þeir verða án Joe Johnson sem meiddist illa í síðasta leik, eftir að hann datt á andlitið eftir mikið samstuð og þurfti að fara í aðgerð. Eric Dampier, miðherji Dallas, fór mikinn í síðasta leik, eftir að félagi hans Dirk Nowitzki jós yfir hann skömmum í fjölmiðlum eftir slaka frammistöðu í fyrsta leiknum. Síðast en ekki síst verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda í Dallas þegar þeir fá nýkjörinn verðmætasta leikmann ársins í deildinni, Steve Nash í heimsókn á ný. Nash lék sem kunnugt er með Dallas í nokkur ár við góðan orðstír, en fékk tilboð frá Phoenix síðasta sumar, sem hann gat ekki hafnað. Áskrifendur Sýnar eiga því von á frábærum körfuboltaleik í nótt og við mælum með að allir aðdáendur góðs körfubolta helli sér upp á sterkt kaffi í kvöld og búi sig undir hágæða skemmtun í beinni útsendingu. NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Sýnar í nótt, þegar Dallas Mavericks og Phoenix Suns mætast í þriðja leik sínum í úrslitakeppni vesturdeildarinnar. Útsendingin hefst klukkan 1:30 eftir miðnætti og vökunótt framundan hjá öllum aðdáendum skemmtilegs körfubolta. Dallas náði öllum á óvart að sigra í leik tvö í Phoenix eftir stórtap í fyrsta leiknum og því má búast við hörkuslag í nótt, þegar liðin eigast við í Dallas. Liðin leika bæði körfuknattleik eins og hann gerist bestur, skora mikið og leika hraðan og skemmtilegan sóknarleik. Það er skarð fyrir skyldi í liði Phoenix, að þeir verða án Joe Johnson sem meiddist illa í síðasta leik, eftir að hann datt á andlitið eftir mikið samstuð og þurfti að fara í aðgerð. Eric Dampier, miðherji Dallas, fór mikinn í síðasta leik, eftir að félagi hans Dirk Nowitzki jós yfir hann skömmum í fjölmiðlum eftir slaka frammistöðu í fyrsta leiknum. Síðast en ekki síst verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda í Dallas þegar þeir fá nýkjörinn verðmætasta leikmann ársins í deildinni, Steve Nash í heimsókn á ný. Nash lék sem kunnugt er með Dallas í nokkur ár við góðan orðstír, en fékk tilboð frá Phoenix síðasta sumar, sem hann gat ekki hafnað. Áskrifendur Sýnar eiga því von á frábærum körfuboltaleik í nótt og við mælum með að allir aðdáendur góðs körfubolta helli sér upp á sterkt kaffi í kvöld og búi sig undir hágæða skemmtun í beinni útsendingu.
NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira