Miami - Washington á Sýn í kvöld 10. maí 2005 00:01 Annar leikur Miami Heat og Washington Wizards í undanúrslitum austurdeildarinnar í NBA verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 23:15. Þar ber að líta nokkra af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar í dag og maðurinn sem allra augu berast að í dag, Dwayne Wade, verður í eldlínunni. Fróðlegt verður að sjá hvernig lið Washington nær að bregðast við tapinu í fyrsta leik liðanna í Miami, en leikurinn í kvöld verður einnig háður þar í borg. Margir vilja meina að Wizards eigi litla sem enga möguleika í lið Miami, því eins og sást í fyrsta leiknum voru yfirburðir heimamanna gríðarlegir, þrátt fyrir að lykilmenn liðsins væru ekki að eiga sérstakan dag í sóknarleiknum. Möguleikar Washington liggja í því að keyra upp hraðann í einvíginu og freista þess að lokka Miami til að gera slíkt hið sama, því fáum liðum fer betur að leika hraðann sóknarleik en einmitt Washington. Varnarleikur Heat hefur á hinn bóginn verið mjög góður í úrslitakeppninni og ef þeir Shaquille O´Neal og Dwayne Wade verða í stuði í kvöld, er ljóst að Washington á fyrir höndum langt og erfitt kvöld. Ástæða er til að hvetja alla aðdáendur góðs körfubolta til að fylgjast með leiknum í kvöld, en fastlega má búast við glæsitilþrifum frá snillingum eins og þeim Shaquille O´Neal og Dwayne Wade hjá Miami og Gilbert Arenas og Larry Hughes hjá Washington. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með hinum kornunga Dwayne Wade í úrsiltakeppninni undanfarið, en þessi frábæri bakvörður er farinn að fá fólk sem saknar Michael Jordan til að taka gleði sína á ný með ótrúlegum leik sínum. NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Annar leikur Miami Heat og Washington Wizards í undanúrslitum austurdeildarinnar í NBA verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 23:15. Þar ber að líta nokkra af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar í dag og maðurinn sem allra augu berast að í dag, Dwayne Wade, verður í eldlínunni. Fróðlegt verður að sjá hvernig lið Washington nær að bregðast við tapinu í fyrsta leik liðanna í Miami, en leikurinn í kvöld verður einnig háður þar í borg. Margir vilja meina að Wizards eigi litla sem enga möguleika í lið Miami, því eins og sást í fyrsta leiknum voru yfirburðir heimamanna gríðarlegir, þrátt fyrir að lykilmenn liðsins væru ekki að eiga sérstakan dag í sóknarleiknum. Möguleikar Washington liggja í því að keyra upp hraðann í einvíginu og freista þess að lokka Miami til að gera slíkt hið sama, því fáum liðum fer betur að leika hraðann sóknarleik en einmitt Washington. Varnarleikur Heat hefur á hinn bóginn verið mjög góður í úrslitakeppninni og ef þeir Shaquille O´Neal og Dwayne Wade verða í stuði í kvöld, er ljóst að Washington á fyrir höndum langt og erfitt kvöld. Ástæða er til að hvetja alla aðdáendur góðs körfubolta til að fylgjast með leiknum í kvöld, en fastlega má búast við glæsitilþrifum frá snillingum eins og þeim Shaquille O´Neal og Dwayne Wade hjá Miami og Gilbert Arenas og Larry Hughes hjá Washington. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með hinum kornunga Dwayne Wade í úrsiltakeppninni undanfarið, en þessi frábæri bakvörður er farinn að fá fólk sem saknar Michael Jordan til að taka gleði sína á ný með ótrúlegum leik sínum.
NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira