Lögreglumaður dæmdur í Héraðsdómi 31. mars 2005 00:01 Lögreglumaður var í dag dæmdur til að greiða hátt í hálfa milljón króna í sektir og skaðabætur fyrir að hafa keyrt í veg fyrir ökumann bifhjóls á Ægisíðu í fyrravor. Aðfaranótt 31. maí í fyrra reyndi lögreglumaðurinn að stöðva för ökumanns bifhjóls á Ægisíðunni en eltingaleikur lögreglu hafði borist vestur á Seltjarnarnes og til baka. Lögreglumaðurinn bar að ökumaður bifhjólsins hefði verið á miklum hraða og því mikilvægt fyrir umferðaröryggi í borginni að stöðva för hans. Hann keyrði því í veg fyrir hjólið en segist hafa skilið nógu mikið bil eftir fyrir hjólið að komast fram hjá. Ökumaður hjólsins segir bílnum hins vegar hafa verið sveigt skyndilega í veg fyrir hann og hjólið hafi því skollið á framenda bílsins og hann sjálfur kastast í götuna og hlotið af nokkur meiðsl. Dómurinn segir lögreglumanninn hafa sýnt stórfellt gáleysi með því að sveigja skyndilega fyrir hjólið og þannig stefnt ökumanni þess í augljósa og verulega hættu. Hann dæmist því til að greiða 200.000 króna sekt innan fjögurra vikna, hann þarf að greiða ökumanni bifhjólsins 195.000 krónur með vöxtum og verðtryggingu, auk alls sakarkostnaðar. Kristján Thorlacius, fulltrúi lögmanns lögreglumannsins, segir niðurstöðuna algjörlega óviðunandi og að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Mál ríkissaksóknara gegn ökumanni bifhjólsins er enn í meðferð Héraðsdóms en hann var ákærður fyrir ofsaakstur fyrr um nóttina. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Lögreglumaður var í dag dæmdur til að greiða hátt í hálfa milljón króna í sektir og skaðabætur fyrir að hafa keyrt í veg fyrir ökumann bifhjóls á Ægisíðu í fyrravor. Aðfaranótt 31. maí í fyrra reyndi lögreglumaðurinn að stöðva för ökumanns bifhjóls á Ægisíðunni en eltingaleikur lögreglu hafði borist vestur á Seltjarnarnes og til baka. Lögreglumaðurinn bar að ökumaður bifhjólsins hefði verið á miklum hraða og því mikilvægt fyrir umferðaröryggi í borginni að stöðva för hans. Hann keyrði því í veg fyrir hjólið en segist hafa skilið nógu mikið bil eftir fyrir hjólið að komast fram hjá. Ökumaður hjólsins segir bílnum hins vegar hafa verið sveigt skyndilega í veg fyrir hann og hjólið hafi því skollið á framenda bílsins og hann sjálfur kastast í götuna og hlotið af nokkur meiðsl. Dómurinn segir lögreglumanninn hafa sýnt stórfellt gáleysi með því að sveigja skyndilega fyrir hjólið og þannig stefnt ökumanni þess í augljósa og verulega hættu. Hann dæmist því til að greiða 200.000 króna sekt innan fjögurra vikna, hann þarf að greiða ökumanni bifhjólsins 195.000 krónur með vöxtum og verðtryggingu, auk alls sakarkostnaðar. Kristján Thorlacius, fulltrúi lögmanns lögreglumannsins, segir niðurstöðuna algjörlega óviðunandi og að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Mál ríkissaksóknara gegn ökumanni bifhjólsins er enn í meðferð Héraðsdóms en hann var ákærður fyrir ofsaakstur fyrr um nóttina.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira