Menning

Hollt fæði, fræðsla og nudd

Heilsudagarnir hefjast á lithimnulestri. Þar er farið yfir heilsufarið og leiðbeint um úrbætur ef með þarf. Auk þess fær hver og einn nudd daglega. Á kvöldin verður fjallað um ýmislegt sem tengist heilsu og mannlegum samskiptum, til dæmis áhrif hugarfars og karma á heilsuna. Gönguferðir og heitir pottar eru inni í dagskránni og að sjálfsögðu er gist í vel búnum herbergjum.

Umsjón með heilsudögum hefur Heiðar Ragnarsson. Verð fyrir þrjá daga er 36.000 krónur og fimm daga 52.000 krónur. Nokkur stéttarfélög taka þátt í kosnaði félagsmanna sinna á heilsudögunum. Bókanir eru í síma 480 6800.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.