Kosningarnar blóði drifnar 30. janúar 2005 00:01 Ekki færri en tuttugu og tveir liggja í valnum eftir röð árása á kjörstaði í Írak í morgun. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu eru blóði drifnar. Það var viðbúið að hryðjuverkamenn gerðu árásir á kjósendur og kjörstaði í dag eins og þeir höfðu hótað. Engu að síður segja írakskir stjórnmálamenn Reuters-fréttastofunni að kjörsókn sé góð og gæti verið um fimmtíu prósent áður en yfir líkur. Í ljósi þeirrar hættu sem felst í því að kjósa, og jafnvel aðeins í því að sjást með bláa blekið sem notað er til að merkja fingur þeirra sem greitt hafa atkvæði, væri helmings kjörsókn nánast undraverð. Sums staðar í Bagdad mynduðust raðir við kjörstaði og meira að segja í borginni Fallujah, sem varð illa úti í áhlaupi Bandaríkjahers fyrir jól, mætti fólk á kjörstaði, staðráðið í að hafa áhrif á framtíð landsins. Það virðast einkum vera Kúrdar og Sjítar sem flykkjast á kjörstaði, þrátt fyrir hótanir hryðjuverkamanna. Á svæðum Súnníta er kjörsókn almennt dræmari. Þar hafa ofbeldisverk verið mun algengari, andspyrnan er harðari og kannanir leiddu í ljós að um áttatíu prósent Súnníta hygðust sniðganga kosningarnar. Kjörstaðir í sumum Súnnítahverfum eru sagðir mannlausir. Verði niðurstaðan sú að Súnnítar hafi í stórum stíl haldið sig fjarri kjörstöðum gæti það dregið úr trúverðugleika nýrrar stjórnar í landinu. Þrátt fyrir gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa hryðjuverkamenn gert tugi árása í morgun, einkum í Bagdad. Mannskæðasta árásin var þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á biðröð við kjörstað í höfuðborginni. Þar fórust sex. Fjórir fórust við kjörstað í fátækrahverfinu Sadr-borg, fjórir í vesturborginni og fjórir til viðbótar annars staðar í Bagdad. Á þriðja tug liggur í valnum eftir árásir morgunsins og tugir eru slasaðir. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Ekki færri en tuttugu og tveir liggja í valnum eftir röð árása á kjörstaði í Írak í morgun. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu eru blóði drifnar. Það var viðbúið að hryðjuverkamenn gerðu árásir á kjósendur og kjörstaði í dag eins og þeir höfðu hótað. Engu að síður segja írakskir stjórnmálamenn Reuters-fréttastofunni að kjörsókn sé góð og gæti verið um fimmtíu prósent áður en yfir líkur. Í ljósi þeirrar hættu sem felst í því að kjósa, og jafnvel aðeins í því að sjást með bláa blekið sem notað er til að merkja fingur þeirra sem greitt hafa atkvæði, væri helmings kjörsókn nánast undraverð. Sums staðar í Bagdad mynduðust raðir við kjörstaði og meira að segja í borginni Fallujah, sem varð illa úti í áhlaupi Bandaríkjahers fyrir jól, mætti fólk á kjörstaði, staðráðið í að hafa áhrif á framtíð landsins. Það virðast einkum vera Kúrdar og Sjítar sem flykkjast á kjörstaði, þrátt fyrir hótanir hryðjuverkamanna. Á svæðum Súnníta er kjörsókn almennt dræmari. Þar hafa ofbeldisverk verið mun algengari, andspyrnan er harðari og kannanir leiddu í ljós að um áttatíu prósent Súnníta hygðust sniðganga kosningarnar. Kjörstaðir í sumum Súnnítahverfum eru sagðir mannlausir. Verði niðurstaðan sú að Súnnítar hafi í stórum stíl haldið sig fjarri kjörstöðum gæti það dregið úr trúverðugleika nýrrar stjórnar í landinu. Þrátt fyrir gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa hryðjuverkamenn gert tugi árása í morgun, einkum í Bagdad. Mannskæðasta árásin var þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á biðröð við kjörstað í höfuðborginni. Þar fórust sex. Fjórir fórust við kjörstað í fátækrahverfinu Sadr-borg, fjórir í vesturborginni og fjórir til viðbótar annars staðar í Bagdad. Á þriðja tug liggur í valnum eftir árásir morgunsins og tugir eru slasaðir.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent