Viðskiptahallinn eykst enn 13. október 2005 15:20 Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira