Árásin í Mosul sjálfsmorðsárás? 22. desember 2004 00:01 Bandarísk hermálayfirvöld rannsaka nú hvað olli því að sprenging varð í matsal bandarískrar herstöðvar í borginni Mosul í fyrradag. Tuttugu og tveir létust í árásinni, 18 Bandaríkjamenn og fjórir Írakar. Nú hafa meira en 1.300 bandarískir hermenn látist í Írak síðan innrásin var gerð. Í fyrstu var talið öruggt að flugskeyti hefði hæft matsalinn með fyrrgreindum afleiðinum. Nú eru einhverjar efasemdir uppi um það eftir að samtökin Ansar al-Sunnah, sem lýstu ábyrgð á árásinni, sögðu að um sjálfsmorðsárás hefði verið að ræða. Auk hinna látnu særðust 72 í árásinni á matsalinn, þar af 51 Bandaríkjamaður. Bandarískur læknir, sem starfað hefur á hersjúkrahúsi í Mosul í ellefu mánuði, segist ekki hafa séð hermenn jafn illa særða og eftir þessa árás. Margir séu með mjög slæm brunasár og líkamar þeirra, andlit og augu illa farin eftir sprengjuflísar. Samkvæmt CNN höfðu bandarískir hermenn í herstöðinni lýst áhyggjum af því hversu berskjaldaðir þeir væri fyrir árás í matsalnum sem er mjög illa búinn. Hann er sagður líkjast mest einhvers konar tjaldbúðum. Hin herskáu samtök Ansar al-Sunnah eru talin hafa tengsl bæði við hryðuverkaleiðtogann Abu Musab al-Zarqawi og al-Kaída. Samtökin, sem vilja að Írak verði stjórnað af bókstafstrúarmönnum samkvæmt islömskum lögum, hafa sagst standa að öðrum árásum í Írak sem og aftökum nokkurra gísla. Tiltölulega friðsælt var í Mosul, þriðju stærstu borg Íraks, eftir innrásina í fyrra. Á síðustu mánuðum hefur ástandið hins vegar farið síversnandi. Eftir innrás bandaríska hersins í Falluja, sem beindist gegn því að uppræta starfsemi uppreisnarmanna, hefur ástandið snarversnað í Mosul. Talið er að fjöldi uppreisnarmanna hafi flúið frá Falluja og hafi nú bækistöðvar í Mosul. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Bandarísk hermálayfirvöld rannsaka nú hvað olli því að sprenging varð í matsal bandarískrar herstöðvar í borginni Mosul í fyrradag. Tuttugu og tveir létust í árásinni, 18 Bandaríkjamenn og fjórir Írakar. Nú hafa meira en 1.300 bandarískir hermenn látist í Írak síðan innrásin var gerð. Í fyrstu var talið öruggt að flugskeyti hefði hæft matsalinn með fyrrgreindum afleiðinum. Nú eru einhverjar efasemdir uppi um það eftir að samtökin Ansar al-Sunnah, sem lýstu ábyrgð á árásinni, sögðu að um sjálfsmorðsárás hefði verið að ræða. Auk hinna látnu særðust 72 í árásinni á matsalinn, þar af 51 Bandaríkjamaður. Bandarískur læknir, sem starfað hefur á hersjúkrahúsi í Mosul í ellefu mánuði, segist ekki hafa séð hermenn jafn illa særða og eftir þessa árás. Margir séu með mjög slæm brunasár og líkamar þeirra, andlit og augu illa farin eftir sprengjuflísar. Samkvæmt CNN höfðu bandarískir hermenn í herstöðinni lýst áhyggjum af því hversu berskjaldaðir þeir væri fyrir árás í matsalnum sem er mjög illa búinn. Hann er sagður líkjast mest einhvers konar tjaldbúðum. Hin herskáu samtök Ansar al-Sunnah eru talin hafa tengsl bæði við hryðuverkaleiðtogann Abu Musab al-Zarqawi og al-Kaída. Samtökin, sem vilja að Írak verði stjórnað af bókstafstrúarmönnum samkvæmt islömskum lögum, hafa sagst standa að öðrum árásum í Írak sem og aftökum nokkurra gísla. Tiltölulega friðsælt var í Mosul, þriðju stærstu borg Íraks, eftir innrásina í fyrra. Á síðustu mánuðum hefur ástandið hins vegar farið síversnandi. Eftir innrás bandaríska hersins í Falluja, sem beindist gegn því að uppræta starfsemi uppreisnarmanna, hefur ástandið snarversnað í Mosul. Talið er að fjöldi uppreisnarmanna hafi flúið frá Falluja og hafi nú bækistöðvar í Mosul.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira