Hollvinir hins gullna jafnvægis 30. október 2004 00:01 "Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. Þar verður veitt viðurkenningin Lóð á vogarskálina og fellur hún tveimur fyrirtækjum í skaut sem skara framúr í að hjálpa starfsfólki sínu að samræma starf og einkalíf, annars vegar opinberri stofnun og hinsvegar einkareknu fyrirtæki. Leitað er eftir þátttöku almennings í að velja þau fyrirtæki og rökstuddar ábendingar þurfa að hafa borist inn á vefinn hgj.is fyrir 5. nóvember. "Við vonumst til að safna þarna inn mörgum sögum og lýsingum á fyrirtækjum sem eru að standa sig vel að þessu leyti. Svo mun vinnuhópur fara í gegnum þær ábendingar og velja," segir Hildur. Það eru "Hollvinir hins gullna jafnvægis", samtök 17 aðila sem standa að ráðstefnunni og verðlaunaveitingunni. Þeir halda úti vefsvæðinu hgj.is og þetta verður í annað sinn sem þeir veita svona viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki.Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur. Atvinna Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
"Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. Þar verður veitt viðurkenningin Lóð á vogarskálina og fellur hún tveimur fyrirtækjum í skaut sem skara framúr í að hjálpa starfsfólki sínu að samræma starf og einkalíf, annars vegar opinberri stofnun og hinsvegar einkareknu fyrirtæki. Leitað er eftir þátttöku almennings í að velja þau fyrirtæki og rökstuddar ábendingar þurfa að hafa borist inn á vefinn hgj.is fyrir 5. nóvember. "Við vonumst til að safna þarna inn mörgum sögum og lýsingum á fyrirtækjum sem eru að standa sig vel að þessu leyti. Svo mun vinnuhópur fara í gegnum þær ábendingar og velja," segir Hildur. Það eru "Hollvinir hins gullna jafnvægis", samtök 17 aðila sem standa að ráðstefnunni og verðlaunaveitingunni. Þeir halda úti vefsvæðinu hgj.is og þetta verður í annað sinn sem þeir veita svona viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki.Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur.
Atvinna Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira