Fljúgandi fiskar og vinnugleði 30. ágúst 2004 00:01 Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi. Atvinna Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi.
Atvinna Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira