Á áfangastað eftir 7 ára ferðalag 1. júlí 2004 00:01 Einn og hálfan milljarð kílómetra frá jörðu er geimfarið Cassini á ferð. Eftir tveggja áratuga ferðalag er farið nú komið til Satúrnusar. Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA þegar fréttist að geimfarið Cassini væri komið á sporbraut um Satúrnus, um klukkan fjögur í morgun. Þá barst merki frá farinu sem gaf til kynna, að farinu hefði tekist að þræða sig í gegnum hringi plánetunnar og væri nú komið á áfangastað. Ekkert geimfar hefur áður komist á sama stað. Það kostaði litla þrjá milljarða dollara, rétt um 219 milljarða króna, að koma Cassini á staðinn, enda er hér um dýrasta geimfar sem ferðast hefur milli plánetna að ræða. Bandarísku og evrópsku geimferðastofnanirnar lögðust á eitt um að fjármagna verkefnið. Alls þurfti Cassini að leggja þrjá og hálfan milljarð kílómetra að baki sér á hlykkjóttu og skrikkjóttu ferðalagi um geiminn, sem tók alls sjö ár. Farið á nú að fara 76 hringi um plánetuna og nokkur tungla þess á næsti fjórum árum, gangi allt að óskum. Vísindamenn hafa mikinn áhuga á að fræðast um Satúrnus, þar sem hún minnir mjög á sólkerfið þegar það var enn að myndast og einskonar diskur úr riki og gasi var um sólina. Cassini mun senda myndir og mæla segulflæði, og kanna hvort líf af einhverju tagi finnist á stærsta tungli Satúrnusar, Títan. Vísindi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Einn og hálfan milljarð kílómetra frá jörðu er geimfarið Cassini á ferð. Eftir tveggja áratuga ferðalag er farið nú komið til Satúrnusar. Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA þegar fréttist að geimfarið Cassini væri komið á sporbraut um Satúrnus, um klukkan fjögur í morgun. Þá barst merki frá farinu sem gaf til kynna, að farinu hefði tekist að þræða sig í gegnum hringi plánetunnar og væri nú komið á áfangastað. Ekkert geimfar hefur áður komist á sama stað. Það kostaði litla þrjá milljarða dollara, rétt um 219 milljarða króna, að koma Cassini á staðinn, enda er hér um dýrasta geimfar sem ferðast hefur milli plánetna að ræða. Bandarísku og evrópsku geimferðastofnanirnar lögðust á eitt um að fjármagna verkefnið. Alls þurfti Cassini að leggja þrjá og hálfan milljarð kílómetra að baki sér á hlykkjóttu og skrikkjóttu ferðalagi um geiminn, sem tók alls sjö ár. Farið á nú að fara 76 hringi um plánetuna og nokkur tungla þess á næsti fjórum árum, gangi allt að óskum. Vísindamenn hafa mikinn áhuga á að fræðast um Satúrnus, þar sem hún minnir mjög á sólkerfið þegar það var enn að myndast og einskonar diskur úr riki og gasi var um sólina. Cassini mun senda myndir og mæla segulflæði, og kanna hvort líf af einhverju tagi finnist á stærsta tungli Satúrnusar, Títan.
Vísindi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira