Lækkun virðisaukaskatts í forgang 12. júní 2004 00:01 Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, telur rétt að lækka virðisaukaskatt í kjölfar aukinnar verðbólgu. "Við lýstum því yfir í stjórnarsáttmálanum að við ætlum að lækka skatta um 20 milljarða á kjörtímabilinu," segir Einar Oddur. "Þessi verðbólguvá sem núna er komin upp segir mér að við eigum að einbeita okkur að því að lækka virðisaukaskattinn eins mikið og við getum." Að sögn Einars Odds þurfa stjórnvöld að koma til móts við aðila vinnumarkaðarins. "Við þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að kjarasamningar geti haldið." "Lækkun virðisaukaskatts kemur til með að lækka vöruverð og gæti þar af leiðandi unnið gegn verðbólgunni," segir Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, þegar hugmyndir Einars Odds eru bornar undir hann. "Mér finnst vel koma til greina að skoða þann flöt í ljósi aðstæðna. Hins vegar megum við ekki gleyma meginmarkmiði okkar, sem er lækkun tekjuskatts." Pétur telur hins vegar ekki rétt að einblína einungis á ríkisfjármálin vegna verðbólgunnar. "Þetta er líka spurning um sparnaðarhegðun landsmanna, sem ég tel ekki síður mikilvæga." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, telur rétt að lækka virðisaukaskatt í kjölfar aukinnar verðbólgu. "Við lýstum því yfir í stjórnarsáttmálanum að við ætlum að lækka skatta um 20 milljarða á kjörtímabilinu," segir Einar Oddur. "Þessi verðbólguvá sem núna er komin upp segir mér að við eigum að einbeita okkur að því að lækka virðisaukaskattinn eins mikið og við getum." Að sögn Einars Odds þurfa stjórnvöld að koma til móts við aðila vinnumarkaðarins. "Við þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að kjarasamningar geti haldið." "Lækkun virðisaukaskatts kemur til með að lækka vöruverð og gæti þar af leiðandi unnið gegn verðbólgunni," segir Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, þegar hugmyndir Einars Odds eru bornar undir hann. "Mér finnst vel koma til greina að skoða þann flöt í ljósi aðstæðna. Hins vegar megum við ekki gleyma meginmarkmiði okkar, sem er lækkun tekjuskatts." Pétur telur hins vegar ekki rétt að einblína einungis á ríkisfjármálin vegna verðbólgunnar. "Þetta er líka spurning um sparnaðarhegðun landsmanna, sem ég tel ekki síður mikilvæga."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira