Viðskipti Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. Viðskipti innlent 14.2.2024 14:22 Gjaldþrot Cyren upp á 238 milljónir Lýstar kröfur í þrotabú netöryggisfyrirtækisins Cyren námu 238,5 milljónum króna auk dráttar vaxta. Tæpar tólf milljónir fengust greiddar upp í forgangskröfur eða um 5,2 prósent. Rekstur félagsins gekk að sögn yfirmanns afar vel en þrot erlends móðurfélags olli gjaldþrotinu. Viðskipti innlent 14.2.2024 13:49 Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. Viðskipti innlent 14.2.2024 13:28 Fyrirtækin komin að þolmörkum og mikilvægt að opna bæinn Fyrirtæki í Grindavík eru komin að þolmörkum og er mikilvægt að opna bæinn fyrir aukinni starfsemi. Viðskipti innlent 14.2.2024 12:40 Bláa lónið áfram lokað Bláa lónið verður áfram haldið lokuðu, í það minnsta út daginn í dag. Seinni partinn verður staðan síðan endurmetin á ný. Viðskipti innlent 14.2.2024 11:59 Starfsskilyrði versna og skýr merki um samdrátt Gjaldþrotum starfandi fyrirtækja fjölgaði verulega á milli ára og í byggingariðnaði voru þau þrefalt fleiri í fyrra en árið á undan. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir starfsskilyrði í greininni hafa versnað mikið og skýr merki um samdrátt í íbúðauppbyggingu. Viðskipti innlent 14.2.2024 11:47 Fjöldi virkra fyrirtækja sem fór í gjaldþrot stórjókst Af 1.222 fyrirtækjum í fyrirtækjaskrá Skattsins, sem tekin voru til gjaldþrotaskipta árið 2023, voru 406 með virkni á fyrra ári, 165 prósent fleiri en árið 2022 þegar þau voru 153. Viðskipti innlent 14.2.2024 11:07 Bein útsending: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins? „Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins?“ er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins, árlegum viðburði þar sem menntamál eru í brennidepli. Viðskipti innlent 14.2.2024 08:30 Eitt glæsilegasta skrifstofuhúsnæði borgarinnar hefur opnað - Regus Kirkjusandur Eitt glæsilegasta skrifstofurými landsins opnaði við Kirkjusand í Reykjavík um síðustu mánaðamót. Skrifstofurýmið er heppilegt fyrir allar stærðir fyrirtækja, allt frá einyrkjum til stærri fyrirtækja, og býður upp á frábæra aðstöðu og glæsilega hönnun. Samstarf 14.2.2024 08:30 „Þar eru leiðtogar sem virðast hafa eitthvað extra“ „Það gerist oft í krísum að við áttum okkur á því að mögulega þarf vinnustaður að breyta vinnustaðamenningunni. Því það er í krísum sem við áttum okkur á því hvað hjá okkur er ekki að virka,“ segir Eyþór Eðvarðsson stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun. Atvinnulíf 14.2.2024 07:00 Rannsóknin snúi að upplýsingagjöf en ekki viðskiptum Forstjóri Play segir að rannsókn Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á mögulegum brotum félagsins á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum snúi ekki neinum viðskiptum sem hafi verið gerð, heldur aðeins hvort félagið hefði átt að senda upplýsingar fyrr á markaðinn. Viðskipti innlent 13.2.2024 20:58 Afkoma ársins undir áður útgefnu afkomubili EBIT afkoma ársins hjá Sýn, fyrir utan hagnað vegna sölu stofnnets, verður undir áður útgefnu afkomubili. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun fyrirtækisins til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 13.2.2024 18:00 Bein útsending: Er ríkið í stuði? Nýr markaður fyrir hleðslu og þjónustu fyrir rafbílaeigendur hefur orðið til með orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga veita einkafyrirtækjum harða samkeppni á þessum nýja markaði án þess að það hafi fengið mikla athygli eða umræðu. Viðskipti innlent 13.2.2024 15:30 Leiguverð í nágrenni höfuðborgarsvæðisins hæst í Reykjanesbæ Meðalleiga á hvern fermetra í nágrenni höfuðborgarsvæðisins var hæst í Reykjanesbæ í fyrra, en þar er hún um sex prósentum hærri en á Selfossi. Viðskipti innlent 13.2.2024 10:54 Hjálpa fólki að hætta á verkjalyfjum með íslensku hugviti Íslenska sprotafyrirtækið Prescriby hefur í samráði við Heilsuvernd og Heilsugæsluna í Urðarhvarfi stigið stórt skref í veitingu heilbrigðisþjónustu, en þau bjóða nú upp á persónusniðna verkjamóttöku og þjónustu við að minnka notkun eða hætta á sterkum verkjalyfjum. Viðskipti innlent 13.2.2024 10:16 Play bætir við nýjum áfangastað Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til Vilníus í Litháen. Flogið verður vikulega á laugardögum yfir sumarmánuðina en fyrsta flugið til Vilníusar verður 25. maí. Viðskipti innlent 13.2.2024 10:10 Staðfestu öll brot Svens á auglýsingabanni Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu að Svens braut gegn auglýsingabanni gegn nikótínvörum með auglýsingum á samfélagsmiðlum og með merkingum á verslunum og bílum félagsins. Neytendur 13.2.2024 09:54 Bein útsending: Skýrsla Seðlabankastjóra fyrir Alþingi Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar Seðlabankans og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, munu fara yfir málin og sitja fyrir svörum á opnum fundi viðskipta- og efnahagsnefndar Alþingis. Viðskipti innlent 13.2.2024 09:18 Anna Jóna til Terra Anna Jóna Kjartansdóttir hefur verið ráðin gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri hjá Terra. Viðskipti innlent 13.2.2024 09:05 Sex hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2024 Sex einstaklingar hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi árið 2024 sem veitt voru veitt í gær við hátíðlega athöfn á Grand Hótel að viðstöddum forseta Íslands. Viðskipti innlent 13.2.2024 07:32 Halda í vonina um loðnuvertíð í vetur Vonir um loðnuvertíð þennan veturinn dvínuðu í dag þegar Hafrannsóknastofnun tilkynnti að sáralítið hefði fundist af loðnu í þeirri loðnuleit sem núna stendur yfir. Útgerðarmenn halda þó enn í vonina um að loðnan finnist og að hægt verði að hefja veiðar. Viðskipti innlent 12.2.2024 23:23 Bónuskerfi Skattsins afnumið Ákveðið hefur verið að afnema svokallað viðbótarlaunakerfi starfsmanna Skattsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Viðskipti innlent 12.2.2024 19:05 Mega ekki banna skil á óinnsigluðum unaðsvörum Neytendastofa hefur gefið tveimur unaðsvöruverslunum fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum um rétt neytenda til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu. Aðeins megi meina neytendum að skila vöru ef hún er innsigluð og skilmálar þess efnis skýrir. Neytendur 12.2.2024 15:56 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísis afhent Stjórnunarverðlaun Stjórnvísis vera veitt í fimmtánda skipti á hátíðarmóttöku á Grand Hótel klukkan 16 í dag. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Veitt verða verðlaun í þremur flokkum. Viðskipti 12.2.2024 15:15 InstaVolt lækkaði verð tímabundið á hraðhleðslustöðinni í Reykjanesbæ Í ljósi fyrri tilmæla um að hlaða ekki rafbíla heima meðan heita vatnið datt út á Suðurnesjum nýlega ákvað InstaVolt að lækka verð á hraðhleðslustöðvum sínum við Marriot hótelið í Reykjanesbæ í 25 kr. Samstarf 12.2.2024 10:28 Hörn, Jóhanna Vigdís og Vala til Defend Iceland Hörn Valdimarsdóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Vala Smáradóttir hafa gengið til liðs við Defend Iceland og mynda nú ásamt stofnandanum Theódór Ragnari Gíslasyni, stofnteymi Defend Iceland. Viðskipti innlent 12.2.2024 10:12 Deilunni um litla rauða límmiðann lokið vegna tímamóta Norrænni deilu um hvort taka eigi lítinn rauðan límmiða af iittala glösum verður brátt lokið því rauðu miðarnir eru á undanhaldi. Finnski risinn hefur breytt allri hönnun á þessu rótgróna vörumerki og segir hönnunarstjóri á Íslandi, ákvörðunina djafra. Viðskipti innlent 11.2.2024 23:01 Grænlendingar hefja beint flug til Kanada Air Greenland, þjóðarflugfélag Grænlendinga, hyggst hefja áætlunarflug milli Grænlands og Norður-Kanada í sumar. Flogið verður milli höfuðstaðarins Nuuk og bæjarins Iqaluit, höfuðstaðar Nunavut, sjálfsstjórnarsvæðis Inúíta í Kanada. Viðskipti erlent 11.2.2024 12:12 Gulur, rauður eða bangsadagur reynir á skipulagsmálin Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir eiginmanninn dekra við sig á morgnana með góðum kaffibolla. Halla endurnærir hugann fyrir svefn með útiveru eða með því að taka lag á harmónikkuna. Atvinnulíf 10.2.2024 10:00 Hjartapóstkassinn kominn upp Það er falleg hefð á Valentínusardaginn að leggja sig fram um að gleðja ástina sína. Síðustu ár hefur Pósturinn aðstoðað Amor við á þessum degi og ekki veitir af þar sem hann er önnum kafinn. Á því verður engin undantekning í ár en verður þó gert með öðru sniði. Viðskipti innlent 10.2.2024 09:56 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. Viðskipti innlent 14.2.2024 14:22
Gjaldþrot Cyren upp á 238 milljónir Lýstar kröfur í þrotabú netöryggisfyrirtækisins Cyren námu 238,5 milljónum króna auk dráttar vaxta. Tæpar tólf milljónir fengust greiddar upp í forgangskröfur eða um 5,2 prósent. Rekstur félagsins gekk að sögn yfirmanns afar vel en þrot erlends móðurfélags olli gjaldþrotinu. Viðskipti innlent 14.2.2024 13:49
Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. Viðskipti innlent 14.2.2024 13:28
Fyrirtækin komin að þolmörkum og mikilvægt að opna bæinn Fyrirtæki í Grindavík eru komin að þolmörkum og er mikilvægt að opna bæinn fyrir aukinni starfsemi. Viðskipti innlent 14.2.2024 12:40
Bláa lónið áfram lokað Bláa lónið verður áfram haldið lokuðu, í það minnsta út daginn í dag. Seinni partinn verður staðan síðan endurmetin á ný. Viðskipti innlent 14.2.2024 11:59
Starfsskilyrði versna og skýr merki um samdrátt Gjaldþrotum starfandi fyrirtækja fjölgaði verulega á milli ára og í byggingariðnaði voru þau þrefalt fleiri í fyrra en árið á undan. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir starfsskilyrði í greininni hafa versnað mikið og skýr merki um samdrátt í íbúðauppbyggingu. Viðskipti innlent 14.2.2024 11:47
Fjöldi virkra fyrirtækja sem fór í gjaldþrot stórjókst Af 1.222 fyrirtækjum í fyrirtækjaskrá Skattsins, sem tekin voru til gjaldþrotaskipta árið 2023, voru 406 með virkni á fyrra ári, 165 prósent fleiri en árið 2022 þegar þau voru 153. Viðskipti innlent 14.2.2024 11:07
Bein útsending: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins? „Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins?“ er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins, árlegum viðburði þar sem menntamál eru í brennidepli. Viðskipti innlent 14.2.2024 08:30
Eitt glæsilegasta skrifstofuhúsnæði borgarinnar hefur opnað - Regus Kirkjusandur Eitt glæsilegasta skrifstofurými landsins opnaði við Kirkjusand í Reykjavík um síðustu mánaðamót. Skrifstofurýmið er heppilegt fyrir allar stærðir fyrirtækja, allt frá einyrkjum til stærri fyrirtækja, og býður upp á frábæra aðstöðu og glæsilega hönnun. Samstarf 14.2.2024 08:30
„Þar eru leiðtogar sem virðast hafa eitthvað extra“ „Það gerist oft í krísum að við áttum okkur á því að mögulega þarf vinnustaður að breyta vinnustaðamenningunni. Því það er í krísum sem við áttum okkur á því hvað hjá okkur er ekki að virka,“ segir Eyþór Eðvarðsson stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun. Atvinnulíf 14.2.2024 07:00
Rannsóknin snúi að upplýsingagjöf en ekki viðskiptum Forstjóri Play segir að rannsókn Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á mögulegum brotum félagsins á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum snúi ekki neinum viðskiptum sem hafi verið gerð, heldur aðeins hvort félagið hefði átt að senda upplýsingar fyrr á markaðinn. Viðskipti innlent 13.2.2024 20:58
Afkoma ársins undir áður útgefnu afkomubili EBIT afkoma ársins hjá Sýn, fyrir utan hagnað vegna sölu stofnnets, verður undir áður útgefnu afkomubili. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun fyrirtækisins til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 13.2.2024 18:00
Bein útsending: Er ríkið í stuði? Nýr markaður fyrir hleðslu og þjónustu fyrir rafbílaeigendur hefur orðið til með orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga veita einkafyrirtækjum harða samkeppni á þessum nýja markaði án þess að það hafi fengið mikla athygli eða umræðu. Viðskipti innlent 13.2.2024 15:30
Leiguverð í nágrenni höfuðborgarsvæðisins hæst í Reykjanesbæ Meðalleiga á hvern fermetra í nágrenni höfuðborgarsvæðisins var hæst í Reykjanesbæ í fyrra, en þar er hún um sex prósentum hærri en á Selfossi. Viðskipti innlent 13.2.2024 10:54
Hjálpa fólki að hætta á verkjalyfjum með íslensku hugviti Íslenska sprotafyrirtækið Prescriby hefur í samráði við Heilsuvernd og Heilsugæsluna í Urðarhvarfi stigið stórt skref í veitingu heilbrigðisþjónustu, en þau bjóða nú upp á persónusniðna verkjamóttöku og þjónustu við að minnka notkun eða hætta á sterkum verkjalyfjum. Viðskipti innlent 13.2.2024 10:16
Play bætir við nýjum áfangastað Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til Vilníus í Litháen. Flogið verður vikulega á laugardögum yfir sumarmánuðina en fyrsta flugið til Vilníusar verður 25. maí. Viðskipti innlent 13.2.2024 10:10
Staðfestu öll brot Svens á auglýsingabanni Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu að Svens braut gegn auglýsingabanni gegn nikótínvörum með auglýsingum á samfélagsmiðlum og með merkingum á verslunum og bílum félagsins. Neytendur 13.2.2024 09:54
Bein útsending: Skýrsla Seðlabankastjóra fyrir Alþingi Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar Seðlabankans og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, munu fara yfir málin og sitja fyrir svörum á opnum fundi viðskipta- og efnahagsnefndar Alþingis. Viðskipti innlent 13.2.2024 09:18
Anna Jóna til Terra Anna Jóna Kjartansdóttir hefur verið ráðin gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri hjá Terra. Viðskipti innlent 13.2.2024 09:05
Sex hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2024 Sex einstaklingar hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi árið 2024 sem veitt voru veitt í gær við hátíðlega athöfn á Grand Hótel að viðstöddum forseta Íslands. Viðskipti innlent 13.2.2024 07:32
Halda í vonina um loðnuvertíð í vetur Vonir um loðnuvertíð þennan veturinn dvínuðu í dag þegar Hafrannsóknastofnun tilkynnti að sáralítið hefði fundist af loðnu í þeirri loðnuleit sem núna stendur yfir. Útgerðarmenn halda þó enn í vonina um að loðnan finnist og að hægt verði að hefja veiðar. Viðskipti innlent 12.2.2024 23:23
Bónuskerfi Skattsins afnumið Ákveðið hefur verið að afnema svokallað viðbótarlaunakerfi starfsmanna Skattsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Viðskipti innlent 12.2.2024 19:05
Mega ekki banna skil á óinnsigluðum unaðsvörum Neytendastofa hefur gefið tveimur unaðsvöruverslunum fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum um rétt neytenda til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu. Aðeins megi meina neytendum að skila vöru ef hún er innsigluð og skilmálar þess efnis skýrir. Neytendur 12.2.2024 15:56
Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísis afhent Stjórnunarverðlaun Stjórnvísis vera veitt í fimmtánda skipti á hátíðarmóttöku á Grand Hótel klukkan 16 í dag. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Veitt verða verðlaun í þremur flokkum. Viðskipti 12.2.2024 15:15
InstaVolt lækkaði verð tímabundið á hraðhleðslustöðinni í Reykjanesbæ Í ljósi fyrri tilmæla um að hlaða ekki rafbíla heima meðan heita vatnið datt út á Suðurnesjum nýlega ákvað InstaVolt að lækka verð á hraðhleðslustöðvum sínum við Marriot hótelið í Reykjanesbæ í 25 kr. Samstarf 12.2.2024 10:28
Hörn, Jóhanna Vigdís og Vala til Defend Iceland Hörn Valdimarsdóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Vala Smáradóttir hafa gengið til liðs við Defend Iceland og mynda nú ásamt stofnandanum Theódór Ragnari Gíslasyni, stofnteymi Defend Iceland. Viðskipti innlent 12.2.2024 10:12
Deilunni um litla rauða límmiðann lokið vegna tímamóta Norrænni deilu um hvort taka eigi lítinn rauðan límmiða af iittala glösum verður brátt lokið því rauðu miðarnir eru á undanhaldi. Finnski risinn hefur breytt allri hönnun á þessu rótgróna vörumerki og segir hönnunarstjóri á Íslandi, ákvörðunina djafra. Viðskipti innlent 11.2.2024 23:01
Grænlendingar hefja beint flug til Kanada Air Greenland, þjóðarflugfélag Grænlendinga, hyggst hefja áætlunarflug milli Grænlands og Norður-Kanada í sumar. Flogið verður milli höfuðstaðarins Nuuk og bæjarins Iqaluit, höfuðstaðar Nunavut, sjálfsstjórnarsvæðis Inúíta í Kanada. Viðskipti erlent 11.2.2024 12:12
Gulur, rauður eða bangsadagur reynir á skipulagsmálin Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir eiginmanninn dekra við sig á morgnana með góðum kaffibolla. Halla endurnærir hugann fyrir svefn með útiveru eða með því að taka lag á harmónikkuna. Atvinnulíf 10.2.2024 10:00
Hjartapóstkassinn kominn upp Það er falleg hefð á Valentínusardaginn að leggja sig fram um að gleðja ástina sína. Síðustu ár hefur Pósturinn aðstoðað Amor við á þessum degi og ekki veitir af þar sem hann er önnum kafinn. Á því verður engin undantekning í ár en verður þó gert með öðru sniði. Viðskipti innlent 10.2.2024 09:56