Viðskipti Gunnar sest í forstjórastólinn þangað til Jón tekur við Stjórn Origo hf. hefur hefur falið Gunnari Má Petersen, framkvæmdarstjóra Fjármálasviðs félagsins að gegna stöðu forstjóra tímabundið þar til Jón Björnsson, nýráðinn forstjóri félagsins hefur störf í ágúst. Viðskipti 30.6.2020 17:09 Magnús nýr hafnarstjóri Faxaflóahafna Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Magnús Þór Ásmundsson í starf hafnarstjóra. Hann hefur verið stöðunni þann 5. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 30.6.2020 14:00 Margrét ráðin til Fiskistofu Margrét Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri þróunar- og gæðamála hjá Fiskistofu. Viðskipti innlent 30.6.2020 11:23 „Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30.6.2020 10:00 Vonarstjarna til Viðskiptaráðs Steinar Þór Ólafsson, sem starfað hefur sem markaðsstjóri Skeljungs, tekur við stöðu samskiptafulltrúa Viðskiptaráðs í ágústlok. Viðskipti innlent 30.6.2020 09:19 Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:24 Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:13 Telur Icelandair ekki lifa af krísuna án ríkisaðstoðar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, kveðst bjartsýnn á að það takist að bjarga félaginu enda sé ekkert vit í öðru. Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri, telur það ekki gerast án ríkisaðstoðar. Viðskipti innlent 29.6.2020 22:34 Tilraunaflug 737 MAX hófst í dag Boeing 737 MAX flugvél hóf sig að loft að nýju í Bandaríkjunum í dag eftir að tilraunaflug Boeing og Flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum vegna MAX-vélanna hófst í dag. Viðskipti erlent 29.6.2020 21:06 Hagar töpuðu 96 milljónum á Covid-lituðum ársfjórðungi Hagar töpuðu 98 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins Viðskipti innlent 29.6.2020 18:35 Hvalur hf kaupir helming hlutafjár í Íslenska gámafélaginu Jón Þórir Frantzson og Ólafur Thordersen starfa áfram sem forstjóri og aðstoðarforstjóri félagsins. Viðskipti innlent 29.6.2020 11:27 Um 6.700 hafa nýtt sér ferðagjöfina Alls hafa 6.698 manns nýtt sér ferðagjöf stjórnvalda sem varð aðgengileg landsmönnum fyrir um tíu dögum. Viðskipti innlent 29.6.2020 11:19 Ólöf fyrsti menningarfulltrúi Garðabæjar Ólöf Breiðfjörð hefur hafið störf sem menningarfulltrúi Garðabæjar. Viðskipti innlent 29.6.2020 10:17 Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? Atvinnulíf 29.6.2020 10:00 Fresta hlutafjárútboði fram í ágúst Icelandair segist hafa náð góðum árangri í viðræðum við marga af helstu hagaðilum félagsins, en samkomulag við þá er forsenda þess að félagið geti hafið hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 29.6.2020 09:09 Stjórnendur enn í viðræðum fyrir hlutafjárútboð Samningur við stéttarfélög, lánadrottna, íslenska ríkið og Boeing eru enn forsenda þess að unnt sé að ráðast í hlutafjárútboð hjá Icelandair. Viðskipti innlent 29.6.2020 06:35 Íslenskur spurningaleikur í fyrsta sæti App Store í Bandaríkjunum Leikurinn Trivia Royale, sem gefinn er út af íslenska tæknifyrirtækinu Teatime fyrir viku síðan hefur farið sigurför um heiminn. Leikurinn er nú í fyrsta sæti á lista App-store yfir mest sóttu leiki í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 28.6.2020 11:37 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27.6.2020 10:00 Lárus Welding dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri og formaður áhættunefndar Glitnis, var í dag dæmdur í Landsrétti í fimm ára skilorðsbundið fangelsi vegna Stím-málsins svokallaða. Viðskipti innlent 26.6.2020 17:27 Gray Line óskar eftir greiðsluskjóli Rekstraraðili Gray Line á Íslandi, ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL ehf, hefur óskað eftir greiðsluskjóli þar til að ferðamenn fara að láta sjá sig aftur. Viðskipti innlent 26.6.2020 15:29 Vogue Scandinavia hefur göngu sína næsta vor Ný útgáfa tískutímaritsins Vogue er væntanleg næsta vor en tímaritið sem mun bera titilinn Vogue Scandinavia mun vera gefið út á ensku og einblína á norræna hönnun. Viðskipti erlent 26.6.2020 14:38 Bónus oftast með lægsta verðið Hæsta verðið á matvöru er í flestum tilvikum að finna í Krambúðinni samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ en verð Krambúðarinnar var það hæsta í 51 af 121 tilviki sem skoðað var. Viðskipti innlent 26.6.2020 12:09 Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi. Viðskipti innlent 26.6.2020 11:37 Samningurinn kynntur félagsmönnum FFÍ Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands hófst nú klukkan tíu á Hilton hótel þar sem farið er yfir nýjan kjarasamning félagsins og Icelandair sem undirritaður var í gær. Viðskipti innlent 26.6.2020 10:25 Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. Atvinnulíf 26.6.2020 10:00 Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Viðskipti innlent 26.6.2020 09:38 Krefur Sorpu um 167 milljónir vegna uppsagnarinnar Björn H. Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sorpu, hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnar sinnar fyrr á árinu. Viðskipti innlent 26.6.2020 08:18 Stjórnvöld fylgjast náið með stöðu Icelandair Stjórnvöld fylgjast náið með framvindu hlutafjárútboðs Icelandair og óformleg vinna er í gangi innan stjórnarráðsins við að meta til hvaða ráðstafana þurfi að grípa gangi það ekki eftir. Viðskipti innlent 25.6.2020 20:35 Kristjón Kormákur hættir sem ritstjóri Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur látið af störfum sem ritstjóri vefs Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 25.6.2020 16:41 Hálendið þarf ekki að stoppa hjólhýsið Sigurbjörn Jakob Þórmundsson stálsmiður smíðar sérstakt fjöðrunarkerfi undir hjólhýsi svo ferðast má með þau um grófa vegi hálendisins. Samstarf 25.6.2020 16:12 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Gunnar sest í forstjórastólinn þangað til Jón tekur við Stjórn Origo hf. hefur hefur falið Gunnari Má Petersen, framkvæmdarstjóra Fjármálasviðs félagsins að gegna stöðu forstjóra tímabundið þar til Jón Björnsson, nýráðinn forstjóri félagsins hefur störf í ágúst. Viðskipti 30.6.2020 17:09
Magnús nýr hafnarstjóri Faxaflóahafna Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Magnús Þór Ásmundsson í starf hafnarstjóra. Hann hefur verið stöðunni þann 5. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 30.6.2020 14:00
Margrét ráðin til Fiskistofu Margrét Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri þróunar- og gæðamála hjá Fiskistofu. Viðskipti innlent 30.6.2020 11:23
„Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30.6.2020 10:00
Vonarstjarna til Viðskiptaráðs Steinar Þór Ólafsson, sem starfað hefur sem markaðsstjóri Skeljungs, tekur við stöðu samskiptafulltrúa Viðskiptaráðs í ágústlok. Viðskipti innlent 30.6.2020 09:19
Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:24
Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:13
Telur Icelandair ekki lifa af krísuna án ríkisaðstoðar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, kveðst bjartsýnn á að það takist að bjarga félaginu enda sé ekkert vit í öðru. Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri, telur það ekki gerast án ríkisaðstoðar. Viðskipti innlent 29.6.2020 22:34
Tilraunaflug 737 MAX hófst í dag Boeing 737 MAX flugvél hóf sig að loft að nýju í Bandaríkjunum í dag eftir að tilraunaflug Boeing og Flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum vegna MAX-vélanna hófst í dag. Viðskipti erlent 29.6.2020 21:06
Hagar töpuðu 96 milljónum á Covid-lituðum ársfjórðungi Hagar töpuðu 98 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins Viðskipti innlent 29.6.2020 18:35
Hvalur hf kaupir helming hlutafjár í Íslenska gámafélaginu Jón Þórir Frantzson og Ólafur Thordersen starfa áfram sem forstjóri og aðstoðarforstjóri félagsins. Viðskipti innlent 29.6.2020 11:27
Um 6.700 hafa nýtt sér ferðagjöfina Alls hafa 6.698 manns nýtt sér ferðagjöf stjórnvalda sem varð aðgengileg landsmönnum fyrir um tíu dögum. Viðskipti innlent 29.6.2020 11:19
Ólöf fyrsti menningarfulltrúi Garðabæjar Ólöf Breiðfjörð hefur hafið störf sem menningarfulltrúi Garðabæjar. Viðskipti innlent 29.6.2020 10:17
Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? Atvinnulíf 29.6.2020 10:00
Fresta hlutafjárútboði fram í ágúst Icelandair segist hafa náð góðum árangri í viðræðum við marga af helstu hagaðilum félagsins, en samkomulag við þá er forsenda þess að félagið geti hafið hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 29.6.2020 09:09
Stjórnendur enn í viðræðum fyrir hlutafjárútboð Samningur við stéttarfélög, lánadrottna, íslenska ríkið og Boeing eru enn forsenda þess að unnt sé að ráðast í hlutafjárútboð hjá Icelandair. Viðskipti innlent 29.6.2020 06:35
Íslenskur spurningaleikur í fyrsta sæti App Store í Bandaríkjunum Leikurinn Trivia Royale, sem gefinn er út af íslenska tæknifyrirtækinu Teatime fyrir viku síðan hefur farið sigurför um heiminn. Leikurinn er nú í fyrsta sæti á lista App-store yfir mest sóttu leiki í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 28.6.2020 11:37
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27.6.2020 10:00
Lárus Welding dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri og formaður áhættunefndar Glitnis, var í dag dæmdur í Landsrétti í fimm ára skilorðsbundið fangelsi vegna Stím-málsins svokallaða. Viðskipti innlent 26.6.2020 17:27
Gray Line óskar eftir greiðsluskjóli Rekstraraðili Gray Line á Íslandi, ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL ehf, hefur óskað eftir greiðsluskjóli þar til að ferðamenn fara að láta sjá sig aftur. Viðskipti innlent 26.6.2020 15:29
Vogue Scandinavia hefur göngu sína næsta vor Ný útgáfa tískutímaritsins Vogue er væntanleg næsta vor en tímaritið sem mun bera titilinn Vogue Scandinavia mun vera gefið út á ensku og einblína á norræna hönnun. Viðskipti erlent 26.6.2020 14:38
Bónus oftast með lægsta verðið Hæsta verðið á matvöru er í flestum tilvikum að finna í Krambúðinni samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ en verð Krambúðarinnar var það hæsta í 51 af 121 tilviki sem skoðað var. Viðskipti innlent 26.6.2020 12:09
Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi. Viðskipti innlent 26.6.2020 11:37
Samningurinn kynntur félagsmönnum FFÍ Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands hófst nú klukkan tíu á Hilton hótel þar sem farið er yfir nýjan kjarasamning félagsins og Icelandair sem undirritaður var í gær. Viðskipti innlent 26.6.2020 10:25
Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. Atvinnulíf 26.6.2020 10:00
Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Viðskipti innlent 26.6.2020 09:38
Krefur Sorpu um 167 milljónir vegna uppsagnarinnar Björn H. Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sorpu, hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnar sinnar fyrr á árinu. Viðskipti innlent 26.6.2020 08:18
Stjórnvöld fylgjast náið með stöðu Icelandair Stjórnvöld fylgjast náið með framvindu hlutafjárútboðs Icelandair og óformleg vinna er í gangi innan stjórnarráðsins við að meta til hvaða ráðstafana þurfi að grípa gangi það ekki eftir. Viðskipti innlent 25.6.2020 20:35
Kristjón Kormákur hættir sem ritstjóri Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur látið af störfum sem ritstjóri vefs Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 25.6.2020 16:41
Hálendið þarf ekki að stoppa hjólhýsið Sigurbjörn Jakob Þórmundsson stálsmiður smíðar sérstakt fjöðrunarkerfi undir hjólhýsi svo ferðast má með þau um grófa vegi hálendisins. Samstarf 25.6.2020 16:12