Viðskipti innlent Guðrún og Hildur taka við sem forstöðumenn hjá Landsbankanum Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa tekið við sem forstöðumenn á Einstaklingssviði Landsbankans. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Viðskipti innlent 11.11.2022 11:10 Arion banki kaupir þriðjung í Frágangi Arion banki hefur keypt þriðjung í nýsköpunarfyrirtækinu Frágangi. Fyrirtækið var stofnað árið 2020 og markmið þess er að gera ökutækjaviðskipti alveg rafræn. Viðskipti innlent 11.11.2022 09:16 Origotoppar keyptu fyrir 119 milljónir króna Forstjóri, framkvæmdarstjóri fjármálasviðs og stjórnarmaður Origo keyptu í dag hluti í félaginu fyrir alls 119 milljónir króna. Viðskipti innlent 10.11.2022 19:28 Ritstjóri Húsa og híbýla og Gestgjafans lætur af störfum: „Margt spennandi framundan“ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er hætt sem ritstjóri tímaritanna Hús og Híbýla og Gestgjafans. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin en Hanna hefur verið ritstjóri Gestgjafans síðan árið 2016. Hún tók einnig við ritstjórn Hús og híbýla árið 2019. Viðskipti innlent 10.11.2022 16:33 Guðmundur semur um fiskveiðar fyrir hönd Íslands Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Viðskipti innlent 10.11.2022 16:21 Harpa nýr markaðsstjóri Pizzunnar Harpa Grétarsdóttir hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Pizzunnar. Áður starfaði hún sem markaðsstjóri hjá Rekstrarvörum en hún hefur einnig starfað fyrir Icewear, Ásbjörn Ólafsson og Kaupás. Viðskipti innlent 10.11.2022 10:48 Björn hættir sem ritstjóri DV Björn Þorfinnson ritstjóri DV hefur sagt upp störfum. Hann mun þó ekki hverfa á braut strax og hyggst gegna stöðunni allt þar til nýr ritstjóri hefur verið ráðinn. Uppsögnin er að hans sögn ekki tengd nýlegum skipulagsbreytingum sem hafa átt sér stað innan útgáfufélagsins Torgs. Viðskipti innlent 10.11.2022 10:46 Fátt sem fellur með krónunni Arion banki spáir sex prósent hagvexti árið 2022 sem er nokkuð meiri vöxtur en hafði verið gert ráð fyrir. Bankinn segir að gengi íslensku krónunnar muni halda áfram að gefa eftir fram á næsta ár. Fátt falli með henni um þessar mundir. Viðskipti innlent 10.11.2022 09:30 Tæplega níu þúsund laus störf Á íslenskum vinnumarkaði eru 8.790 laus störf á þriðja ársfjórðungi ársins. Á sama tíma eru 233.777 störf mönnuð sem þýðir að 3,6 prósent starfa eru laus. Viðskipti innlent 10.11.2022 09:18 Svava Björk nýr framkvæmdastjóri Framvís Framvís, samtök vísifjárfesta hefur ráðið Svövu Björk Ólafsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með nóvember 2022. Viðskipti innlent 10.11.2022 07:01 Færeyingar á sama Svalalausa báti og Íslendingar Það eru ekki bara Íslendingar sem munu ekki geta lengur svalað þorsta sínum með ísköldum Svala. Færeyingar eru í sömu stöðu. Í frétt Dimmalættings um endalok Svalans er drykkurinn kallaður „hinn víðfrægi íslenski svaladrykkur Svali“. Viðskipti innlent 9.11.2022 23:14 Syrgði svalann syngjandi í Bónus Íslendingar syrgja nú ávaxtasafann Svala, sem hætt verður að framleiða um áramótin. Forstjóri Coca-Cola á Íslandi segir ákvörðunina hafa verið afar erfiða en Svali, sykraður drykkur markaðssettur til barna, samræmist ekki stefnu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.11.2022 20:01 Sakargiftum á hendur Jóni Ásgeiri og Tryggva vísað frá að hluta Hæstiréttur vísaði hluta af meiriháttar skattamáli á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni frá héraðsdómi þegar málið var tekið upp aftur í dag. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að brotið hefði verið á réttindum þeirra við upphaflega meðferð málsins. Viðskipti innlent 9.11.2022 15:36 Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. Viðskipti innlent 9.11.2022 12:38 Opna fyrsta fótboltaskemmtigarð landsins í Smáralind Fótboltaland, fyrsti fótboltaskemmtigarður landsins, verður opnað í Smáralind í janúar. Tæplega tuttugu mismunandi þrautabrautir verða í garðinum. Viðskipti innlent 9.11.2022 09:38 Icelandair flýgur til Prag og Barcelona Icelandair hefur kynnt tvo nýja áfangastaði í millilandaflugi sumarið 2023, Prag og Barcelona. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið flýgur áætlunarflug til Prag. Flogið verður í morgunflugi. Viðskipti innlent 9.11.2022 09:27 Öðrum hluthöfum Play einnig boðið að taka þátt Flugfélagið Play hyggst einnig efna til hlutafjárútboðs á meðal minni fjárfesta félagsins. Útboðið verður á sömu kjörum og tuttugu stærstu hluthöfum félagsins bauðst í hlutafjárútboði í síðustu viku. Viðskipti innlent 8.11.2022 19:56 Orkustofnun ræður til sín þrjá starfsmenn Orkustofnun hefur gengið frá ráðningum á þremur nýjum starfsmönnum. Tveir þeirra munu starfa sem lögfræðingar á sviði orku- og auðlindamála og einn starfi sérfræðings í beinni nýtingu jarðhita og hitaveitum. Viðskipti innlent 8.11.2022 16:34 Oddur Freyr tekur við af Brynhildi Oddur Freyr Þorsteinsson hefur tekið við starfi kynningar- og fjölmiðlafulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Oddur tekur við starfinu af Brynhildi Bolladóttur. Viðskipti innlent 8.11.2022 15:19 Ráðinn forstjóri Mílu eftir tíu ár hjá Símanum Míla hf. hefur ráðið Erik Figueras Torras sem nýjan forstjóra og mun hann taka við stöðunni frá og með 1. desember 2022. Viðskipti innlent 8.11.2022 11:59 Haraldur ekki á meðal þúsunda sem Elon Musk sagði upp Haraldur Þorleifsson, stjórnandi Ueno, er enn á meðal stjórnenda á Twitter. Hann er ekki á meðal þeirra fjölmörgu sem sagt var upp störfum fyrir helgi. Viðskipti innlent 8.11.2022 10:55 Vilja greiða 24 milljarða króna út til hluthafa Stjórn Origo hefur lagt fram tillögu um að greiða samtals 24 milljarða króna út til hluthafa og að hlutafé félagsins verði þá lækkað um 295 milljónir. Viðskipti innlent 8.11.2022 10:00 Ingunn og Snæfríður til Empower Ingunn Guðmundsdóttir og Snæfríður Jónsdóttir hafa verið ráðnar til nýsköpunarfyrirtækisins Empower. Báðar munu þær starfa sem sérfræðingar í stafrænni þróun og markaðsmálum. Viðskipti innlent 8.11.2022 08:39 Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. Viðskipti innlent 7.11.2022 19:45 Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. Viðskipti innlent 7.11.2022 19:11 92 þúsund flugu með Play í október Flugfélagið Play flutti 91.940 farþega í október. Sætanýting var 81,9 prósent, samborið við 81,5 prósent í september. Viðskipti innlent 7.11.2022 15:32 Pablo og Kristín Björk til Íslandsbanka Pablo Santos hefur verið ráðinn stafrænn hönnunarstjóri og Kristín Björk Lilliendahl sérfræðingur í gagnavísindum inn í stafræna upplifun hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 7.11.2022 13:54 Skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki til landsins að mati hagfræðings hjá Íslandsbanka. Atvinnuleysi er nú komið á sömu slóðir og fyrir faraldurinn. Viðskipti innlent 7.11.2022 13:08 Play til Stokkhólms og Hamborgar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu í flugferðir frá Keflavíkurflugvelli til Stokkhólms í Svíþjóð og Hamborgar í Þýskalandi. Forstjóri flugfélagsins hefur fulla trú á því að farþegar muni flykkjast til borganna. Viðskipti innlent 7.11.2022 10:01 Að hræðast ekki þótt maður sé kominn djúpt í laugina og ekki alveg syndur „Frægasta tískubúð á Íslandi fyrr og síðar var Sesar á Akureyri. Þar tókst mér að selja 20 þúsund gallabuxur í 10 þúsund manna bæ á sínum tíma. Saga mín í viðskiptum spannar marga áratugi og er ansi ótrúleg á köflum. Það hafa ekki alltaf verið jólin, en með þrautseigju, einstöku samstarfsfólki, góðum viðskiptafélögum og jákvæðni er staðan í dag frábær,“ segir hinn nær áttræði, framkvæmdaglaði Herbert Óskar Ólafsson, betur þekktur sem Kóki, sem rekur reiðtygja og reiðfataframleiðsluna Top Reiter, að líkindum þá stærstu í íslenska hestaheiminum. Viðskipti innlent 7.11.2022 08:30 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Guðrún og Hildur taka við sem forstöðumenn hjá Landsbankanum Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa tekið við sem forstöðumenn á Einstaklingssviði Landsbankans. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Viðskipti innlent 11.11.2022 11:10
Arion banki kaupir þriðjung í Frágangi Arion banki hefur keypt þriðjung í nýsköpunarfyrirtækinu Frágangi. Fyrirtækið var stofnað árið 2020 og markmið þess er að gera ökutækjaviðskipti alveg rafræn. Viðskipti innlent 11.11.2022 09:16
Origotoppar keyptu fyrir 119 milljónir króna Forstjóri, framkvæmdarstjóri fjármálasviðs og stjórnarmaður Origo keyptu í dag hluti í félaginu fyrir alls 119 milljónir króna. Viðskipti innlent 10.11.2022 19:28
Ritstjóri Húsa og híbýla og Gestgjafans lætur af störfum: „Margt spennandi framundan“ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er hætt sem ritstjóri tímaritanna Hús og Híbýla og Gestgjafans. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin en Hanna hefur verið ritstjóri Gestgjafans síðan árið 2016. Hún tók einnig við ritstjórn Hús og híbýla árið 2019. Viðskipti innlent 10.11.2022 16:33
Guðmundur semur um fiskveiðar fyrir hönd Íslands Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Viðskipti innlent 10.11.2022 16:21
Harpa nýr markaðsstjóri Pizzunnar Harpa Grétarsdóttir hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Pizzunnar. Áður starfaði hún sem markaðsstjóri hjá Rekstrarvörum en hún hefur einnig starfað fyrir Icewear, Ásbjörn Ólafsson og Kaupás. Viðskipti innlent 10.11.2022 10:48
Björn hættir sem ritstjóri DV Björn Þorfinnson ritstjóri DV hefur sagt upp störfum. Hann mun þó ekki hverfa á braut strax og hyggst gegna stöðunni allt þar til nýr ritstjóri hefur verið ráðinn. Uppsögnin er að hans sögn ekki tengd nýlegum skipulagsbreytingum sem hafa átt sér stað innan útgáfufélagsins Torgs. Viðskipti innlent 10.11.2022 10:46
Fátt sem fellur með krónunni Arion banki spáir sex prósent hagvexti árið 2022 sem er nokkuð meiri vöxtur en hafði verið gert ráð fyrir. Bankinn segir að gengi íslensku krónunnar muni halda áfram að gefa eftir fram á næsta ár. Fátt falli með henni um þessar mundir. Viðskipti innlent 10.11.2022 09:30
Tæplega níu þúsund laus störf Á íslenskum vinnumarkaði eru 8.790 laus störf á þriðja ársfjórðungi ársins. Á sama tíma eru 233.777 störf mönnuð sem þýðir að 3,6 prósent starfa eru laus. Viðskipti innlent 10.11.2022 09:18
Svava Björk nýr framkvæmdastjóri Framvís Framvís, samtök vísifjárfesta hefur ráðið Svövu Björk Ólafsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með nóvember 2022. Viðskipti innlent 10.11.2022 07:01
Færeyingar á sama Svalalausa báti og Íslendingar Það eru ekki bara Íslendingar sem munu ekki geta lengur svalað þorsta sínum með ísköldum Svala. Færeyingar eru í sömu stöðu. Í frétt Dimmalættings um endalok Svalans er drykkurinn kallaður „hinn víðfrægi íslenski svaladrykkur Svali“. Viðskipti innlent 9.11.2022 23:14
Syrgði svalann syngjandi í Bónus Íslendingar syrgja nú ávaxtasafann Svala, sem hætt verður að framleiða um áramótin. Forstjóri Coca-Cola á Íslandi segir ákvörðunina hafa verið afar erfiða en Svali, sykraður drykkur markaðssettur til barna, samræmist ekki stefnu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.11.2022 20:01
Sakargiftum á hendur Jóni Ásgeiri og Tryggva vísað frá að hluta Hæstiréttur vísaði hluta af meiriháttar skattamáli á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni frá héraðsdómi þegar málið var tekið upp aftur í dag. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að brotið hefði verið á réttindum þeirra við upphaflega meðferð málsins. Viðskipti innlent 9.11.2022 15:36
Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. Viðskipti innlent 9.11.2022 12:38
Opna fyrsta fótboltaskemmtigarð landsins í Smáralind Fótboltaland, fyrsti fótboltaskemmtigarður landsins, verður opnað í Smáralind í janúar. Tæplega tuttugu mismunandi þrautabrautir verða í garðinum. Viðskipti innlent 9.11.2022 09:38
Icelandair flýgur til Prag og Barcelona Icelandair hefur kynnt tvo nýja áfangastaði í millilandaflugi sumarið 2023, Prag og Barcelona. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið flýgur áætlunarflug til Prag. Flogið verður í morgunflugi. Viðskipti innlent 9.11.2022 09:27
Öðrum hluthöfum Play einnig boðið að taka þátt Flugfélagið Play hyggst einnig efna til hlutafjárútboðs á meðal minni fjárfesta félagsins. Útboðið verður á sömu kjörum og tuttugu stærstu hluthöfum félagsins bauðst í hlutafjárútboði í síðustu viku. Viðskipti innlent 8.11.2022 19:56
Orkustofnun ræður til sín þrjá starfsmenn Orkustofnun hefur gengið frá ráðningum á þremur nýjum starfsmönnum. Tveir þeirra munu starfa sem lögfræðingar á sviði orku- og auðlindamála og einn starfi sérfræðings í beinni nýtingu jarðhita og hitaveitum. Viðskipti innlent 8.11.2022 16:34
Oddur Freyr tekur við af Brynhildi Oddur Freyr Þorsteinsson hefur tekið við starfi kynningar- og fjölmiðlafulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Oddur tekur við starfinu af Brynhildi Bolladóttur. Viðskipti innlent 8.11.2022 15:19
Ráðinn forstjóri Mílu eftir tíu ár hjá Símanum Míla hf. hefur ráðið Erik Figueras Torras sem nýjan forstjóra og mun hann taka við stöðunni frá og með 1. desember 2022. Viðskipti innlent 8.11.2022 11:59
Haraldur ekki á meðal þúsunda sem Elon Musk sagði upp Haraldur Þorleifsson, stjórnandi Ueno, er enn á meðal stjórnenda á Twitter. Hann er ekki á meðal þeirra fjölmörgu sem sagt var upp störfum fyrir helgi. Viðskipti innlent 8.11.2022 10:55
Vilja greiða 24 milljarða króna út til hluthafa Stjórn Origo hefur lagt fram tillögu um að greiða samtals 24 milljarða króna út til hluthafa og að hlutafé félagsins verði þá lækkað um 295 milljónir. Viðskipti innlent 8.11.2022 10:00
Ingunn og Snæfríður til Empower Ingunn Guðmundsdóttir og Snæfríður Jónsdóttir hafa verið ráðnar til nýsköpunarfyrirtækisins Empower. Báðar munu þær starfa sem sérfræðingar í stafrænni þróun og markaðsmálum. Viðskipti innlent 8.11.2022 08:39
Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. Viðskipti innlent 7.11.2022 19:45
Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. Viðskipti innlent 7.11.2022 19:11
92 þúsund flugu með Play í október Flugfélagið Play flutti 91.940 farþega í október. Sætanýting var 81,9 prósent, samborið við 81,5 prósent í september. Viðskipti innlent 7.11.2022 15:32
Pablo og Kristín Björk til Íslandsbanka Pablo Santos hefur verið ráðinn stafrænn hönnunarstjóri og Kristín Björk Lilliendahl sérfræðingur í gagnavísindum inn í stafræna upplifun hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 7.11.2022 13:54
Skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki til landsins að mati hagfræðings hjá Íslandsbanka. Atvinnuleysi er nú komið á sömu slóðir og fyrir faraldurinn. Viðskipti innlent 7.11.2022 13:08
Play til Stokkhólms og Hamborgar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu í flugferðir frá Keflavíkurflugvelli til Stokkhólms í Svíþjóð og Hamborgar í Þýskalandi. Forstjóri flugfélagsins hefur fulla trú á því að farþegar muni flykkjast til borganna. Viðskipti innlent 7.11.2022 10:01
Að hræðast ekki þótt maður sé kominn djúpt í laugina og ekki alveg syndur „Frægasta tískubúð á Íslandi fyrr og síðar var Sesar á Akureyri. Þar tókst mér að selja 20 þúsund gallabuxur í 10 þúsund manna bæ á sínum tíma. Saga mín í viðskiptum spannar marga áratugi og er ansi ótrúleg á köflum. Það hafa ekki alltaf verið jólin, en með þrautseigju, einstöku samstarfsfólki, góðum viðskiptafélögum og jákvæðni er staðan í dag frábær,“ segir hinn nær áttræði, framkvæmdaglaði Herbert Óskar Ólafsson, betur þekktur sem Kóki, sem rekur reiðtygja og reiðfataframleiðsluna Top Reiter, að líkindum þá stærstu í íslenska hestaheiminum. Viðskipti innlent 7.11.2022 08:30