Viðskipti innlent 60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00 Segir banka á eftir sér og Björk Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00 Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00 Sorpa hafnar ásökunum í myndbandi Íslenska gámafélagsins Tilefnið er nýtt myndband Íslenska gámafélagsins. Viðskipti innlent 5.12.2018 18:17 Viðræður WOW air og Indigo ganga vel en kaup ófrágengin Viðræður milli Indigo Partners og WOW air um kaup fyrrnefnda félagsins á hlut í WOW air ganga vel en eru ekki frágengin. Bill Franke fundaði með Skúla Mogensen og starfsfólki WOW air í dag og í gær. Viðskipti innlent 5.12.2018 17:53 Þurfa að greiða Samskipum 162 milljónir króna í skaðabætur Gamla Eimskip hefur verið dæmt til greiðslu 162 milljóna króna skaðabóta vegna máls sem má rekja aftur til ársins 2011. Viðskipti innlent 5.12.2018 15:02 WOW millilendir á leiðinni til Los Angeles Flugvélar WOW air millilenda þessa dagana í Edmonton í Kanada á flugleiðinni frá Keflavík til Los Angeles og til baka. Viðskipti innlent 5.12.2018 14:28 Kvika selur bréf í Sýn fyrir rúmlega 100 milljónir Kvika banki seldi í morgun rúmlega 2,5 milljón hluti í Sýn. Viðskipti innlent 5.12.2018 11:16 Sjá fram á betrí tíma eftir mögur ár Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega undanfarin tvö ár. Félagið hefur tvívegis verið sett í söluferli en tilboðum var hafnað. Dagný Guðmundsdóttir tók því nýverið aftur við rekstri fataframleiðandans og hefur ráðist í umtalsverðar breytingar á rekstrinum. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:49 Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:00 Húrra Reykjavík hagnast um 20 milljónir Rekstrarfélag fataverslana Húrra Reykjavík hagnaðist um liðlega 20 milljónir króna í fyrra borið saman við 37 milljóna króna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:00 Björgvin Skúli hættur sem framkvæmdastjóri Korta Björgvin Skúli Sigurðsson, sem var ráðinn framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar í janúar á þessu ári, hefur látið af störfum hjá færsluhirðingarfyrirtækinu. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:00 Eyrir keypti níu prósent í sjálfu sér Fjárfestingafélagið Eyrir Invest, stærsti einstaki hluthafi Marels, keypti í síðustu viku tæplega níu prósenta hlut af Landsbankanum í sjálfu sér. Kaupverðið nam um 3,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.12.2018 07:30 Vænta 25 milljarða króna innspýtingar Forstjóri Icelandair Group segir félagið vinna að fjármögnun flugvéla og fyrirframgreiðslna sem gæti skilað sér í auknu lausafé upp á meira en 24 milljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2018 07:00 Pósturinn hóf samruna í trássi við samkomulag Samruni Íslandspósts og dótturfélagsins ePósts var langt á veg kominn þegar eftirlitsnefnd um framkvæmd sáttar fyrirtækisins við Samkeppniseftirlitið var tilkynnt um hann. Lán Póstsins til ePósts hefur enn ekki verið látið bera vexti. Viðskipti innlent 5.12.2018 06:00 Festi segir upp 36 manns í tengslum við samruna Festi hefur sagt upp 36 starfsmönnum í 30 stöðugildum í tengslum við samruna N1 og Krónunnar og fleiri félaga. Viðskipti innlent 5.12.2018 06:00 Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna Samkomulag um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu verðmetur fyirtækið á um 50 milljarða. Meirihluti hluthafa sagður ætla að nýta sér kauprétt og vera áfram óbeinir eigendur að Bláa lóninu. Viðskipti innlent 5.12.2018 06:00 Bill Franke á landinu og fundaði með Skúla í höfuðstöðvum WOW air Bill Franke, stofnandi og aðaleigandi Indigo Partners er nú staddur á Íslandi og fundaði í dag með Skúla Mogensen og öðrum starfsmönnum WOW air vegna kaupa á hlut í félaginu sem eru ófrágengin. Viðskipti innlent 4.12.2018 17:15 Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum. Viðskipti innlent 4.12.2018 14:30 Reynir og Sigrún til liðs við VÍS Reynir Leósson og Sigrún Helga Jóhannsdóttir hafa verið ráðin til VÍS. Viðskipti innlent 4.12.2018 13:13 Gerður áskilnaður um evrópskt eignarhald meðan WOW air starfar hér á landi Ekki liggur fyrir hvenær áreiðanleikakönnun vegna kaupa Indigo Partners á hlut í WOW air á að liggja fyrir. Á meðan WOW air starfar á grundvelli íslensks flugrekstrarleyfis verða evrópskir aðilar að eiga meira en helmingshlut í félaginu samkvæmt reglum sem gilda um leyfið. Viðskipti innlent 4.12.2018 12:15 Sérhagsmunir ráði afstöðu Sorpu til plasts Íslenska Gámafélagið ýjar að því að Sorpa láti stjórnast af „hagsmunum en ekki hugsjónum“ í afstöðu síðarnefnda fyrirtækisins til banns við notkun á einnota plastpokum. Viðskipti innlent 4.12.2018 10:38 Sýn tekur dýfu í Kauphöllinni Hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu Sýn hafa lækkað sem nemur 6,18 prósentustigum í 77 milljóna króna viðskiptum frá því markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti innlent 4.12.2018 10:23 Bogi Nils áfram forstjóri Icelandair Bogi Nils Bogason hefur verið ráðinn forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 4.12.2018 08:44 Afkomuspá Sýnar versnar enn frekar Stjórnendur fjarskiptafyrirtækisins Sýnar segjast þurfa að lækka enn frekar afkomuspá fyrirtækisins fyrir árin 2018 og 2019. Viðskipti innlent 4.12.2018 08:35 Víkur úr stjórn Símans vegna ákæru Birgir S. Bjarnason, stjórnarmaður í Símanum hefur tilkynnt stjórn Símans að hann hafi óskað eftir því að víkja úr stjórn Símans og Mílu. Viðskipti innlent 3.12.2018 17:53 Atlantsolía kaupir fimm stöðvar af Olís Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Atlantsolíu á fimm eldsneytisstöðvum af Olís á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 3.12.2018 17:43 Saksóknari telur að Júlíus Vífill hafi gerst sekur um skipulagt peningaþvætti Verjandi Júlíusar Vífils telur að fjölmiðlaumfjöllun um mál Júlíusar hafi verið gagnrýnislaust byggð á rakalausum ósannindum. Viðskipti innlent 3.12.2018 15:30 Kaup Árvakurs og 365 á Póstmiðstöðinni samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf. á Póstmiðstöðinni ehf., að uppfylltum tilteknum skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Póstmiðstöðin er dreifingaraðili Fréttablaðsins og annarra miðla. Viðskipti innlent 3.12.2018 13:01 Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3.12.2018 09:59 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00
Segir banka á eftir sér og Björk Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00
Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00
Sorpa hafnar ásökunum í myndbandi Íslenska gámafélagsins Tilefnið er nýtt myndband Íslenska gámafélagsins. Viðskipti innlent 5.12.2018 18:17
Viðræður WOW air og Indigo ganga vel en kaup ófrágengin Viðræður milli Indigo Partners og WOW air um kaup fyrrnefnda félagsins á hlut í WOW air ganga vel en eru ekki frágengin. Bill Franke fundaði með Skúla Mogensen og starfsfólki WOW air í dag og í gær. Viðskipti innlent 5.12.2018 17:53
Þurfa að greiða Samskipum 162 milljónir króna í skaðabætur Gamla Eimskip hefur verið dæmt til greiðslu 162 milljóna króna skaðabóta vegna máls sem má rekja aftur til ársins 2011. Viðskipti innlent 5.12.2018 15:02
WOW millilendir á leiðinni til Los Angeles Flugvélar WOW air millilenda þessa dagana í Edmonton í Kanada á flugleiðinni frá Keflavík til Los Angeles og til baka. Viðskipti innlent 5.12.2018 14:28
Kvika selur bréf í Sýn fyrir rúmlega 100 milljónir Kvika banki seldi í morgun rúmlega 2,5 milljón hluti í Sýn. Viðskipti innlent 5.12.2018 11:16
Sjá fram á betrí tíma eftir mögur ár Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega undanfarin tvö ár. Félagið hefur tvívegis verið sett í söluferli en tilboðum var hafnað. Dagný Guðmundsdóttir tók því nýverið aftur við rekstri fataframleiðandans og hefur ráðist í umtalsverðar breytingar á rekstrinum. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:49
Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:00
Húrra Reykjavík hagnast um 20 milljónir Rekstrarfélag fataverslana Húrra Reykjavík hagnaðist um liðlega 20 milljónir króna í fyrra borið saman við 37 milljóna króna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:00
Björgvin Skúli hættur sem framkvæmdastjóri Korta Björgvin Skúli Sigurðsson, sem var ráðinn framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar í janúar á þessu ári, hefur látið af störfum hjá færsluhirðingarfyrirtækinu. Viðskipti innlent 5.12.2018 08:00
Eyrir keypti níu prósent í sjálfu sér Fjárfestingafélagið Eyrir Invest, stærsti einstaki hluthafi Marels, keypti í síðustu viku tæplega níu prósenta hlut af Landsbankanum í sjálfu sér. Kaupverðið nam um 3,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.12.2018 07:30
Vænta 25 milljarða króna innspýtingar Forstjóri Icelandair Group segir félagið vinna að fjármögnun flugvéla og fyrirframgreiðslna sem gæti skilað sér í auknu lausafé upp á meira en 24 milljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2018 07:00
Pósturinn hóf samruna í trássi við samkomulag Samruni Íslandspósts og dótturfélagsins ePósts var langt á veg kominn þegar eftirlitsnefnd um framkvæmd sáttar fyrirtækisins við Samkeppniseftirlitið var tilkynnt um hann. Lán Póstsins til ePósts hefur enn ekki verið látið bera vexti. Viðskipti innlent 5.12.2018 06:00
Festi segir upp 36 manns í tengslum við samruna Festi hefur sagt upp 36 starfsmönnum í 30 stöðugildum í tengslum við samruna N1 og Krónunnar og fleiri félaga. Viðskipti innlent 5.12.2018 06:00
Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna Samkomulag um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu verðmetur fyirtækið á um 50 milljarða. Meirihluti hluthafa sagður ætla að nýta sér kauprétt og vera áfram óbeinir eigendur að Bláa lóninu. Viðskipti innlent 5.12.2018 06:00
Bill Franke á landinu og fundaði með Skúla í höfuðstöðvum WOW air Bill Franke, stofnandi og aðaleigandi Indigo Partners er nú staddur á Íslandi og fundaði í dag með Skúla Mogensen og öðrum starfsmönnum WOW air vegna kaupa á hlut í félaginu sem eru ófrágengin. Viðskipti innlent 4.12.2018 17:15
Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum. Viðskipti innlent 4.12.2018 14:30
Reynir og Sigrún til liðs við VÍS Reynir Leósson og Sigrún Helga Jóhannsdóttir hafa verið ráðin til VÍS. Viðskipti innlent 4.12.2018 13:13
Gerður áskilnaður um evrópskt eignarhald meðan WOW air starfar hér á landi Ekki liggur fyrir hvenær áreiðanleikakönnun vegna kaupa Indigo Partners á hlut í WOW air á að liggja fyrir. Á meðan WOW air starfar á grundvelli íslensks flugrekstrarleyfis verða evrópskir aðilar að eiga meira en helmingshlut í félaginu samkvæmt reglum sem gilda um leyfið. Viðskipti innlent 4.12.2018 12:15
Sérhagsmunir ráði afstöðu Sorpu til plasts Íslenska Gámafélagið ýjar að því að Sorpa láti stjórnast af „hagsmunum en ekki hugsjónum“ í afstöðu síðarnefnda fyrirtækisins til banns við notkun á einnota plastpokum. Viðskipti innlent 4.12.2018 10:38
Sýn tekur dýfu í Kauphöllinni Hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu Sýn hafa lækkað sem nemur 6,18 prósentustigum í 77 milljóna króna viðskiptum frá því markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti innlent 4.12.2018 10:23
Bogi Nils áfram forstjóri Icelandair Bogi Nils Bogason hefur verið ráðinn forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 4.12.2018 08:44
Afkomuspá Sýnar versnar enn frekar Stjórnendur fjarskiptafyrirtækisins Sýnar segjast þurfa að lækka enn frekar afkomuspá fyrirtækisins fyrir árin 2018 og 2019. Viðskipti innlent 4.12.2018 08:35
Víkur úr stjórn Símans vegna ákæru Birgir S. Bjarnason, stjórnarmaður í Símanum hefur tilkynnt stjórn Símans að hann hafi óskað eftir því að víkja úr stjórn Símans og Mílu. Viðskipti innlent 3.12.2018 17:53
Atlantsolía kaupir fimm stöðvar af Olís Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Atlantsolíu á fimm eldsneytisstöðvum af Olís á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 3.12.2018 17:43
Saksóknari telur að Júlíus Vífill hafi gerst sekur um skipulagt peningaþvætti Verjandi Júlíusar Vífils telur að fjölmiðlaumfjöllun um mál Júlíusar hafi verið gagnrýnislaust byggð á rakalausum ósannindum. Viðskipti innlent 3.12.2018 15:30
Kaup Árvakurs og 365 á Póstmiðstöðinni samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf. á Póstmiðstöðinni ehf., að uppfylltum tilteknum skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Póstmiðstöðin er dreifingaraðili Fréttablaðsins og annarra miðla. Viðskipti innlent 3.12.2018 13:01
Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3.12.2018 09:59