Viðskipti innlent Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Viðskipti innlent 29.11.2018 08:00 Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 29.11.2018 06:30 Auknar tekjur og aukin aðsókn hjá Íslensku óperunni Tekjur Íslensku óperunnar jukust um 23 prósent á milli ára og aðsóknin um 28 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:57 FME telur hugmynd formanns VR stangast á við lög Fjármálaeftirlitið gerir að því skóna að tillögur sem formaður VR viðraði í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi stangist á við lög. Viðskipti innlent 28.11.2018 15:25 Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05 Leggja stjórnvaldssekt á RÚV vegna auglýsingasölu í kringum HM Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við HM. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:56 Flosi ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins Tekur hann til starfa á næstu vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:19 Búast við að tillögu um kaup á WOW air verði frestað Stórir hluthafar í Icelandair Group búast við því að afgreiðslu tillögu um kaup félagsins á WOW air, sem til stendur að afgreiða á hluthafafundi á föstudag, verði frestað þangað til betri upplýsingar liggja fyrir um stöðu WOW air eða þeir hafa haft tíma til að kynna sér niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Áreiðanleikakönnun Deloitte á WOW air mun liggja fyrir í dag eða á morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:45 Samþykkja undanþágur fyrir Icelandair Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:21 Lofar starfsfólki WOW launum Starfsfólk WOW Air mun fá greidd laun um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:43 Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:28 Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28.11.2018 10:08 Svipmynd: Tengja vörurnar við hughrifin á Íslandi Vala Steinsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics frá haustinu 2016 en áður starfaði hún hjá 66°Norður og sem vörustjóri hjá Nike EMEA í Hollandi. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00 Vonir bundnar við útboð Heimavalla Hluthafar í Heimavöllum binda vonir við að fyrirhugað skuldabréfaútboð og endurfjármögnun leigufélagsins auki tiltrú fjárfesta á félaginu. Stefnt er að því að halda útboðið á næstu dögum eða vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00 Verðmatið 73 prósentum hærra Gengi hlutabréfa í fjarskiptafélaginu Sýn er metið rúmlega 70 prósentum hærra en gengi bréfanna við lokun markaða í gær samkvæmt nýju verðmati IFS sem Markaðurinn hefur undir höndum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00 Samskip umsvifameiri en flesta grunar Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, segir mikil sóknartækifæri með nýju leiðakerfi félagsins. Samskip ætli að auka hlutdeild í útflutningi á ferskum afurðum. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Reykjavík ryður brautina fyrir græn bréf Framkvæmdastjóri hjá Fossum segir að með því að gefa út græn skuldabréf sendi útgefandinn skýr skilaboð til starfsmanna, fjárfesta og samfélagsins í heild. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Rekstur Bauhaus nálgast núllið Verslun Bauhaus á Íslandi var opnuð árið 2012 en á fyrstu fimm árum starfseminnar nam samanlagt rekstrartap 2,2 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:00 HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:30 Pósturinn sýndi þinginu tölur sem hafði áður verið hafnað Viðskipti innlent 28.11.2018 06:00 Óþreyju gætir meðal leigusala WOW air Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Stjórnendur Icelandair vilja ekki að flugmenn WOW air verði á sama kjarasamningi og flugmenn Icelandair. Vaxandi óþreyju gætir á meðal eigenda flugvéla í rekstri WOW air. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:00 Óvissa um kaup Icelandair á WOW air Töluverð óvissa er hvort verður af kaupum Icelandair á WOW air en forstjóri WOW hefur lýst yfir að fleiri en Icelandair komi til greina sem kaupendur að félaginu. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:51 Meirihluti í G7-ríkjunum telur kynin jafnhæfa leiðtoga Ný vísitala sem kennd er við Reykjavík mælir viðhorf fólks í ríkjunum sjö til kvenna í áhrifastöðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:01 Bein útsending: Hvar vilja konur vinna? Íslandsbanki heldur opinn fund á Hilton í dag klukkan 17.15 undir yfirskriftinni Hvar vilja konur vinna. Vísir sýnir fundinn í beinni útsendingu. Viðskipti innlent 27.11.2018 16:45 WOW losar sig við fjórar vélar WOW Air mun fækka í flota sínum um fjórar flugvélar, tvær Airbus A320 og tvær Airbus A330 Viðskipti innlent 27.11.2018 16:31 Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. Viðskipti innlent 27.11.2018 15:14 Skúli lagði 770 milljónir til WOW Fimm og hálf milljón evra, af þeim 60 sem WOW Air tryggði sér með skuldabréfaútboði flugfélagsins í september, kom úr vasa forstjórans. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:35 Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:10 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Viðskipti innlent 29.11.2018 08:00
Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 29.11.2018 06:30
Auknar tekjur og aukin aðsókn hjá Íslensku óperunni Tekjur Íslensku óperunnar jukust um 23 prósent á milli ára og aðsóknin um 28 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:57
FME telur hugmynd formanns VR stangast á við lög Fjármálaeftirlitið gerir að því skóna að tillögur sem formaður VR viðraði í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi stangist á við lög. Viðskipti innlent 28.11.2018 15:25
Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05
Leggja stjórnvaldssekt á RÚV vegna auglýsingasölu í kringum HM Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við HM. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:56
Flosi ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins Tekur hann til starfa á næstu vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:19
Búast við að tillögu um kaup á WOW air verði frestað Stórir hluthafar í Icelandair Group búast við því að afgreiðslu tillögu um kaup félagsins á WOW air, sem til stendur að afgreiða á hluthafafundi á föstudag, verði frestað þangað til betri upplýsingar liggja fyrir um stöðu WOW air eða þeir hafa haft tíma til að kynna sér niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Áreiðanleikakönnun Deloitte á WOW air mun liggja fyrir í dag eða á morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:45
Samþykkja undanþágur fyrir Icelandair Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:21
Lofar starfsfólki WOW launum Starfsfólk WOW Air mun fá greidd laun um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:43
Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:28
Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28.11.2018 10:08
Svipmynd: Tengja vörurnar við hughrifin á Íslandi Vala Steinsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics frá haustinu 2016 en áður starfaði hún hjá 66°Norður og sem vörustjóri hjá Nike EMEA í Hollandi. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00
Vonir bundnar við útboð Heimavalla Hluthafar í Heimavöllum binda vonir við að fyrirhugað skuldabréfaútboð og endurfjármögnun leigufélagsins auki tiltrú fjárfesta á félaginu. Stefnt er að því að halda útboðið á næstu dögum eða vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00
Verðmatið 73 prósentum hærra Gengi hlutabréfa í fjarskiptafélaginu Sýn er metið rúmlega 70 prósentum hærra en gengi bréfanna við lokun markaða í gær samkvæmt nýju verðmati IFS sem Markaðurinn hefur undir höndum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00
Samskip umsvifameiri en flesta grunar Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, segir mikil sóknartækifæri með nýju leiðakerfi félagsins. Samskip ætli að auka hlutdeild í útflutningi á ferskum afurðum. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Reykjavík ryður brautina fyrir græn bréf Framkvæmdastjóri hjá Fossum segir að með því að gefa út græn skuldabréf sendi útgefandinn skýr skilaboð til starfsmanna, fjárfesta og samfélagsins í heild. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Rekstur Bauhaus nálgast núllið Verslun Bauhaus á Íslandi var opnuð árið 2012 en á fyrstu fimm árum starfseminnar nam samanlagt rekstrartap 2,2 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:00
HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:30
Óþreyju gætir meðal leigusala WOW air Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Stjórnendur Icelandair vilja ekki að flugmenn WOW air verði á sama kjarasamningi og flugmenn Icelandair. Vaxandi óþreyju gætir á meðal eigenda flugvéla í rekstri WOW air. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:00
Óvissa um kaup Icelandair á WOW air Töluverð óvissa er hvort verður af kaupum Icelandair á WOW air en forstjóri WOW hefur lýst yfir að fleiri en Icelandair komi til greina sem kaupendur að félaginu. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:51
Meirihluti í G7-ríkjunum telur kynin jafnhæfa leiðtoga Ný vísitala sem kennd er við Reykjavík mælir viðhorf fólks í ríkjunum sjö til kvenna í áhrifastöðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:01
Bein útsending: Hvar vilja konur vinna? Íslandsbanki heldur opinn fund á Hilton í dag klukkan 17.15 undir yfirskriftinni Hvar vilja konur vinna. Vísir sýnir fundinn í beinni útsendingu. Viðskipti innlent 27.11.2018 16:45
WOW losar sig við fjórar vélar WOW Air mun fækka í flota sínum um fjórar flugvélar, tvær Airbus A320 og tvær Airbus A330 Viðskipti innlent 27.11.2018 16:31
Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. Viðskipti innlent 27.11.2018 15:14
Skúli lagði 770 milljónir til WOW Fimm og hálf milljón evra, af þeim 60 sem WOW Air tryggði sér með skuldabréfaútboði flugfélagsins í september, kom úr vasa forstjórans. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:35
Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:10