Viðskipti innlent Ljúfar sigurstundir í krefjandi rekstri Björn Einarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings, var ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri TVG-Zimsen árið 2006 og innleiddi nýja stefnu sem fól í sér meiri áherslu á að byggja upp fyrirtækið að alþjóðlegri fyrirmynd. Umsvifin jukust jafnt og þétt á næstu árum. Viðskipti innlent 19.12.2018 09:00 Velta vefverslunar Advania tvöfaldaðist Framlegðin af verslun Advania á Íslandi tvöfaldaðist þegar hún var færð inn í stafræna heima og versluninni í Guðrúnartúni var lokað. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30 Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30 Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:15 Fá að kaupa áskriftarréttindi í Kviku Fyrirhugað er að bjóða starfsmönnum GAMMA Capital Management að kaupa áskriftarréttindi að hlutum í Kviku banka í kjölfar yfirtöku fjárfestingarbankans á verðbréfafyrirtækinu. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:00 Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:30 Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:15 Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:00 Þorsteinn kaupir út Arion í félagi sem átti í Refresco Viðskipti innlent 19.12.2018 07:00 Milljarður í hlutafé og Jakob ráðinn forstjóri Núverandi hluthafar ásamt nýjum fjárfestum leggja Kortaþjónustunni til 1.050 milljónir í hlutafé. Viðskipti innlent 19.12.2018 06:15 Júlíus Vífill áfrýjar til Landsréttar Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sem í morgun var dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti hefur ákveðið að áfrýja dómnum til Landsréttar. Viðskipti innlent 18.12.2018 14:30 Júlíus Vífill í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti. Viðskipti innlent 18.12.2018 11:42 Nýsköpunarsjóðurinn fjárfestir í Ankeri Solutions Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur fjárfest í fyrirtækinu Ankeri Solutions fyrir alls 60 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.12.2018 10:52 Ragnheiður nýr listrænn stjórnandi Arctic Arts Festival Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin sem stjórnandi Listahátíðarinnar í Norður-Noregi, Arctic Arts Festival. Viðskipti innlent 18.12.2018 10:09 Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. Viðskipti innlent 18.12.2018 07:15 Lagabreyting mun auka fjárfestingu erlendra sjóða Frumvarp til breytinga á lögum um gjaldeyrismál vegna sérstakrar bindingarskyldu Seðlabankans, sem er oft nefnd innflæðishöft, mun auka fjárfestingu erlendra sjóða hér á landi sem hefur hingað til verið óheimilt að fjárfesta í eignum sem eru ekki umbreytanlegar. Þetta er mat sérfræðinga á fjármálamarkaði. Viðskipti innlent 17.12.2018 18:30 Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. Viðskipti innlent 17.12.2018 14:52 Jólaösin lagði kassana í Costco Töluverð örtröð og óróleiki skapaðist í stórversluninni Costco í Kauptúni í gær þegar kassakerfi verslunarinnar hrundi í hálfa aðra klukkustund. Viðskipti innlent 17.12.2018 06:15 Fylgifiskar krónunnar hafa kælt áhuga erlendra banka Oft hefur verið reynt að vekja áhuga erlendra banka á fjárfestingu í íslensku bönkunum en sveiflur og óstöðugleiki sem tengjast krónunni hafa fælt þá frá. Þetta segir dósent í hagfræði. Starfshópur sem vann hvítbók um fjármálakerfið leggur til að stjórnvöld reyni að selja Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Viðskipti innlent 16.12.2018 21:15 Grét þegar hún frétti að verslunin fengi milljóna styrk Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar grét af gleði er hún frétti af því að verslunin fengi tveggja milljón króna styrk á ári frá ríkinu til ársins 2021 til þess að renna styrkari stoðum undir reksturinn. Viðskipti innlent 15.12.2018 14:00 Icelandair geti vaxið um allt að fjórðung Ferðamálastjóri telur að önnur flugfélög muni auka starfsemi sína í kjölfar þess að Wow air hefur tilkynnt að það ætli að draga verulega saman. Forstjóri Icelandair segir að félagið geti vaxið um allt að fjórðung. Viðskipti innlent 15.12.2018 13:32 Fjármálaeftirlitið úrskurðaði sex stjórnendur fjármálafyrirtækja óhæfa 2013-2016 Alls komu upp sex tilvik á árunum 2013-2016 þar sem stjórnarmenn eða framkvæmdastjórar hjá fjármálafyrirtækjum stóðust ekki hæfisskilyrði laga til að gegna stöðu slíkum stöðum Viðskipti innlent 15.12.2018 13:00 Verðlag á Íslandi það hæsta í Evrópu Verðlag á Íslandi er það hæsta í Evrópu samkvæmt nýrri rannsókn. Í sjö flokkum af tólf er Ísland á toppi listans. Viðskipti innlent 14.12.2018 20:47 Ferðamönnum gæti fækkað um tíu til tólf prósent Gangi áætlanir um fækkun flugvéla WOW air eftir gæti ferðamönnum á Íslandi fækkað um tíu til tólf prósent, ef ekkert annað kemur á móti. Indigo Partners mun fjárfesta í WOW air fyrir 9,4 milljarða króna ef skuldabréfaeigendur samþykkja að gefa eftir ýmis réttindi. Viðskipti innlent 14.12.2018 20:30 Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. Viðskipti innlent 14.12.2018 14:43 Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:22 94 prósent fyrirtækja með færri en 10 starfsmenn Langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja er með færri en 10 starfsmenn. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:15 Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. Viðskipti innlent 14.12.2018 06:00 Telur Skúla hafa skamman tíma til að bjarga WOW air Sveinn Þórarinsson, hlutabréfasérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, segir að uppsagnir WOW air í morgun hafi ekki komið á óvart. Viðskipti innlent 13.12.2018 16:00 Segjast ekki hafa lofað Primera Air láni Arion banki svarar ummælum Andra Más Ingólfssonar Viðskipti innlent 13.12.2018 14:51 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Ljúfar sigurstundir í krefjandi rekstri Björn Einarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings, var ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri TVG-Zimsen árið 2006 og innleiddi nýja stefnu sem fól í sér meiri áherslu á að byggja upp fyrirtækið að alþjóðlegri fyrirmynd. Umsvifin jukust jafnt og þétt á næstu árum. Viðskipti innlent 19.12.2018 09:00
Velta vefverslunar Advania tvöfaldaðist Framlegðin af verslun Advania á Íslandi tvöfaldaðist þegar hún var færð inn í stafræna heima og versluninni í Guðrúnartúni var lokað. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30
Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30
Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:15
Fá að kaupa áskriftarréttindi í Kviku Fyrirhugað er að bjóða starfsmönnum GAMMA Capital Management að kaupa áskriftarréttindi að hlutum í Kviku banka í kjölfar yfirtöku fjárfestingarbankans á verðbréfafyrirtækinu. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:00
Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:30
Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:15
Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:00
Milljarður í hlutafé og Jakob ráðinn forstjóri Núverandi hluthafar ásamt nýjum fjárfestum leggja Kortaþjónustunni til 1.050 milljónir í hlutafé. Viðskipti innlent 19.12.2018 06:15
Júlíus Vífill áfrýjar til Landsréttar Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sem í morgun var dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti hefur ákveðið að áfrýja dómnum til Landsréttar. Viðskipti innlent 18.12.2018 14:30
Júlíus Vífill í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti. Viðskipti innlent 18.12.2018 11:42
Nýsköpunarsjóðurinn fjárfestir í Ankeri Solutions Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur fjárfest í fyrirtækinu Ankeri Solutions fyrir alls 60 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.12.2018 10:52
Ragnheiður nýr listrænn stjórnandi Arctic Arts Festival Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin sem stjórnandi Listahátíðarinnar í Norður-Noregi, Arctic Arts Festival. Viðskipti innlent 18.12.2018 10:09
Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. Viðskipti innlent 18.12.2018 07:15
Lagabreyting mun auka fjárfestingu erlendra sjóða Frumvarp til breytinga á lögum um gjaldeyrismál vegna sérstakrar bindingarskyldu Seðlabankans, sem er oft nefnd innflæðishöft, mun auka fjárfestingu erlendra sjóða hér á landi sem hefur hingað til verið óheimilt að fjárfesta í eignum sem eru ekki umbreytanlegar. Þetta er mat sérfræðinga á fjármálamarkaði. Viðskipti innlent 17.12.2018 18:30
Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. Viðskipti innlent 17.12.2018 14:52
Jólaösin lagði kassana í Costco Töluverð örtröð og óróleiki skapaðist í stórversluninni Costco í Kauptúni í gær þegar kassakerfi verslunarinnar hrundi í hálfa aðra klukkustund. Viðskipti innlent 17.12.2018 06:15
Fylgifiskar krónunnar hafa kælt áhuga erlendra banka Oft hefur verið reynt að vekja áhuga erlendra banka á fjárfestingu í íslensku bönkunum en sveiflur og óstöðugleiki sem tengjast krónunni hafa fælt þá frá. Þetta segir dósent í hagfræði. Starfshópur sem vann hvítbók um fjármálakerfið leggur til að stjórnvöld reyni að selja Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Viðskipti innlent 16.12.2018 21:15
Grét þegar hún frétti að verslunin fengi milljóna styrk Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar grét af gleði er hún frétti af því að verslunin fengi tveggja milljón króna styrk á ári frá ríkinu til ársins 2021 til þess að renna styrkari stoðum undir reksturinn. Viðskipti innlent 15.12.2018 14:00
Icelandair geti vaxið um allt að fjórðung Ferðamálastjóri telur að önnur flugfélög muni auka starfsemi sína í kjölfar þess að Wow air hefur tilkynnt að það ætli að draga verulega saman. Forstjóri Icelandair segir að félagið geti vaxið um allt að fjórðung. Viðskipti innlent 15.12.2018 13:32
Fjármálaeftirlitið úrskurðaði sex stjórnendur fjármálafyrirtækja óhæfa 2013-2016 Alls komu upp sex tilvik á árunum 2013-2016 þar sem stjórnarmenn eða framkvæmdastjórar hjá fjármálafyrirtækjum stóðust ekki hæfisskilyrði laga til að gegna stöðu slíkum stöðum Viðskipti innlent 15.12.2018 13:00
Verðlag á Íslandi það hæsta í Evrópu Verðlag á Íslandi er það hæsta í Evrópu samkvæmt nýrri rannsókn. Í sjö flokkum af tólf er Ísland á toppi listans. Viðskipti innlent 14.12.2018 20:47
Ferðamönnum gæti fækkað um tíu til tólf prósent Gangi áætlanir um fækkun flugvéla WOW air eftir gæti ferðamönnum á Íslandi fækkað um tíu til tólf prósent, ef ekkert annað kemur á móti. Indigo Partners mun fjárfesta í WOW air fyrir 9,4 milljarða króna ef skuldabréfaeigendur samþykkja að gefa eftir ýmis réttindi. Viðskipti innlent 14.12.2018 20:30
Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. Viðskipti innlent 14.12.2018 14:43
Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:22
94 prósent fyrirtækja með færri en 10 starfsmenn Langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja er með færri en 10 starfsmenn. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:15
Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. Viðskipti innlent 14.12.2018 06:00
Telur Skúla hafa skamman tíma til að bjarga WOW air Sveinn Þórarinsson, hlutabréfasérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, segir að uppsagnir WOW air í morgun hafi ekki komið á óvart. Viðskipti innlent 13.12.2018 16:00
Segjast ekki hafa lofað Primera Air láni Arion banki svarar ummælum Andra Más Ingólfssonar Viðskipti innlent 13.12.2018 14:51