Viðskipti innlent Hefur ekki trú á því að Icelandair kaupi WOW air Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefur ekki trú á því að þær viðræður sem nú standa yfir á milli Icelandair og WOW air endi með því að Icelandair kaupi WOW air. Viðskipti innlent 24.3.2019 10:50 Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. Viðskipti innlent 23.3.2019 10:00 Gæti leitt til 2,7 prósenta samdráttar Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti landsframleiðsla dregist saman um allt að 2,7 prósent, samkvæmt skýrslu sem unnin var að beiðni flugfélagsins. Viðskipti innlent 23.3.2019 09:45 Öryggisbúnaðurinn verður partur af vélum Icelandair í framtíðinni Icelandair keypti ekki tiltekinn öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar. Viðskipti innlent 22.3.2019 16:58 Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:51 Guðmundur Hrafn nýr formaður SÍA Aðalfundur Sambands íslenskra auglýsingastofa fór fram í gær. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:39 Gengi bréfa Icelandair rýkur upp Bréfin hafa hækkað um rúmlega 26 prósent í morgun. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:00 Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. Viðskipti innlent 22.3.2019 08:22 Klaufavilla í frumvarpi sem gerir erlenda netverslun dýrari Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar Íslandspósti ohf. (ÍSP) að velta kostnaði af erlendum sendingum yfir á neytendur. Viðskipti innlent 22.3.2019 07:30 Icelandair og Wow air ræða aftur saman í samráði við stjórnvöld WOW air tilkynnti í kvöld að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðskipti innlent 21.3.2019 21:18 Hagnaður Isavia um 4,3 milljarðar á síðasta ári Aðalfundur Isavia fór fram í dag þar sem ársreikningur félagsins fyrir árið 2018 var samþykktur. Viðskipti innlent 21.3.2019 21:09 Dóra, Guðmundur og Bragi Valdimar í stjórn SÍA Guðmundur H. Pálsson tók í dag við formennsku í SÍA, Samtökum íslenskra auglýsingastofa. Viðskipti innlent 21.3.2019 16:33 Ingimundur hættur sem stjórnarformaður Isavia Ingimundur Sigurpálsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður ISAVIA eftir fimm ára starf. Viðskipti innlent 21.3.2019 15:54 Bein útsending: Aðalfundur Isavia Aðalfundur Isavia fer fram á Hótel Reykjavík Natura þessa stundina. Viðskipti innlent 21.3.2019 15:20 Fjármálastjóri verður framkvæmdastjóri Arnar Gauti Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimavalla hf. Viðskipti innlent 21.3.2019 13:30 Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 21.3.2019 09:52 Festa kaup á mun færri bílaleigubílum Stórar bílaleigur bregðast við erfiðara rekstrarumhverfi með því að kaupa 20-30 prósent færri nýja bílaleigubíla í ár. Leigutímabilið er orðið styttra og ferðamönnum fækkar. Viðskipti innlent 21.3.2019 06:45 Prentmet kaupir prentvinnslu Odda Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Viðskipti innlent 20.3.2019 16:06 Fjármálaráðuneytið tjáir sig ekki um WOW Segir málið varða fjárhags- og viðskiptamálefni fyrirtækja í samkeppnisrekstri. Viðskipti innlent 20.3.2019 11:30 Icelandair rýkur upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair rauk upp um nær 15 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 20.3.2019 10:38 Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%. Viðskipti innlent 20.3.2019 08:59 Samkeppni leiði til minni vaxtamunar Dósent í hagfræði segir aukna samkeppni á innlánamarkaði geta birst í minni vaxtamun. Innlán á nýjum reikningum Auðar, sem er í rekstri Kviku, eru komin yfir fimm milljarða. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:45 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:45 Erfið staða á meðan beðið er eftir SKE Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að vinnan með Samkeppniseftirlitinu vegna sameiningar við Olís hafi tekið fimmtán mánuði. Hagar vinna að skipulagi á reit í Breiðholti með allt að 400 íbúðum. Önnur hver flík er keypt erlendis. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:30 Seldu fyrir 5,3 milljarða á fyrstu tíu vikum ársins Sala Heimavalla á eignum hefur gengið betur og hraðar fyrir sig á undanförnum mánuðum en forsvarsmenn íbúðaleigufélagsins gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15 Sleit viðskiptum sem rúmast ekki innan áhættustefnu Borgun sagði í lok síðasta árs upp viðskiptasamböndum við seljendur sem ekki rúmast innan nýrrar áhættustefnu kortafyrirtækisins, að því er fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15 Lægra verðmat endurspeglar óvissu Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Eimskip á 158,2 krónur á hlut í nýju verðmati og segir matið endurspegla óvissu til næstu sex til átján mánaða. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15 Þrír fjárfestar bítast um meirihluta í HS Orku Arctic Green Energy, sem er meðal annars í eigu kínverskra fjárfesta, sjóður í rekstri ástralska bankans Macquire Group og breska fjárfestingarfyrirtækið Ancala Partners gerðu skuldbindandi tilboð í 54 prósenta hlut í HS Orku. Miðað við nýleg viðskipti gæti hluturinn verið metinn á nærri 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45 Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45 WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:15 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Hefur ekki trú á því að Icelandair kaupi WOW air Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefur ekki trú á því að þær viðræður sem nú standa yfir á milli Icelandair og WOW air endi með því að Icelandair kaupi WOW air. Viðskipti innlent 24.3.2019 10:50
Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. Viðskipti innlent 23.3.2019 10:00
Gæti leitt til 2,7 prósenta samdráttar Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti landsframleiðsla dregist saman um allt að 2,7 prósent, samkvæmt skýrslu sem unnin var að beiðni flugfélagsins. Viðskipti innlent 23.3.2019 09:45
Öryggisbúnaðurinn verður partur af vélum Icelandair í framtíðinni Icelandair keypti ekki tiltekinn öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar. Viðskipti innlent 22.3.2019 16:58
Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:51
Guðmundur Hrafn nýr formaður SÍA Aðalfundur Sambands íslenskra auglýsingastofa fór fram í gær. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:39
Gengi bréfa Icelandair rýkur upp Bréfin hafa hækkað um rúmlega 26 prósent í morgun. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:00
Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. Viðskipti innlent 22.3.2019 08:22
Klaufavilla í frumvarpi sem gerir erlenda netverslun dýrari Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar Íslandspósti ohf. (ÍSP) að velta kostnaði af erlendum sendingum yfir á neytendur. Viðskipti innlent 22.3.2019 07:30
Icelandair og Wow air ræða aftur saman í samráði við stjórnvöld WOW air tilkynnti í kvöld að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðskipti innlent 21.3.2019 21:18
Hagnaður Isavia um 4,3 milljarðar á síðasta ári Aðalfundur Isavia fór fram í dag þar sem ársreikningur félagsins fyrir árið 2018 var samþykktur. Viðskipti innlent 21.3.2019 21:09
Dóra, Guðmundur og Bragi Valdimar í stjórn SÍA Guðmundur H. Pálsson tók í dag við formennsku í SÍA, Samtökum íslenskra auglýsingastofa. Viðskipti innlent 21.3.2019 16:33
Ingimundur hættur sem stjórnarformaður Isavia Ingimundur Sigurpálsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður ISAVIA eftir fimm ára starf. Viðskipti innlent 21.3.2019 15:54
Bein útsending: Aðalfundur Isavia Aðalfundur Isavia fer fram á Hótel Reykjavík Natura þessa stundina. Viðskipti innlent 21.3.2019 15:20
Fjármálastjóri verður framkvæmdastjóri Arnar Gauti Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimavalla hf. Viðskipti innlent 21.3.2019 13:30
Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 21.3.2019 09:52
Festa kaup á mun færri bílaleigubílum Stórar bílaleigur bregðast við erfiðara rekstrarumhverfi með því að kaupa 20-30 prósent færri nýja bílaleigubíla í ár. Leigutímabilið er orðið styttra og ferðamönnum fækkar. Viðskipti innlent 21.3.2019 06:45
Prentmet kaupir prentvinnslu Odda Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Viðskipti innlent 20.3.2019 16:06
Fjármálaráðuneytið tjáir sig ekki um WOW Segir málið varða fjárhags- og viðskiptamálefni fyrirtækja í samkeppnisrekstri. Viðskipti innlent 20.3.2019 11:30
Icelandair rýkur upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair rauk upp um nær 15 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 20.3.2019 10:38
Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%. Viðskipti innlent 20.3.2019 08:59
Samkeppni leiði til minni vaxtamunar Dósent í hagfræði segir aukna samkeppni á innlánamarkaði geta birst í minni vaxtamun. Innlán á nýjum reikningum Auðar, sem er í rekstri Kviku, eru komin yfir fimm milljarða. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:45
Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:45
Erfið staða á meðan beðið er eftir SKE Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að vinnan með Samkeppniseftirlitinu vegna sameiningar við Olís hafi tekið fimmtán mánuði. Hagar vinna að skipulagi á reit í Breiðholti með allt að 400 íbúðum. Önnur hver flík er keypt erlendis. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:30
Seldu fyrir 5,3 milljarða á fyrstu tíu vikum ársins Sala Heimavalla á eignum hefur gengið betur og hraðar fyrir sig á undanförnum mánuðum en forsvarsmenn íbúðaleigufélagsins gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15
Sleit viðskiptum sem rúmast ekki innan áhættustefnu Borgun sagði í lok síðasta árs upp viðskiptasamböndum við seljendur sem ekki rúmast innan nýrrar áhættustefnu kortafyrirtækisins, að því er fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15
Lægra verðmat endurspeglar óvissu Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Eimskip á 158,2 krónur á hlut í nýju verðmati og segir matið endurspegla óvissu til næstu sex til átján mánaða. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15
Þrír fjárfestar bítast um meirihluta í HS Orku Arctic Green Energy, sem er meðal annars í eigu kínverskra fjárfesta, sjóður í rekstri ástralska bankans Macquire Group og breska fjárfestingarfyrirtækið Ancala Partners gerðu skuldbindandi tilboð í 54 prósenta hlut í HS Orku. Miðað við nýleg viðskipti gæti hluturinn verið metinn á nærri 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45
Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45
WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:15